Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Allt utan efnis

Höfundur
robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf robbi553 » Þri 24. Maí 2016 20:29

Ég er í endalausum pælingum um að panta annan Xiaomi síma. Ég pantaði mér Xiaomi Redmi Note 3 fyrir nokkrum mánuðum og hann hefur reynst mér vel. Hann sat í tollinum í meira en 2 mánuði þangað til að seljandinn minn á aliexpress fann loksins "CE certificate" sem kom honum loks í hendurnar á mér. Nú er pælingin að panta Xiaomi Mi5 en ég finn engann veiginn svona certificate fyrir hann. Ég fór og leit á annan seljanda á ali sem sendir með DHL fyrir um $14 og þar eru þrír Íslendingar búnir að setja inn fimm stjörnu reviews, og þeir allir hafa pantað með DHL. Veit einhver hvort að þetta sleppi vanalega við tollinn þegar maður sendir með DHL?



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1984
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 260
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf einarhr » Þri 24. Maí 2016 20:36

Það er alltaf Tollstjóri sem biður um CE merkingar og því á það sama við DHL og aðra sem senda til landsins.

Svo má ekki rugla saman CE eða China Export ;)


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf robbi553 » Þri 24. Maí 2016 21:40

einarhr skrifaði:Það er alltaf Tollstjóri sem biður um CE merkingar og því á það sama við DHL og aðra sem senda til landsins.

Svo má ekki rugla saman CE eða China Export ;)


Átta mig enn ekki á þessu. Skil þá ekki hvernig fólk hefur verpi ap flytja þetta inn.




ulfr
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 03. Feb 2015 23:37
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf ulfr » Þri 24. Maí 2016 21:56

Ef framleiðandi getur staðfest CE merkingu, og varan er CE merkt. (Athugið að VARAN SKAL VERA MERKT CE). Þá ætti það ekki að vera neitt vesen. DHL, og aðrir flutningsaðilar ganga stundum "extra mile" varðandi svona hluti til að kúnninn sé sáttur, en það er af þeirra eigin góðmennsku. Það að DHL hafi flutt síma frá kína til x lands merkir ekki að það x land þurfi CE merkingu, svo reviewin sem þú sérð þurfa ekkert að hafa komið frá Evrópu, enda er evrópa eina landið sem krefst CE merkingar.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf bigggan » Þri 24. Maí 2016 22:02

ættir að skoða Dealextreme, þau eru með lager í evrópu þá sleppir þú öllum CE vandamál.

http://www.dx.com/p/xiaomi-mi5-5-1-td-l ... 0TP0L68o-g




ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf ElvarP » Þri 24. Maí 2016 22:05

ulfr skrifaði:enda er evrópa eina landið sem krefst CE merkingar.


Síðan hvenær var Evrópa land? :guy



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 732
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 176
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf russi » Þri 24. Maí 2016 22:10

Gearbest.com hafa reynst mér vel, eittvað af vörunum þeirra eru í vöruhúsi í Evrópu.
Sá að þú getur fengið þetta hingað heim á viku fyrir 10$ aukalega, annars hef ég notað hefðbunda fría sendingarmátan þeirra, tekur alltaf um 2 vikur nánast uppá dag með tollafgreiðslu.

Annað ef þetta fer í gegnum póstinn þá hefur mappan.is reynst mér vel, þá forskrái ég sendinguna og sendi reikning inn og aðrar upplýsingar ef við á. Það flýtir ferlinu allavega um dag ef ekki tvo




Höfundur
robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf robbi553 » Þri 24. Maí 2016 22:27

ulfr skrifaði:Ef framleiðandi getur staðfest CE merkingu, og varan er CE merkt. (Athugið að VARAN SKAL VERA MERKT CE). Þá ætti það ekki að vera neitt vesen. DHL, og aðrir flutningsaðilar ganga stundum "extra mile" varðandi svona hluti til að kúnninn sé sáttur, en það er af þeirra eigin góðmennsku. Það að DHL hafi flutt síma frá kína til x lands merkir ekki að það x land þurfi CE merkingu, svo reviewin sem þú sérð þurfa ekkert að hafa komið frá Evrópu, enda er evrópa eina landið sem krefst CE merkingar.


Á aliexpress er hægt að sjá frá hvaða landi reviews koma. Og það voru 3 Íslendingar, sem voru allir með Íslensk nöfn þannig ég efast um að þetta voru einhverjir rússar með Ísland skráð sem heimaland.




ulfr
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 03. Feb 2015 23:37
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf ulfr » Mið 25. Maí 2016 00:29

robbi553 skrifaði:
ulfr skrifaði:Ef framleiðandi getur staðfest CE merkingu, og varan er CE merkt. (Athugið að VARAN SKAL VERA MERKT CE). Þá ætti það ekki að vera neitt vesen. DHL, og aðrir flutningsaðilar ganga stundum "extra mile" varðandi svona hluti til að kúnninn sé sáttur, en það er af þeirra eigin góðmennsku. Það að DHL hafi flutt síma frá kína til x lands merkir ekki að það x land þurfi CE merkingu, svo reviewin sem þú sérð þurfa ekkert að hafa komið frá Evrópu, enda er evrópa eina landið sem krefst CE merkingar.


Á aliexpress er hægt að sjá frá hvaða landi reviews koma. Og það voru 3 Íslendingar, sem voru allir með Íslensk nöfn þannig ég efast um að þetta voru einhverjir rússar með Ísland skráð sem heimaland.


Tollurinn er bara ekkert að spá í öllum 320k Íslendingum. Svo að það gæti vel verið að enginn þeirra hafi lent í því að tollurinn athugi hvað er í sendingunni.




Hizzman
FanBoy
Póstar: 798
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Pósturaf Hizzman » Mið 25. Maí 2016 11:00

bigggan skrifaði:ættir að skoða Dealextreme, þau eru með lager í evrópu þá sleppir þú öllum CE vandamál.

http://www.dx.com/p/xiaomi-mi5-5-1-td-l ... 0TP0L68o-g


Hvað þýðir 'lager í evrópu' ?

Er þá öll varan þar CE merkt? Eða fer hún í gegn án þess að tollurinn spái í CE merkingu?
Veit mað frá hvaða lager varan kemur þegar pöntun er gerð?

Væri ekki annars gaman ef það væri mögulegt að panta vöru frá Evrópu og hún kæmi bara eins og innanlandssending?
Engin tollur og ekkert vesen.... þetta er ekki fjarlægur draumur.