Síða 1 af 1

Foosball á Íslandi?

Sent: Fös 27. Okt 2017 13:17
af oskar9
Sælir Vaktarar, nú langar mig að forvitnast, félagi minn keypti sér foosball borð í Costco um daginn, frábært borð og mjög gaman að spila á því, en nú viljum við fara uppfæra og breyta borðinu aðeins. Er einhver verslun á Íslandi sem selur foosball borð og aukahluti? Erum að leita að öðruvísi boltum, vafningar á handföngin og jafnvel nýja kalla.

Takk fyrir

Re: Foosball á Íslandi?

Sent: Fös 27. Okt 2017 13:35
af worghal
ekki bara hægt að kaupa grip fyrir hjóla stíri og setja á stangirnar? :D

Re: Foosball á Íslandi?

Sent: Fös 27. Okt 2017 13:36
af AsgeirM81
http://www.pingpong.is/fotboltaspil/

Þessir ættu að geta reddað málunum fyrir ykkur.

Re: Foosball á Íslandi?

Sent: Fös 27. Okt 2017 14:06
af marri87
Veistu hvað borðið kostaði og áttu nokkuð mynd af því eða nafn.

Re: Foosball á Íslandi?

Sent: Fös 27. Okt 2017 14:07
af svanur08
Vá hvað ég elska foosball, fer oft í þetta á djamminu. :happy

Re: Foosball á Íslandi?

Sent: Fös 27. Okt 2017 16:32
af oskar9
AsgeirM81 skrifaði:http://www.pingpong.is/fotboltaspil/

Þessir ættu að geta reddað málunum fyrir ykkur.


Þeir áttu þetta til, takk kærlega :D