Síða 1 af 2

Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 12:44
af zedro
Sælir drengir/dömur,

Núna er prófatíðin gengin í garð og ég verð heldur háður orkudrykkjum en 195kr fyrir litla dós af Red Bull er helvíti hart.
Hef tekið eftir því að innihaldslýsingarnar á RB og EuroShopper orkudrykk eru svo gott sem þau sömu og heldur svipað bragð.
Veit einhver hvort það er einhver greinamunur þar á milli eða er maður bara að borga fyrir merkið?

Á þessum nótum hver er uppáhalds orkudrykkur/ofurfæða sem vaktarar eru að nýta fyrir prófatíð/vinnu deadline?
Má vera bang for the buck eða hvað fólki finnst einfaldlega best. Hef hingað til ekki prófað Monster af viti nema
stökum sinnum útí vodka blöndu.

Er kaffið jafnvel eina vitið :snobbylaugh

Kv.Z

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 12:45
af KermitTheFrog
Kaffið er náttúrulega ódýrast. Annars finnst mér Euroshopperinn mun betri en Red Bull. En Egils Orka vinnur titilinn sem uppáhalds orkudrykkurinn minn.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 12:51
af vesley
zedro skrifaði:Sælir drengir/dömur,

Núna er prófatíðin gengin í garð og ég verð heldur háður orkudrykkjum en 195kr fyrir litla dós af Red Bull er helvíti hart.
Hef tekið eftir því að innihaldslýsingarnar á RB og EuroShopper orkudrykk eru svo gott sem þau sömu og heldur svipað bragð.
Veit einhver hvort það er einhver greinamunur þar á milli eða er maður bara að borga fyrir merkið?

Á þessum nótum hver er uppáhalds orkudrykkur/ofurfæða sem vaktarar eru að nýta fyrir prófatíð/vinnu deadline?
Má vera bang for the buck eða hvað fólki finnst einfaldlega best. Hef hingað til ekki prófað Monster af viti nema
stökum sinnum útí vodka blöndu.

Er kaffið jafnvel eina vitið :snobbylaugh

Kv.Z


Ef ég er að taka vel yfir 12 tímana í vinnu á einum sólarhring þá passa ég mig á að drekka ekkert sem inniheldur koffín, einfaldlega borða mjög reglulega og drekk mikið af vatni(3 lítra vanalega eða meira)
Þá sef ég mikið betur eftir vinnutörnina, sofna fyrr og á auðveldara með að vakna, finn það ef ég drekk mikið koffín þá er ég lengur að sofna og á auðveldara með að gera "snooze" takkan að besta vini mínum á morgnanna.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 13:06
af Bjosep
http://www.yogitea.eu/en/products/details/green-energy

green tea*, lemon grass*, guarana*, peppermint*, ginger*, natural flavour, elderflower*, black pepper*, dried kombucha drink*, lemon verbena*, *= Ingredients marked with * are certified organically grown.
Pour 250 ml of freshly boiled water over the teabag. Allow to infuse for 5 minutes.


http://www.pukkaherbs.com.au/rooibos-an ... ning-time/
Morning Time tea is a naturally caffeine-free, deliciously sweet and full-bodied blend of uplifting herbs which can be enjoyed with or without milk to help kick start your day.

• Rooibos and honeybush enliven and refresh
• Red ginseng and roasted maca are a perfect natural pick me up

100% organically grown and fairly traded, we hope this is the best rooibos blend you will ever taste.



http://www.caffeineinformer.com/energy- ... de-effects

  • Palpitations / tachycardia
  • Tremor / shaking
  • Agitation / restlessness
  • Gastrointestinal upset
  • Chest pain / ischaemia
  • Dizziness / syncope
  • Paraesthesia (tingling or numbing of the skin)
  • Insomnia
  • Respiratory distress
  • Headache

Hljómar eins og upptalning á atriðum sem fólk þráir að glima við í prófatíðum ... eða bara yfirhöfuð.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 13:33
af capteinninn
Ég drekk alltaf bara eitthvað bland af orku og allskonar, en ég drekk líka helling af vatni með þessu

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 13:52
af J1nX
Egils Orka er by far mitt uppáhald.. hefur reddað mér á mörgum óvæntum næturvöktum

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 14:13
af Frost
Mér finnst eiginlega Monster bestur á bragðið en hann er í dýrari kanntinum. Ég fer yfirleitt bara í kaffið.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 14:48
af HalistaX
EuroShopper og Red Rooster eru líklega bestu orkudrykkirnir að mínu mati, fynnst Mt. Dew og Orka líka góð en finn ekki fyrir koffíninu í þeim.
Annars fékk ég mér Espresso í fyrst skiptið núna um helgina og hélt það fyrir mér vöku alla nóttina þó svo að hafa drukkið það um hádegis bil.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 14:51
af AntiTrust
200mg koffíntöflur frá ON. 1-2 slíkar, solid. Duga vel til að koma mér í gang fyrir 5 á morgnana.

