Síða 1 af 1

Fæst svona "fjölhleðslutæki" hérna einhverstaðar

Sent: Þri 21. Nóv 2023 21:43
af Tiger
Áður en ég hoppa á Amazon.de, er svona fáanlegt hérna heima undir 6k?


51aiYY4SyvL._AC_SL1000_.jpg
51aiYY4SyvL._AC_SL1000_.jpg (51.14 KiB) Skoðað 1068 sinnum

Re: Fæst svona "fjölhleðslutæki" hérna einhverstaðar

Sent: Þri 21. Nóv 2023 21:49
af Cepheuz
Íhlutir

319330 SPENNUGJAFI 3-12VDC 1.0A Vegg Regul. Unive Volt adap 1A S28 3001kr
319333 SPENNUGJAFI 1,5-12VDC 2,5A Snú MWS9125GS 2500mA 5258kr

https://www.computer.is/is/product/spen ... dc-acpa116

Sennilega hæpið að þessir þrír eru með USB enda ef þú ert að leita að því sérstaklega.

Re: Fæst svona "fjölhleðslutæki" hérna einhverstaðar

Sent: Þri 21. Nóv 2023 22:07
af jonsig
computer voru með svona universal psu´s .

Re: Fæst svona "fjölhleðslutæki" hérna einhverstaðar

Sent: Mið 22. Nóv 2023 20:33
af roadwarrior