Corsair HX620W aflgjafa umfjöllun


Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Corsair HX620W aflgjafa umfjöllun

Pósturaf Yank » Fim 21. Jún 2007 14:27

Ný umfjöllun.

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=14855

Stundum þegar maður tekur upp hlut með berum höndum og prufar þá veit maður fljótlega hvort maður er með gæða vöru í höndunum eða ekki. Það á við um þennann aflgjafa. Magnaður Aflgjafi.

Óska eftir umræðu um þetta

kveðja Yank




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Fim 21. Jún 2007 18:09

flott review, alveg sammála með þér með modular tenginn þau eru virkilega þæginlegt..

frekar consitant spenna á honum miðað við load/idle.. eða miðið við þá aflgjafa sem ég hef rekið augun í :roll:




Höfundur
Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 25. Jún 2007 12:41

Xyron skrifaði:flott review, alveg sammála með þér með modular tenginn þau eru virkilega þæginlegt..

frekar consitant spenna á honum miðað við load/idle.. eða miðið við þá aflgjafa sem ég hef rekið augun í :roll:


Það var náttúrulega ekki sett mikið álag á aflgjafan í þessu tiltekna prófi. En það virtist samt nó til þess að sjá mun á þeim.

Prufað hefur verið bæði að keyra 8800GTX og X2900XT á þessum aflgjafa. Þá fer álagið í rúmlega 300W. Sama var upp á teningnum þar, hann er mjög stöðugur þessi aflgjafi.




Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Lau 30. Jún 2007 14:22

Þetta eru mjög góðir aflgjafar. Mikið selt af þeim til þeirra sem að vilja gæði og "stabílited" :D

Edit: Já... langaði að hrósa þér fyrir ógeðslega flott review... MJÖÖÖG FLOTT vinnubrögð og alveg til skammar að ekki fleiri séu búnir að commenta.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS