Hvar kaupir maður bekkpressu?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf hakkarin » Þri 08. Des 2015 20:49

Og lóð og svona? Vill ekki láta þessar svikamillur sem að kalla sig líkamsræktarstöðvar ræna mig. Getur varla verið dýrara að kaupa eitthvað lóða drasl.

EDIT: Wtf googlaði smá og þetta kostar víst fullt. Af hverju þetta er bara stál/járn drasl???




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf Dúlli » Þri 08. Des 2015 20:53

Fer mikið eftir gæðum. Getur keypt í rúmfatarlagerinu á svona 50.000 en það er sorp.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf hakkarin » Þri 08. Des 2015 21:00

Dúlli skrifaði:Fer mikið eftir gæðum. Getur keypt í rúmfatarlagerinu á svona 50.000 en það er sorp.


Hver er munurinn á 50.000kr bekkpressu og dýrari? Finnst leiðinlegt að hljóma svona fáfróður en maður hefði haldið að þetta væri allt saman bara eins.




Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf Dúlli » Þri 08. Des 2015 21:06

Bara gæðin. Hversu stöðugt. Sterk þett sé. Vilt ekki að þetta brotni.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf hagur » Þri 08. Des 2015 21:09

hakkarin skrifaði:Og lóð og svona? Vill ekki láta þessar svikamillur sem að kalla sig líkamsræktarstöðvar ræna mig. Getur varla verið dýrara að kaupa eitthvað lóða drasl.

EDIT: Wtf googlaði smá og þetta kostar víst fullt. Af hverju þetta er bara stál/járn drasl???


Hvað er það sem gerir líkamsræktarstöðvar að svikamyllum?

En það er rétt, lyftingalóð og græjur eru ekkert ódýrar og svo er þetta plássfrekt og leiðinlegt. Svo þarf ansi mikinn aga til að lyfta einn heima hjá sér af einhverju viti svo árangur náist. Góðar líkur að þetta endi bara sem fatahengi.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf hakkarin » Þri 08. Des 2015 21:25

hagur skrifaði: Hvað er það sem gerir líkamsræktarstöðvar að svikamyllum?


Til dæmis að næstum allar æfingarvélar eru bara scam sem að í besta falli eru ekki betri heldur en að æfa/lyfta bara venjulega og í versta falli eru hættuleg. Svo kostar þetta fullt.

hagur skrifaði: og svo er þetta plássfrekt og leiðinlegt


Kanski ef að maður ætlar að fylla allt af drasli. En ég er ekkert að tala um neitt slíkt. Er með auka tómpt herbegi sem að ég er ekkert að nota og það myndi líklega henta vel í þetta.

hagur skrifaði: Góðar líkur að þetta endi bara sem fatahengi.


Það er ekki þitt vandamál gerist það, sem að ég leyfi mér að efa. Hef þegar verið í sjúkraþjálfum í einhverja mánuði og hef alveg fílað það soldið, en vill núna ganga skrefi lengra. En tækinn fyrir það eru ekki fáanleg þar sem að ég hef æft í sjúkraþjálfuninni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2703
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf SolidFeather » Þri 08. Des 2015 22:00

hakkarin skrifaði:
Til dæmis að næstum allar æfingarvélar eru bara scam sem að í besta falli eru ekki betri heldur en að æfa/lyfta bara venjulega og í versta falli eru hættuleg.



:fly



Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1990
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 265
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf einarhr » Þri 08. Des 2015 22:10

SolidFeather skrifaði:
hakkarin skrifaði:
Til dæmis að næstum allar æfingarvélar eru bara scam sem að í besta falli eru ekki betri heldur en að æfa/lyfta bara venjulega og í versta falli eru hættuleg.



:fly


https://www.youtube.com/watch?v=w-0TEJMJOhk


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf hagur » Þri 08. Des 2015 22:41

hakkarin skrifaði:
hagur skrifaði: Hvað er það sem gerir líkamsræktarstöðvar að svikamyllum?


Til dæmis að næstum allar æfingarvélar eru bara scam sem að í besta falli eru ekki betri heldur en að æfa/lyfta bara venjulega og í versta falli eru hættuleg. Svo kostar þetta fullt.


Þær eru ekkert scam. Að lyfta lausum lóðum hefur marga kosti umfram vélarnar, t.d reynir það meira á smærri stoðvöðva o.sv.frv. Það getur verið fínt að komast í "vél" af og til, þó ekki nema bara til að breyta til. Annars er maður nú frekar að borga fyrir að komast í öll lóðin og stangirnar. Það er ekkert grín að koma sér upp almennilegri aðstöðu þar sem hægt er að lyfta almennilega á alla vöðvahópa. Maður græðir t.d ekki mikið á því að eiga bara bekkpressubekk, þó það sé auðvitað skárra en ekkert.

hakkarin skrifaði:
hagur skrifaði: og svo er þetta plássfrekt og leiðinlegt


Kanski ef að maður ætlar að fylla allt af drasli. En ég er ekkert að tala um neitt slíkt. Er með auka tómpt herbegi sem að ég er ekkert að nota og það myndi líklega henta vel í þetta.