Getur svosem líka drukkið vatnsblandaða mold, eða kaffi eins og það er víst kallað.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 14:59
af hakkarin
Ætlaði eimitt að búa til þráð um bestu og versu orkudrykkina. Þú stalst tækifærinu frá mér :mad

Allavega, ég vinn meðal annars við það að raða gosi í hillur og veit því um mikið af orkudrykkjum. Skil ekki þá sem að segja að það sé ekki bragðmunnur á Euroshopper og Redbull. Þetta er kanski svipað í útliti en Redbull er mikið braðgmeiri á meðan Euroshopper er bara vatn.

Hér eru þeir orkudrykkir sem að ég hef smakkað í röð frá þeim besta til þanns versta:

1. Monster chaos. Besti monsterinn finnst mér, og kostar sirka 300kr dósinn. Er með hálfgerðu ávaxtabragði. Ekki ódýrt en laaaaaaaangt frá því að vera dýrasti orkudrykkurinn. 10/10
2. Monster ripper. Líka ágætur og kostar það sama. Bragðast eins og límonaði. 9/10
3. Burn. Gott ávatxtarbragð, en kostar soldið meira en monster chaos. 8/10
4. Redbull. Ágætur og braðgast eins og redbull (duh). Kaupi hann samt ekki að því að hann er svo fokking dýr. Ég hef séð 500ml dósir á 600kr á sumuð stöðum. 7/10
5. Relentless blár. Bragðast eins og kíví held ég. Ágætur fyrir tilbreytinguna. 7/10
6. Tyson black energy mojito. Frekar ótýpiskur orkudrykkur sem að bragðast eins og mojito. Finns þessi vera fínn fyrir einstaka tilbreytingu en myndu ekki drekka hann oft. 7/10
7. Egills orka. Ok en finnst hann vera of mikið vatnsbragð. 6/10
8. Relentless venjulegur. Frekar ómerkilegur. Ekki vondur bara ekkert spes. 6/10
9. Xtreme (held að hann heit það, gæti skjátlast, allavega X eitthvað). Bragðlaus. 5/10
10. Magic. Fýla þennan ekkert. Veit ekki af hverju mér finnst hann bara ekki góður. 5/10
11. Euroshopper. Jafnvel enn bragðlausari heldur en Xtreme. 4/10
12. Græn monster. Eini orkudrykkurinn sem að mér finnst vondur. 3/10

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 15:06
af TraustiSig
vesley skrifaði:
zedro skrifaði:Sælir drengir/dömur,

Núna er prófatíðin gengin í garð og ég verð heldur háður orkudrykkjum en 195kr fyrir litla dós af Red Bull er helvíti hart.
Hef tekið eftir því að innihaldslýsingarnar á RB og EuroShopper orkudrykk eru svo gott sem þau sömu og heldur svipað bragð.
Veit einhver hvort það er einhver greinamunur þar á milli eða er maður bara að borga fyrir merkið?

Á þessum nótum hver er uppáhalds orkudrykkur/ofurfæða sem vaktarar eru að nýta fyrir prófatíð/vinnu deadline?
Má vera bang for the buck eða hvað fólki finnst einfaldlega best. Hef hingað til ekki prófað Monster af viti nema
stökum sinnum útí vodka blöndu.

Er kaffið jafnvel eina vitið :snobbylaugh

Kv.Z


Ef ég er að taka vel yfir 12 tímana í vinnu á einum sólarhring þá passa ég mig á að drekka ekkert sem inniheldur koffín, einfaldlega borða mjög reglulega og drekk mikið af vatni(3 lítra vanalega eða meira)
Þá sef ég mikið betur eftir vinnutörnina, sofna fyrr og á auðveldara með að vakna, finn það ef ég drekk mikið koffín þá er ég lengur að sofna og á auðveldara með að gera "snooze" takkan að besta vini mínum á morgnanna.


Þetta..

