Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf vesi » Fim 19. Maí 2016 21:00

Sælir,
Man ekki hvort það hafi verið þráður hér áður um þetta, (fann ekki í leitinni).
En

Hvaða myndir vildir þú að þú værir að fara horfa á fyrst núna í kvöld, af þeim sem þú ert búinn að sjá?

Bara svona off the top of my mind hjá mér væru það t.d.


The Shawshank Redemption
Forrest Gump
The Silence of the Lambs
Dark Knight
Lord of the Rings
The Hobbit

Er ekki mikill fan af myndum fyrir 1990-2000, Fæ bara oftast svakalegan kjánahroll þegar ég reyni að horfa á gömlu star wars t.d. Vildi óska þess að þær allar yrðu endurgerðar.

kv. Vesi.


MCTS Nov´12
Asus eeePc


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf AntiTrust » Fim 19. Maí 2016 21:35

The Matrix
Se7en
Memento
The Departed
The Usual Suspect-
The 6th Sense
The Game
Lucky Number Slevin
Moon
Pulp Fiction
The Prestige
Prisoners

Ps. Ef gömlu Star Wars verða endurgerðar hringi ég í Jens.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16276
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Maí 2016 21:41

Góð spurning.
Mjög margar myndir sem koma upp í hugann, er reyndar að horfa á slatta sem ég hef séð áður þá aðalega myndir fyrir 2003...
En ég sá mynd um daginn sem gaf mér hroll, vildi að ég ætti eftir að sjá hana og gæti horft á hana aftur...og aftur....
It Follows
http://www.imdb.com/title/tt3235888/?ref_=nv_sr_1



Skjámynd

Galaxy
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 30. Jún 2015 19:39
Reputation: 7
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf Galaxy » Fim 19. Maí 2016 22:42

LOTR Trilogy'ð , Drive, 12 Angry Men eða There Will Be Blood dettur mér fyrst í hug




linenoise
spjallið.is
Póstar: 411
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 16:35
Reputation: 76
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf linenoise » Fim 19. Maí 2016 22:47

Það er svolítið skemmtilegt að endurupplifa fyrsta áhorfið í gegnum unglingsbörnin sín. Mæli með því. Er búinn að sjá margar á listanum hans AntiTrust upp á nýtt með þeim. Ég hlakka brjálæðislega til að hafa tíma til að horfa á It Follows með þeim. Muhahaha. Geggjaðasta hryllingsmynd sem ég hef séð lengi.

Svo eru nokkrar myndir sem ég vildi að ég hefði bara aldrei séð. Matrix 2 og 3. Allar Star Wars featuring Jar Jar. Fyrsta Hobbitamyndin, nennti ekki að horfa á hinar.

Ég væri alveg til í að eiga eftir nokkrar af þeim sem er nefndar hér að ofan.

Svo dettur mér í hug að auki:
Children of Men
12 Monkeys
Ex Machina



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf nidur » Fim 19. Maí 2016 22:56

Die hard 1,2



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1363
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 192
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf nidur » Fim 19. Maí 2016 22:56

Rambo...



Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf HalistaX » Fim 19. Maí 2016 23:28

Naked Gun myndirnar, pretty much allt það góða með Leslie Nielsen. Hef sjaldan hlegið jafn hart í fyrsta skiptið og yfir honum.


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...

Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf fallen » Fös 20. Maí 2016 00:44

Gone Girl
Inception
Kill Bill 1&2
Nightcrawler
Reservoir Dogs
The Brothers Bloom
Primer
Sunshine

Er samt á báðum áttum með Primer, veit ekki hvort ég myndi höndla það að láta mindfucka mig svona mikið aftur


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

HalistaX
Vaktari
Póstar: 2534
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 379
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf HalistaX » Fös 20. Maí 2016 01:46

Já og svo auðvitað Star Wars, myndi vilja sjá það allt í réttri röð. Ég byrjaði á Phantom Menace fyrir svona circa 15 árum og fór svo í Revenge of the Sith einhverjum 6-7 árum seinna og horfði svo á restina í réttri röð.

