Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf vesi » Mið 26. Okt 2016 14:28

Sælir,

Ég veit að þetta ætti frekar heima á bland eða öðru álíka en nenni engann vegin að vera með aðgang þar, svo þetta fór í "annað" og vona menn séu sáttir við það.

Það eru mörg ár síðan ég keypti mér skó síðast, svo ég er allgerlega tómur þegar kemur að þessu.

Ég er að leita að sæmilega grófu, nokkuð hlýju og endingu. Ekkert endilega svaka gönguskóm, bara svona all purpose use.

Ef þið gætuð bent mér á eithvað sem þið hafið góða reynslu af væri ég þakkláttur.

Beztu kv.
Vesi


MCTS Nov´12
Asus eeePc


Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf Tbot » Mið 26. Okt 2016 14:35

Ertu þá að fara eftir merkjum eða verði.

Ellingsen hefur verðið með ágætis úrval á þokkalegu verði.

Síðan eru það Fjallakofinn og slíkar

Það er alltaf Timberland og eftirlíkingar



Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf vesi » Mið 26. Okt 2016 14:48

Tbot skrifaði:Ertu þá að fara eftir merkjum eða verði.

Ellingsen hefur verðið með ágætis úrval á þokkalegu verði.

Síðan eru það Fjallakofinn og slíkar

Það er alltaf Timberland og eftirlíkingar


Merki og verði,, helst það ekki í hendur?

Fjallakofinn, bara hef ekki hugmynd en fyrirfram hugsað að þar væri allt í dýrari kantinum en skoða það, einnig líka Ellingsen. takk


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2700
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf SolidFeather » Mið 26. Okt 2016 14:53

Ég hef notað Timberland Chocorua nánast daglega í 3 ár. Mjög góðir í slabbið og drullu.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf Tbot » Mið 26. Okt 2016 15:07

Gleymdi að hafa með Ecco.

Fjallakofinn er dýr en það eru stundum tilboð hjá þeim

http://fjallakofinn.is/is/product/scarp ... guskor-mud

Það er bara að fara að máta í shoppunum og láta sölufólkið stjana við þig. :megasmile



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 83
Staða: Ótengdur

Re: Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf zetor » Mið 26. Okt 2016 15:28

Ég mæli með Meindl: carcas eða lugano. Svona all around...



Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf Lallistori » Mið 26. Okt 2016 18:43

Timberland 4tw!
Hef notað Timberland daglega síðustu 4-5 árin það er alveg asnalegt hvað þessir skór endast :happy

Ps. Ef þú átt Pólskann vin eða vini/ættingja á leið til Póllands þá kostar parið ekki nema 11-14þ þar ;)


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7103
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1017
Staða: Ótengdur

Re: Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf rapport » Mið 26. Okt 2016 19:24

Það er fátt sem toppar alvöru Timberland boot sem er leðrað að innan og utan (USA útgáfan er ekki leðruð að innan = tafílan kemur fljótt í heimsókn)

Mér finnst þeir bara svo þungir, finnst betra að fara í léttari skó ef ég er ekki að fara vera mikið úti.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 26. Okt 2016 21:15

La Sportiva Cornon

25 kall hjá 66°norður

Fullkomnir slapp/vetrarskór sem eru reyndar æðislegir gönguskór í leiðinni.
Eru líka léttir og mjúkir.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1451
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Góðir skór fyrir veturinn. Með hverju mæla menn

Pósturaf Lexxinn » Mið 26. Okt 2016 21:30

Ég hef notað Timberland daglega yfir veturna, einnig mikið yfir sumarið, síðustu 4 árin. Þeir líta virkilega vel út ennþá miðað við notkun. Keypti mér nýlega Dr.Martens boots og ætlunin að þeir verði mínir winter skór núna á næstunni. Ég er reyndar svo heppinn að vera fluttur erlendis og pantaði þá bara á netinu á ca 50% af verðinu sem þeir eru að fara á á Íslandi.

Smá tips ef þú færð þér Dr.Martens, þeir eru bara seldir í heilum UK stærðum. Ef þú ert á milli stærða farðu þá stærðina fyrir neðan! Ekta leður og teygist vel. Tekur ca 2 vikur að ganga þá að fætinum, fram að því ertu með 5 hælsæri, þegar þau verða farin eru þeir frábærir!

Mynd