Hvaðan koma Apple vörurnar?

Allt utan efnis

Höfundur
pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaðan koma Apple vörurnar?

Pósturaf pegasus » Sun 30. Ágú 2015 22:57

Gott kvöld,

Ég keypti mér Apple TV í Macland um daginn. Það er ekki frásögu færandi nema af því að rafmagnssnúran sem fylgdi tækinu var með bandaríska kló (fékk gefins millistykki/kló til að nota á Íslandi). Ég er að velta fyrir mér hvort það sé eðlilegt að Macland fái þessa vöru (og kannski fleiri) frá Bandaríkjunum frekar en Evrópu og hvort það sé öðru vísi hjá t.d. Epli? Það er auðvitað enginn munur á vélbúnaði/hugbúnaði en það böggar mig samt að vera ekki með "réttu" snúruna. Vitið þið hvernig þetta er hjá hinum búðunum, hvaðan vörurnar koma?



Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2464
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 212
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaðan koma Apple vörurnar?

Pósturaf GullMoli » Sun 30. Ágú 2015 23:35

Prófaðu að heyra í þeim, sennilegast bara klikkað hjá þeim að skipta snúrunni út fyrir evrópska (séu þeir að fá þetta frá BNA)


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 40
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvaðan koma Apple vörurnar?

Pósturaf Squinchy » Mán 31. Ágú 2015 00:09

Apple TV kemur í gegnum þriðja aðila eins og símarnir gerðu hérna áður en símfélögin fengu sölu heimild hjá apple. Apple virðist ekki hafa áhuga á því að selja ATV til íslands þar sem itunes er ekki hérna og ætti tækið samkvæmt apple að vera useless. or some thing appleis


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 938
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hvaðan koma Apple vörurnar?

Pósturaf arons4 » Mán 31. Ágú 2015 00:38

Getur fengið svona snúrur með evrópskri kló hérumbil allstaðar.




Höfundur
pegasus
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Sun 19. Ágú 2012 00:09
Reputation: 13
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaðan koma Apple vörurnar?

Pósturaf pegasus » Mið 02. Sep 2015 13:55

Takk fyrir svörin. Ég vona að ATV+iTunes komi til Íslands á næstu árum. Ég var að kaupa tækið til að gefa pabba mínum og kenna honum á Netflix, en síðan heyrir maður fréttir af því að kvikmyndir séu að hverfa af Netflix :(