Síða 1 af 1

spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 00:07
af brynjarbergs
Sælir vaktarar og admins!

Einföld hugdetta ... - rekið þið ykkur aldrei í "Merkja öll spjallborð „lesin“" takkann og pirrið ykkur á því?

Þetta kemur fyrir nokkrum sinnum á dag hjá mér... :crying

Væri geggjað ef hægt væri að setja confirmation á þetta - þ.e. ef þú velur þennan hnapp þá þarftu að staðfesta að þú viljir merkja öll sem lesin. :happy

Eða er þetta kannski bara klaufinn ég? :roll:

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 00:09
af GuðjónR
Aldrei lent í þessu. ;)

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 00:09
af HalistaX
Hahaha snillingur :P Aldrei hef ég lent í þvi að reka mig í þennan takka. Góð hugmynd samt :D

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 00:52
af nidur
Nota þennan takka oft, og myndi einmitt ekki vilja notification...

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 01:42
af Tiger
Alls ekki confirmation takk. Þoli ekki einu sinni þenna popup glugga sem kemur, í gömlu útgáfunni virkaði þetta bara.....maður ýtti og allt var lesið. Núna kemur popup og maður þarf að gera sjálfur refresh svo allt sé eins og lesið.

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 03:28
af Freysism
ég hata þennan takka ! er alltaf að reka mig í hann þegar ég er að flètta um blaðsiðu þegar eg er skoða vakina í símanum.

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 08:22
af axyne
haha, vissi ekki af þessum takka og tók mig smá tíma að finna hann :)

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 08:56
af andribolla
Freysism skrifaði:ég hata þennan takka ! er alltaf að reka mig í hann þegar ég er að flètta um blaðsiðu þegar eg er skoða vakina í símanum.

Sammála, Þessi takki er líka á svo leiðinlegum stað þegar maður er að skoða vaktina í símannum !

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 09:50
af jericho
Nota þennan takka mikið og vil alls ekki neina staðfestingu (og helst ekkert popup heldur). Hef samt komist að því að maður getur ýtt hvar sem er, utan við popup gluggann, til að loka honum.

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 14:41
af brynjarbergs
Aaaaaaa!!! Ég fattaði þetta!

Þegar ég var með "Darkmatter" skinnið á þá var þessi hnappur beint undir "Spjallborð" flipanum! Þess vegna var ég að rekast svona oft í hann. ](*,)

Mynd

En ég breytti yfir í Dark Beta 2 minnir mig og þá lítur það svona út:

Mynd

Hlaut að vera að þetta væri einhver fítus sem hægt væri að breyta. =D> =D> =D>

:happy :happy :happy

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Sun 17. Apr 2016 18:21
af intenz
Mér finnst popupið pirrandi og að hann fari ekki aftur á fyrstu blaðsíðuna.

Re: spjall.vaktin.is - Merkja öll spjallborð „lesin“

Sent: Mán 18. Apr 2016 12:41
af Freysism
þessi takki er bara á asnalegum stað. er alltaf að reka mig í hann. er ekki hægt að færa hann efst eða eitthvað álíka ? :o