Hefði viljað sjá allt heila klabbið í réttri röð, það væri draumurinn, og það í fyrsta skiptið :D

EDIT: Og ef ég má stinga einni óraunhæfri kröfu inní þetta, þá væri það draumur ef ég hefði ekki hugmynd um þetta með Vader og Luke. Þar að segja ef the mainstream media hefði ekki pickað þetta upp sem einhverskonar meme og nauðgað alveg til dagsins í dag. Þá væri ég til í að sjá Star Wars, hafandi ei hugmynd um alla spoilerana sem viðgangast í dag :D


Hvaaa, ekki er ég eini skemmtilegi gaurinn hérna inná??? Heyrðu, nei! Ég fann annan! Meikiði að tala um eh tölvudrasl frekar? Mig langar meira að spá í því akkúrat núna.
Edrú síðan 4. Apríl 2021 - Still a Joker, even tho I'm sober...


kjarrig
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 10:30
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf kjarrig » Fös 20. Maí 2016 11:24

Spinal Tap
Still Crazy

Skylduáhorf fyrir þá sem eru með rokktaugar.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2493
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf svanur08 » Fös 20. Maí 2016 12:14

Indiana Jones
Star Wars
Lord of the rings
Back to the future
Braveheart
Apollo 13
Lethal Weapon
Die Hard
Forrest Gump
Cast Away
Allar Star Trek
Pulp Fiction
ofl.....


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf AntiTrust » Fös 20. Maí 2016 13:34

fallen skrifaði:
Er samt á báðum áttum með Primer, veit ekki hvort ég myndi höndla það að láta mindfucka mig svona mikið aftur


Ég þurfti nú bara að horfa á þá mynd 3x til að skilja hana. Sjaldan liðið eins redneck derpstupid eftir myndgláp.




Semboy
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 102
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf Semboy » Fös 20. Maí 2016 19:24

clueless leikonan var sjúklega heit


hef ekkert að segja LOL!

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2493
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf svanur08 » Fös 20. Maí 2016 20:59

Tékkið á þessari -----> http://www.imdb.com/title/tt0095631/

Þessi mynd er Pure fun! :happy


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf littli-Jake » Fös 20. Maí 2016 21:02

The Boy in the Striped Pajamas. Djöfull sem hún hrærði í hausnum á manni.
Annars væri það Darkn Knight, The Grean mile, Lucky number sleven og Full metal jacket. Eflaust fleiri.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1986
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 263
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf einarhr » Fös 20. Maí 2016 21:51

Ég vildi óska þess að ég hefði ekki séð Joe Dirt 2 því hún var svo ömurleg


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf daremo » Fös 20. Maí 2016 22:25

Ég væri alveg til í að sjá Cloud Atlas í fyrsta skipti aftur.

Þegar ég horfði fyrst skildi ég ekki neitt í svona klukkutíma og var alveg að fara að slökkva - en þá small söguþráðurinn saman og ég glápti í alvörunni með opinn munninn í aðdáun restina af myndinni. Þetta hefur aldrei gerst áður fyrir mig. Vissi um leið og ég var búinn að horfa að þetta yrði uppáhalds myndin mín í mörg, mörg ár.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2311
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 396
Staða: Tengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf Moldvarpan » Fös 20. Maí 2016 22:33

Mynd



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1167
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 155
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf g0tlife » Lau 21. Maí 2016 00:59

Allar góðar grínmyndir. Ég á mjög erfitt að horfa aftur á góða grínmynd :(


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold

Skjámynd

Höfundur
vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf vesi » Lau 21. Maí 2016 21:34

Tók þetta saman og tók út gróflega það sem var komið 2.

12 Angry Men
12 Monkeys
Allar Star Trek
Apollo 13
Back to the future
Braveheart 
Cast Away
Children of Men
Cloud Atlas
Dark Knight 
Die Hard
Drive,
Ex Machina
Forrest Gump
Full metal jacket
Gone Girl
Inception
Indiana Jones
It Follows
Kill Bill 1&2
Lethal Weapon
Lord of the Rings
Lucky Number Slevin
Memento
Midnight Run
Moon
Naked Gun
Nightcrawler
Primer
Prisoners
Pulp Fiction
Rambo
Reservoir Dogs
Se7en
Spinal Tap
Star Wars 
Still Crazy
Sunshine
The 6th Sense
The Boy in the Striped Pajamas
The Brothers Bloom
The Departed
The Game
The Grean mile
The Hobbit
The Matrix
The Prestige
The Shawshank Redemption
The Silence of the Lambs
The Usual Suspect-
There Will Be Blood

Fínasti listi sem eflaust mætti bæta mörgum við.

Fattaði að mér fynnst algerlega vanta The fith Element á þetta http://www.imdb.com/title/tt0119116/?ref_=nv_sr_1
ég skil ekki afhverju hún varð ekki "stærri/vinsælli" en hún var.
Einnig TheDa Vinci Code væri ég allveg til í að sjá í 1.skiptið núna.


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2493
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða myndir væriru til í að vera ekki búinn að sjá?

Pósturaf svanur08 » Lau 21. Maí 2016 22:10

Má ekki gleyma Heat (1995) myndinni, ein sú besta sem ég hef séð.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR