Er í virkilega djúpum skít!


Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er í virkilega djúpum skít!

Pósturaf Saphira » Mán 21. Ágú 2006 00:27

Ég var að breyta upplausninni á 20" acer widescreen fljatskjánum mínum úr 1280X1024 í 1680X1050(sem er hæsta mögulega upplausnin) þegar allt verður svart!

Ég var að hlusta á tónlist og hún hélt nú samt áfram, ég bíð í smá stund prófa ctrl+alt+del, ALT+f4 og ýmislegt og endar með að ég restarta bara tölvunni. Hún er kominn vel á veg og þegar windows loading dótið er farið kemur bluescreen, og það alvöru blúskrín, allt blátt! engir valmöguleikar ekkert! ég prófa Ctrl+alt+del og allt það og kemst að því að þegar ég geri alt+f4 verður allt bara svart í staðin fyrir blátt : / ég prófa CTRL+ALT+del og allt verður blátt aftur og svona heldur þetta áfram í smá stund þangað til ég gefst upp og restarta aftur það gerist það nákvæmlega það sama, ég ákveð að bíða aðeins meðan blúskrínið er en ekkert gerist þannig að ég slekk á tölvunni og fer í tölvu foreldra minna og sit þar núna að skrifa þetta.

Btw, þetta er ný tölva þannig að ég tel afskaplega ólíklegt að skjákortið hafi gefið sig eða eitthvað svoleiðis.

Hafið þið einvherja hugmynd hvernig ég get lagað þetta eða hefur þetta kannski gerst við ykkur? Öll hjálp MJÖG VEL þegin!!

Plís svarið fljótt :D



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 21. Ágú 2006 00:57

restartaðu tölvunni og dritaðu á F8 meðan hún er að starta sér. Þá kemur upp valmynd þar sem þú getur valið td. safe mode og fleiri hluti. Veldur þar úr "Enable VGA". breyttu síðan upplausninni þegar þú ert kominn inní windows aftur.

Mér þykir líklegast að þú sért með stillt á að senda of háa tíðni í skjáinn. Farðu í advanced fyrir skjáinn og settu refresh rate í 75Hz og breyttur svo yfir í 1680*1050.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Mán 21. Ágú 2006 01:19

gnarr skrifaði:restartaðu tölvunni og dritaðu á F8 meðan hún er að starta sér. Þá kemur upp valmynd þar sem þú getur valið td. safe mode og fleiri hluti. Veldur þar úr "Enable VGA". breyttu síðan upplausninni þegar þú ert kominn inní windows aftur.

Mér þykir líklegast að þú sért með stillt á að senda of háa tíðni í skjáinn. Farðu í advanced fyrir skjáinn og settu refresh rate í 75Hz og breyttur svo yfir í 1680*1050.


Ég kemst á desktoppið núna! en ég get ekki hafið 75hz með 1680*1050 verð að hafa 60Hz eða 59Hz

Ef það hjálpar þá er ég með annann alveg eins skjá hérna á annari tölvu sem er stilltur á 1680*1050 og 60 Hz, ég reyndi það á hinum "bilaða" en þá kom aftur bara svart

EDIT: Náði að koma honum upp í 1600*1200 á 60Hz en þegar ég reyndi að hækka 168*1050 virkaði það ekki

EDIT 2: Tók líka eftir því að áður en ég reyni að skipta í 1680*1050 60 Hz kemur ekki svona eitthvað: Bla bla if your display eitthvað bla bla inverting in 15 seconds. Veistu hvað ég er að tala um?

En þetta kemur hinsvegar þegar ég reyni það sama með 59Hz en allt er bara svart þangað til 15 sekúndur eru liðnar:/




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mán 21. Ágú 2006 04:04

Þetta er ósköp einfalt, skjárinn er ekki að ráða við þessa upplausn með þetta refresh. Hættu að reyna þetta og veldu eitthvað annað sem virkar.

Mundu að hafa hakað við "Hide modes that this monitor cannot display" í Display Properties -> settings -> advanced -> monitor -> monitor settings dótinu.

Notar svo það refresh sem stendur til boða í þeirri upplausn sem þú ert að reyna við.

Ef það virkar ekki, þá er kominn tími til að prófa skjáinn við aðra vél með svipuðu eða betra skjákorti. Þá finnur þú út hvort það er skjárinn eða skjákortið sem er vandamálið.




Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Mán 21. Ágú 2006 10:54

corflame skrifaði:Þetta er ósköp einfalt, skjárinn er ekki að ráða við þessa upplausn með þetta refresh. Hættu að reyna þetta og veldu eitthvað annað sem virkar.

Mundu að hafa hakað við "Hide modes that this monitor cannot display" í Display Properties -> settings -> advanced -> monitor -> monitor settings dótinu.

Notar svo það refresh sem stendur til boða í þeirri upplausn sem þú ert að reyna við.

Ef það virkar ekki, þá er kominn tími til að prófa skjáinn við aðra vél með svipuðu eða betra skjákorti. Þá finnur þú út hvort það er skjárinn eða skjákortið sem er vandamálið.