Sama og að ofan, maður kemst ekkert langt nema geta tekið allan skrokkinn og það gengur ekki bara með bekkpressu.


hakkarin skrifaði:
hagur skrifaði: Góðar líkur að þetta endi bara sem fatahengi.


Það er ekki þitt vandamál gerist það, sem að ég leyfi mér að efa. Hef þegar verið í sjúkraþjálfum í einhverja mánuði og hef alveg fílað það soldið, en vill núna ganga skrefi lengra. En tækinn fyrir það eru ekki fáanleg þar sem að ég hef æft í sjúkraþjálfuninni.


Bara mín reynsla af svona míní "heima-gymmi", en auðvitað má vel vera að þú takir þetta með trompi og notir þetta, þá bara more power to you.

Bottom line, ef maður ætlar að gera þetta almennilega þá þarf maður eiginlega að komast í alvöru gymm, með almennilegri bekkpressu, squat-rekka og fullt af lóðaplötum.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf hakkarin » Þri 08. Des 2015 22:58

hagur skrifaði:
hakkarin skrifaði:
hagur skrifaði: Hvað er það sem gerir líkamsræktarstöðvar að svikamyllum?


Til dæmis að næstum allar æfingarvélar eru bara scam sem að í besta falli eru ekki betri heldur en að æfa/lyfta bara venjulega og í versta falli eru hættuleg. Svo kostar þetta fullt.


Þær eru ekkert scam. Að lyfta lausum lóðum hefur marga kosti umfram vélarnar, t.d reynir það meira á smærri stoðvöðva o.sv.frv. Það getur verið fínt að komast í "vél" af og til, þó ekki nema bara til að breyta til. Annars er maður nú frekar að borga fyrir að komast í öll lóðin og stangirnar. Það er ekkert grín að koma sér upp almennilegri aðstöðu þar sem hægt er að lyfta almennilega á alla vöðvahópa. Maður græðir t.d ekki mikið á því að eiga bara bekkpressubekk, þó það sé auðvitað skárra en ekkert.

hakkarin skrifaði:
hagur skrifaði: og svo er þetta plássfrekt og leiðinlegt


Kanski ef að maður ætlar að fylla allt af drasli. En ég er ekkert að tala um neitt slíkt. Er með auka tómpt herbegi sem að ég er ekkert að nota og það myndi líklega henta vel í þetta.


Sama og að ofan, maður kemst ekkert langt nema geta tekið allan skrokkinn og það gengur ekki bara með bekkpressu.


hakkarin skrifaði:
hagur skrifaði: Góðar líkur að þetta endi bara sem fatahengi.


Það er ekki þitt vandamál gerist það, sem að ég leyfi mér að efa. Hef þegar verið í sjúkraþjálfum í einhverja mánuði og hef alveg fílað það soldið, en vill núna ganga skrefi lengra. En tækinn fyrir það eru ekki fáanleg þar sem að ég hef æft í sjúkraþjálfuninni.


Bara mín reynsla af svona míní "heima-gymmi", en auðvitað má vel vera að þú takir þetta með trompi og notir þetta, þá bara more power to you.

Bottom line, ef maður ætlar að gera þetta almennilega þá þarf maður eiginlega að komast í alvöru gymm, með almennilegri bekkpressu, squat-rekka og fullt af lóðaplötum.


Jæja, getur verið að ég kíki á það. Ég bara hef heyrt svo mikið af shady sögum af þessum stöðum (fólk sem er rukkað endalaust) að ég vildi kanna þetta fyrst.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16303
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2016
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf GuðjónR » Þri 08. Des 2015 23:04

Ég kaupi alltaf bekkpressur í bekkpressubúðinni.




Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf Klara » Þri 08. Des 2015 23:33

https://bland.is/til-solu/ithrottir-hei ... y/2977189/

Borgar sig niður á ... hvað 3-4 árum er það ekki ?



