SLI


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 30. Nóv 2007 11:26

Í havða tilfellum er SLI 80% hraðaaukning ?


Ég get alveg lofað þér því að það er afskaplega sjaldan. Ef þú heldur að SLi sé að gefa þér bara búmm.. 80% hraðaaukningu þá hefur þú minn kæri afar takmarkaða kunnáttu þegar kemur að tölvum ;)


Lang oftast er SLI að gefa 5-25% boost og er það alfarið bundið þeim leikjum eða forritum sem notast er við í hverju tilfelli fyrir sig.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Fös 30. Nóv 2007 11:43

ÓmarSmith skrifaði:Í havða tilfellum er SLI 80% hraðaaukning ?

Ég get alveg lofað þér því að það er afskaplega sjaldan. Ef þú heldur að SLi sé að gefa þér bara búmm.. 80% hraðaaukningu þá hefur þú minn kæri afar takmarkaða kunnáttu þegar kemur að tölvum ;)

Lang oftast er SLI að gefa 5-25% boost og er það alfarið bundið þeim leikjum eða forritum sem notast er við í hverju tilfelli fyrir sig.


Would you please get off your high horse? (þetta er ekki fyndið)
Ég er þá rosalega illa tækniþroskahefur netkerfissérfræðingur....sem hef verið í tölvum í 24 ár.

Sjaldan er alveg nógu gott í dag.....í fyrra hefðir þú sagt 50% hámark og fyrir 9 árum var það kannski 10% ef maður var heppinn.
80% aukningu finnur þú hér


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 30. Nóv 2007 12:53

Ok flott hjá þér. Þú gast sýnt fram á þetta sem er gott :)

En þetta er samt eina tilfellið þar sem maður sér svona rosalega mikinn mun á SLi og ekki.

Og þetta tiltekna test er á gömlum leik , sem by the way 1stk GTS kort keyrir alveg í rjúkandi botni án vandræða þannig að SLI er alveg óþarfi.

SLi fyrir mér og ætti að vera fyrir flestum öðrum e-ð sem m aður fjarfestir í til að hagnast á.

Ég sé engan hag í að ná 150FPS í FEAR þegar 60FPS gera leikinn alveg nákvæmlega eins.

Þú skilur hvað ég meina.

En rétt eins og Tech-Head bennti á þá er SLI að breytast í dag miðað við hvernig áður hefur verið og eru fleiri framleiðendur farnir að styðja við þetta og kortin orðinn þannig gerð að þau eru ekki eins Computerhardware limituð... sem er gott :)


En meðan að þetta er ekki alveg orðið það sem ég myndi kalla algilt þá sé ég engan hag í því að splæsa í rúman 50.000 kall fyrir SLI sem flestir þurfa í raun ekki.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1230
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 30. Nóv 2007 14:20

En Crossfire?

Er það ekki að gera sig betra, þá í midrange kortum :)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2550
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 30. Nóv 2007 16:52

Uhh... þekki það ekki af neinum þannig séð en myndi halda að það væri alveg eins gott að vera með 1 öflugt frekar en 2 mid.

ódýrara líka og alltaf spurning um nýtinguna.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s