Auðvitað var é gmeð Hide modes that this display cannot display :D

En ég tengdi skjáinn við aðra tölvu með Eldgömlu FX5500 skjákorti og það virkar fínt á 1680*1050 60Hz, er þetta þá ekki bara skjákortið sem er að gefast upp ?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 21. Ágú 2006 10:59

Nei ekkert frekar.

ÞArft bara að vera viss um að þú sert að keyra upplausn í samræmi við HZ sem skjárinn býður upp á.

Nota bara mode that monitor can display.

Iðulega er það á LCD 60-85HZ.

En á þessari WS upplausn þykir mér líklegt að 60HZ sé málið.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Mán 21. Ágú 2006 11:03

ÓmarSmith skrifaði:Nei ekkert frekar.

ÞArft bara að vera viss um að þú sert að keyra upplausn í samræmi við HZ sem skjárinn býður upp á.

Nota bara mode that monitor can display.

Iðulega er það á LCD 60-85HZ.

En á þessari WS upplausn þykir mér líklegt að 60HZ sé málið.


hmm, þegar ég ætla að breyta upplausninni þá hef ég Mode that monitor can display, vel síðan 1680*1050 og fæ þá bara tvo valmöguleika um Hz sem eru 60 og 59 ég prófaði bæði en hvorugt virkaði, þannig að ég veit bara ekki hvað ég á eftir að gera : /

Edit: Ég var áður með á 1680*1050 á 60Hz og líka með þannig á eins skjá
á annari tölvu Og ég prófaði það á þessum skjá með verra skjákort á annari tölvu :/
Útaf þessari ástæðu held ég að skjákortið sé að skíta á sig




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 21. Ágú 2006 13:01

Ahh.

Gæti verið . En ertu með nýja drivera fyrir þetta skjákort og móðurborð ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Mán 21. Ágú 2006 15:10

ÓmarSmith skrifaði:Ahh.

Gæti verið . En ertu með nýja drivera fyrir þetta skjákort og móðurborð ?


Síðan íapríl




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 21. Ágú 2006 16:03

prufaðu að ná í nýrri drivera .. sakar amk ekki.


http://www.ati.com

http://www.nvidia.com


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Mán 21. Ágú 2006 19:24

ÓmarSmith skrifaði:prufaðu að ná í nýrri drivera .. sakar amk ekki.


http://www.ati.com

http://www.nvidia.com


Hmm já geri það, þarf maður að uninstalla eldri driverum áður en maður setur nýja inn?




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mán 21. Ágú 2006 19:34

Það er æskilegt.. ég hef lent í veseni með að setja upp nýja drivera yfir gamla




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mán 21. Ágú 2006 21:59

talandi um djúpann skít.. ég var að finna út að ég verð kanski pabbi... :?

15 ára..




Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Mán 21. Ágú 2006 22:04

biggi1 skrifaði:talandi um djúpann skít.. ég var að finna út að ég verð kanski pabbi... :?

15 ára..


Vááá! það er djúpur skítur!




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1820
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 88
Staðsetning: DK
Staða: Tengdur

Pósturaf axyne » Mán 21. Ágú 2006 22:10

biggi1 skrifaði:talandi um djúpann skít.. ég var að finna út að ég verð kanski pabbi... :?

15 ára..


Mynd

:wink:




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Þri 22. Ágú 2006 00:17

axyne skrifaði:
biggi1 skrifaði:talandi um djúpann skít.. ég var að finna út að ég verð kanski pabbi... :?

15 ára..


Mynd

:wink:


mér var tæknilega nauðgað.. eða... nei.. ohh well.. ölvaður :lol:




Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Reputation: 0
Staðsetning: Nethimnaríki
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Vilezhout » Þri 22. Ágú 2006 00:26

Þótt að þú hafir verið fullur er það ekki afsökun fyrir neinu.

Berð alveg jafnmikla ábyrgð á sjálfum þér þótt að þú hafir verið að dæla bjór ofaní þig einsog ef að þú hefðir sleppt því.


This monkey's gone to heaven


biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Þri 22. Ágú 2006 01:45

Vilezhout skrifaði:Þótt að þú hafir verið fullur er það ekki afsökun fyrir neinu.

Berð alveg jafnmikla ábyrgð á sjálfum þér þótt að þú hafir verið að dæla bjór ofaní þig einsog ef að þú hefðir sleppt því.


jáhh...



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 22. Ágú 2006 09:01

Bummer! :D




Höfundur
Saphira
Fiktari
Póstar: 55
Skráði sig: Fim 13. Apr 2006 17:54
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Saphira » Þri 22. Ágú 2006 14:56

Fæ upp þetta þegar ég reyni að slökkva : /

http://kasmir.hugi.is/kasmir/umsjon/syn ... titled.GIF




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 22. Ágú 2006 16:15

Hvaða rugl er þetta ?

Þetta var eins mikið offtopic og það gerist.

"Hjálp, ég er í vandræðum"

" ég líka.. ég er að verða pabbi "

" vá hvað ég var fullur "


ekki fara með svona óheyrilega mikið offtopic aftur í umræður á þráð sem kemur því óhugnarlega ekki við.

Endilega búðu til nýjan undir Koníaksstofunni og skeggræðum kynferðisvandamál þín þar ;)

Með Kveðju.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s