Skjámynd

Steini B
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 368
Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
Reputation: 12
Staðsetning: í bjórbaði
Staða: Tengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf Steini B » Þri 08. Des 2015 23:51

Borgar sig ekki að kaupa þetta nýtt, lang best að kaupa notað



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf Zpand3x » Mið 09. Des 2015 01:46

Smíða powerrack úr timbri https://www.youtube.com/watch?v=6dy5eyMDt3c og bekk https://www.youtube.com/watch?v=IuWRid86W40 og kaupir
lyftingastöng á 25-40 þús http://gap.is/vorur/p/605/Lyftingastong ... -(max245kg)
2x20 kg : 28.000 kr http://gap.is/vorur/p/920/Pioneer-Rubbe ... Plotur-stk.
2x10kg : 14.000 kr
2x5kg : 10.000 kr
Myndi segja að þetta væri drauma byrjendapakki :) En að taka bara bekkpressu er boring. Með því að taka bumper lóð geturðu tekið ólympískar og kraftlyftingar með bekknum :)


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf stefhauk » Mið 09. Des 2015 03:52

Skil ekki þessa fordóma í fólki er sjálfur að æfa í world class og þó að eigandinn sé búnn að svíkja peninga og ég er að styrkja hann þá finnst mér ekkert svakalegt að vera borga 7-8 þús á mánuði og geta notað aðstöðuna þegar mér henntar enda er ég að þessu fyrir mig. en með því að vera borga wc pening hver mánaðarmót þá bara so be it,

Hef haft lóð heima, stöng, plötur og handlóð en ég snerti þetta varla enda og þegar maður gerir það þá er það ekkert í líkindum við það sem maður tekur á því í ræktinni.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf urban » Mið 09. Des 2015 09:11

Fyrir þann sem að er að fara að byrja að lyfta er algert bull að ætla að fá sér bekk heim til sín.

Það ætla allir að vera rosalega duglegir og nota þetta, alveg einsog þrekhjól og skíðavélar og flest allt annað.

90% af þessum tækjum enda sem fatahengi eða ryksafnarar.

Fyrir þann aftur á móti sem að veit hvað hann er að gera og er komin aðeins lengra en að vera byrjandi er ekkert að því að fá sér bekk heimtil sín, hann veit hvað hann er að gera, hann veit hvernig hann þarf að gera það og hefur þá væntanlega geðið í það að halda áfram.

Mæli eindregið með því að þú farir bara í stöðvarnar, þar sem að þetta er jú í boði, þú færð nefnilega ekki pakka í þetta heim til þín komið undir 150 þús nema þú sért heppinn.

Getur farið annsi oft í ræktina fyrir þann pening.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf zedro » Mið 09. Des 2015 12:51

Tveir kostir við World Class vs heima:
Færð mánaðarlega einkaþjálfara til að hjálpa þér með æfingaráætlun og kenna þér á tækin.
Ef þú tekur of stórt í bekknum og festist undir stönginni þá eru miklar líkur að einhver komi hlaupandi!

Annars er sporthúsið málið! Gufa, sauna og pottur! Skella sér svo í Skvass!


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Klara
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Fim 11. Jún 2015 20:39
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf Klara » Mið 09. Des 2015 13:01




Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 986
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 189
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf Jón Ragnar » Mið 09. Des 2015 13:29

Fyndið fail þar sem hann er með safety bars en missir stöngina aftur fyrir, getur allt klikkað þrátt fyrir gott öryggi.



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf AntiTrust » Mið 09. Des 2015 13:44

Ef þér finnst líkamsræktarstöðvar vera svikamyllur en bekkpressubekkur og stöng allt sem þarf þá segir það allt sem segja þarf um reynslu/kunnáttuna þína af líkamsrækt.

Þú þarft að eyða milljónum í heimagym til þess að komast nálægt því að geta þjálfað líkama af eins mikilli fjölbreytni og nákvæmni sbr. því sem þú færð í líkamsrækt. Jújú það er hægt að gera ýmislegt með bekk, stöng, slatta af plötum og stillanlegum handlóðum - en það veltur algjörlega á hæfni/reynslu einstaklingsins til þess að nota tólin rétt. Það geta allir curlað handlóð, en það kunna það samt fáir, og hægt að segja svipaða sögu um nær allar æfingar.

Að fara í ræktina gefur þér ekki bara hugarfarið til þess að keyra þig meira áfram, heldur gefur þér ómetanlegt tækifæri til að fylgjast með öðrum og læra.

Kv. einn sem er búinn að stunda ræktina grimmt í rúmlega 10 ár og veit ágætlega hvað ég er að tala um.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf hakkarin » Mið 09. Des 2015 14:39

Takk fyrir svörin. Hef þetta í huga.



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvar kaupir maður bekkpressu?

Pósturaf valdij » Mið 09. Des 2015 15:11

AntiTrust skrifaði:Að fara í ræktina gefur þér ekki bara hugarfarið til þess að keyra þig meira áfram, heldur gefur þér ómetanlegt tækifæri til að fylgjast með öðrum og læra.


^This times a million. Maður lærir rosalega á að fylgjast með öðrum, sama hvort það er tækni eða nýjar æfingar.