Computer.is - Thumps Up

Allt utan efnis

Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Computer.is - Thumps Up

Pósturaf Dúlli » Fös 24. Apr 2015 19:59

Vel gefa Computer.is is thumps up, hef verslað við þá lengi og þeir standast alltaf við sitt og eiga alltaf allt til, vefsvæðið er alltaf up to date og margt fleira.

Tók eftir því fyrir nokkrum dögum að þeir eru komnir með nýjan vef sem er flottur og enginn er búin að nefna það.

http://www.computer.is/

Að auki sá ég að þeir bjóða 3 ára ábyrgð á tölvum sem er drullu flott verð ég að segja.

Eina ferðinna en thumps up :happy :happy



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf rickyhien » Fös 24. Apr 2015 20:21

:guy varstu að fá vinnu þar? :guy




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf Dúlli » Fös 24. Apr 2015 20:22

Nei, ég er rafvirki og vinn við allt annað, varð bara að taka þetta fram, það er búið að tala um vefinn hjá öllum tölvu fyrirtækjum nema þeim og mér fannst það leiðinlegt þar sem ég hef fengið mjög góða þjónustu og finnst computer.is vera svo hlutlaus verslun, er ekkert að troða sér hingað og þangað eins og allar hinar.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf hagur » Fös 24. Apr 2015 20:28

Sammála. Computer.is er flott verslun.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf flottur » Fös 24. Apr 2015 20:50

Fyrir mína parta þarf ekki að tala um eða auglýsa computer.is, þeir hafa alltaf staðið við sitt og fólk einfaldlega veit af þeim og vita hvernig þjónustan er.

Þetta er eins og góður veitingastaður þarf ekki að auglýsa sig, fólk bara veit að staðurinn stendur fyrir sínu.


Lenovo Legion dektop.


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf Dúlli » Fös 24. Apr 2015 21:01

flottur skrifaði:Fyrir mína parta þarf ekki að tala um eða auglýsa computer.is, þeir hafa alltaf staðið við sitt og fólk einfaldlega veit af þeim og vita hvernig þjónustan er.

Þetta er eins og góður veitingastaður þarf ekki að auglýsa sig, fólk bara veit að staðurinn stendur fyrir sínu.


Mikið rétt, þeir þurfa á engum auglýsingum að halda, mig langaði bara að segja frá minni reynslu og þar sem þetta er vaktinn finnst mér mikilvægt að notendur séu að fylgjast með svona hlutum :happy :megasmile



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf daremo » Fös 24. Apr 2015 21:04

Ég er alveg sammála þessu bara.
Hef verslað af og til við þá í örugglega að verða 15 ár núna, og hef aldrei fengið neitt nema góðar vörur og fína þjónustu.

Hef reyndar aldrei lent í neinu veseni með tölvuverslanir, finnst þær bara allar fínar :)
Það eina sem ég hef rekið mig á er að sumar verslanir (tölvuvirkni og tölvutek, stundum att.is) auglýsa vörur á vefsíðum sem eru svo ekki til á lager þegar maður fer niðureftir.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6299
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 440
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf worghal » Fös 24. Apr 2015 21:10

já, computer.is eða Tæknibær er verslun sem fer mjög mikið framhjá fólki. sjálfur versla ég alla kapla þarna, enda flott úrval og oftast ódýrast :)


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 24. Apr 2015 21:36

worghal skrifaði:já, computer.is eða Tæknibær er verslun sem fer mjög mikið framhjá fólki. sjálfur versla ég alla kapla þarna, enda flott úrval og oftast ódýrast :)


Sama hér. Oftast þegar ég versla þarna þá eru það kaplar eða tengihlutir sem ég finn ekki annars staðar. Þeir eru með flott úrval. Mjög flott búð og þægilegir strákarnir þarna.

Þetta er flottur þráður. Það vantar alveg svona á móti þráðunum sem spretta upp í kjölfar einhverra deilu/leiðindamála. Allt of sjaldan sem fólk lætur í sér heyra þegar það er ánægt með hlutina.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf jojoharalds » Fös 24. Apr 2015 21:46

ég ætla mér alltaf að versla hjá þeim inwin 904 kassa (fyrir mod sem ég er með í huga)
hver veit vonandi fljótlega :)


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7059
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1005
Staða: Tengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf rapport » Fös 24. Apr 2015 21:46

Ég hef átt nokkur viðskipti við þá og eitt skiptið vegna algjörlega absurd neyðartilfellis á LSH, fékk perfect þjónustu og að skila öllu sem við þurftum svo ekki að nota.

Ég vísa fólki til þeirra með margt, en man samt ekki eftir neinum sem ég þekki sem á heila tölvu frá þeim...



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4958
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 866
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf jonsig » Fös 24. Apr 2015 23:52

Meðan Gunni er að vinna þarna þá held ég áfram að versla .



Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 918
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 68
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Computer.is - Thumps Up

Pósturaf peturthorra » Sun 26. Apr 2015 21:45

Þeir fá mitt lof. Frábær verslun og ennþá betri þjónusta !


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |