rúv.is lokar á landsleikinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Dagur » Mán 27. Jún 2016 14:19

http://www.ruv.is/i-umraedunni/landslei ... g-englands (fb https://www.facebook.com/RUVohf/posts/1083578261727373)

Sjónvarp Símans er rétthafi EM á Íslandi. RÚV sýnir leikina á grundvelli samkomulags við Sjónvarp Símans.

Landsleikur Íslands og Englands í kvöld verður í beinni útsendingu á RÚV, Rás 2, Sjónvarpi Símans, Sarpsappi RÚV og Sjónvarps-appi Símans.

Leiknum er því miður ekki streymt á vef RÚV.is vegna réttindamála.


Það er náttúrulega enginn munur á að dreifa efni í gegnum app eða vef (og vodafone/síminn eru bara IPTV þjónustur þannig að sama tæknin er líka notuð þar).
Ég er ekki með loftnet þannig að ef ég vil horfa á þetta í sjónvarpinu mínu þá þyrfti ég að fara og borga vodafone 1300kr mánaðargjald fyrir afruglara.

Ótrúlegt að henda þessu á mann 5 tíma fyrir leik og ég er bara heppinn að hafa séð þetta.

(Ég get auðvitað fundið strauminn sem rúv appið notar en það er annað mál)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf GuðjónR » Mán 27. Jún 2016 14:28

Já þetta er ótrúlega lélegt...




Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Viggi » Mán 27. Jún 2016 14:30

laggaði straumurinn helling síðast svo þeir þyrftu nú að lappa upp á það áður en þeir færu að streyma þetta líka


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


Orri
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Orri » Mán 27. Jún 2016 14:37

Sem betur fer eru til nóg af öðrum straumum á þennann leik, sem og alla aðra leiki á EM.



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Dagur » Mán 27. Jún 2016 14:42

Ég sendi póst á rúv og þau sögðu bara að Síminn réði þessu...




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Dúlli » Mán 27. Jún 2016 14:51

Veit eithver um straum sem er hægt að nota í plex ?

Má svosem vera líka bara í browser en þetta er mjög lélegt.....



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf hfwf » Mán 27. Jún 2016 15:00

Rás 2 var að auglýsa að leikurinn yrði syndur í sarpi rúvs, gömul auglýsing bókað, en þetta er síminn being a dick.



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Dagur » Mán 27. Jún 2016 15:03

Núna segja þau að UEFA hafi beðið um þetta

Mynd



Skjámynd

Höfundur
Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Dagur » Mán 27. Jún 2016 15:06

Landsleikur Englands og Íslands verður í beinni útsendingu á RÚV og sjónvarpi Símans og útvarpað á Rás 2. Leiknum verður ekki streymt á vef RÚV.is vegna réttindamála en það verður hægt að horfa á hann í Sarps appi RÚV, í símum og spjaldtölvum, og á sjónvarpsappi Símans.

Sjónvarp Símans hefur dreifingarréttinn á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi á Íslandi og náðist samkomulag um að RÚV sýndi líka leiki Íslands á mótinu svo dreifingin næði til nær allra landsmanna.

Þrír fyrstu leikirnir voru sýndir á RÚV og á RÚV.is en að beiðni Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, verður leikjunum hér eftir ekki streymt á netinu heldur verða þeir sýndir öppum þar sem þau veiti betri vörn gegn ólöglegri dreifingu efnis. Því varð úr að hægt verður að horfa á leikina í Sarpsappi RÚV og á sjónvarpsappi Símans.


:face

http://www.ruv.is/frett/syndur-i-sjonva ... ki-a-ruvis




andribja
Nörd
Póstar: 100
Skráði sig: Sun 11. Jún 2006 18:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf andribja » Mán 27. Jún 2016 18:22

Ertu til í að deila þessum link á strauminn?




MrIce
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf MrIce » Mán 27. Jún 2016 19:32

http://www.stream2watch.co/live-now/spo ... am-june-27 ef einhverjum vantar ennþá linkinn


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Revenant » Mán 27. Jún 2016 20:05




Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf brain » Mán 27. Jún 2016 20:27

hfwf skrifaði:Rás 2 var að auglýsa að leikurinn yrði syndur í sarpi rúvs, gömul auglýsing bókað, en þetta er síminn being a dick.



er ekki Síminn bara að fara eftir reglum UEFA ?




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Dúlli » Mán 27. Jún 2016 20:43

brain skrifaði:
hfwf skrifaði:Rás 2 var að auglýsa að leikurinn yrði syndur í sarpi rúvs, gömul auglýsing bókað, en þetta er síminn being a dick.



er ekki Síminn bara að fara eftir reglum UEFA ?


Stór efa það, ég er að horfa á þetta í gegnum opinbera breska stöð og allt svínvirkar :happy



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 27. Jún 2016 23:08

brain skrifaði:
hfwf skrifaði:Rás 2 var að auglýsa að leikurinn yrði syndur í sarpi rúvs, gömul auglýsing bókað, en þetta er síminn being a dick.



er ekki Síminn bara að fara eftir reglum UEFA ?


Ég bara skil ekki hvernig þetta er þeirra bissness. Keypti Síminn ekki réttinn til að sýna þetta hérna heima? Og Síminn gerði samning við RÚV um að sýna íslensku leikina í opinni dagskrá?




Some0ne
spjallið.is
Póstar: 449
Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
Reputation: 3
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Re: rúv.is lokar á landsleikinn

Pósturaf Some0ne » Þri 28. Jún 2016 14:09

Hægt er að ná í fría útgáfu af Sjónvarpi Símans appinu fyrir desktop, Win/OSX þar sem hægt er að horfa á alla leikina:

https://www.siminn.is/thjonusta/sjonvar ... ans-appid/