Borðaðu almennilega allan daginn. Ekki sækja þér skotorku (eins og Orkudrykki) sem veldur þér blóðsykursveiflum og orkuleysi til lengri tíma . Drekktu massíft af vatni og notaðu grænt te frekar. :happy

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 15:28
af danniornsmarason
Mér finnst einmitt monster ripper vera bestur, drekk orkudrykkina lítið fyrir koffínið sjálft, heldur finnst mér bara bragðið vera gott :fly
annars finnst mér burn vera hræðilegur þar sem það kemur mjög beiskt eftirbragð
euroshopper er fínn ef maður tímir ekki 300 kalli í monster :sleezyjoe

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 15:48
af CendenZ
Finndu ódýrustu brennslutöflurnar sem innihalda koffín. Drekktu þær með vatni og hættu að baða tennurnar þínar uppúr sýrunni sem er í gosdrykkjunum til að leysa efnin upp. ;)

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 15:51
af tdog
CendenZ skrifaði:Finndu ódýrustu brennslutöflurnar sem innihalda koffín. Drekktu þær með vatni og hættu að baða tennurnar þínar uppúr sýrunni sem er í gosdrykkjunum til að leysa efnin upp. ;)

Ert þú ekki að læra til tannlæknis?

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 17:36
af MatroX
ég drakk alltof mikið af Euroshopper og fór að drekkar frekar amino energy og varð mikið hressari af því

Mynd

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 18:20
af mundivalur
Ísköld Orka og Red bull bragð í raf rettunni :D

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 18:59
af Oak
Amino alla leið lang best. Ódýrt er það ekki. Enginn sykur og þarft ekkert að vera að þamba þetta allan daginn.

Er ekki eitthvað tilboð á Emerge í Nettó núna? Það virkar og bragðast alveg jafn vel/illa og allt hitt draslið.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 20:45
af CendenZ
Oak skrifaði:Amino alla leið lang best. Ódýrt er það ekki. Enginn sykur og þarft ekkert að vera að þamba þetta allan daginn.

Er ekki eitthvað tilboð á Emerge í Nettó núna? Það virkar og bragðast alveg jafn vel/illa og allt hitt draslið.


Nema hvað að Amino Energy er ofboðslega súrt og bræðir í þér tönnslurnar :)

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 21:16
af hallihg
CendenZ skrifaði:
Oak skrifaði:Amino alla leið lang best. Ódýrt er það ekki. Enginn sykur og þarft ekkert að vera að þamba þetta allan daginn.

Er ekki eitthvað tilboð á Emerge í Nettó núna? Það virkar og bragðast alveg jafn vel/illa og allt hitt draslið.


Nema hvað að Amino Energy er ofboðslega súrt og bræðir í þér tönnslurnar :)


tdog skrifaði:
CendenZ skrifaði:Finndu ódýrustu brennslutöflurnar sem innihalda koffín. Drekktu þær með vatni og hættu að baða tennurnar þínar uppúr sýrunni sem er í gosdrykkjunum til að leysa efnin upp. ;)

Ert þú ekki að læra til tannlæknis?

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 21:45
af CendenZ
Jú, mikið rétt.

Tilhvers að eyða pening í duft eða drykki, þegar þú getur keypt "brennslutöflur" á 20-30 kall stykkið ? 1 til 2 töflur inniheldur nákvæmlega sama magn og einn Magic eða ein Egils Orka

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 21:57
af svanur08
Svona orku drykkir og többlur er ekki sniðugt, ég endaði einu sinni upp á heilsugæslu og þaðan í sjúkrabíl á spítalann, eftir svona többlur.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 22:18
af Frost
svanur08 skrifaði:Svona orku drykkir og többlur er ekki sniðugt, ég endaði einu sinni upp á heilsugæslu og þaðan í sjúkrabíl á spítalann, eftir svona többlur.


Allt er gott í hófi.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 23:12
af jonsig
AntiTrust skrifaði:200mg koffíntöflur frá ON. 1-2 slíkar, solid. Duga vel til að koma mér í gang fyrir 5 á morgnana.

Getur svosem líka drukkið vatnsblandaða mold, eða kaffi eins og það er víst kallað.


Þetta er uppselt hjá haugunum ! Allir 15ára krakkarnir búnir að tæma þetta úr búðinni (eyddu öllum vinnuskólalaununum í þetta) euroshopper var hættur að virka.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Þri 02. Des 2014 23:32
af Framed
Amfetamín í miklu magni. Heldur mér vakandi í gegnum alla prófatíðina. Svo sef ég bara yfir jólin. :crazy :knockedout :^o
Svefn er hvort sem er bara fyrir gamalmenni og aumingja... (Verstur andsk. að ég er bæði).

En svona grínlaust þegar ég leyfi mér orkudrykk þá er það venjulega React sem fæst í Iceland. Nota hann einfaldlega vegna þess hversu ódýr hann er.

vesley skrifaði:
zedro skrifaði:Sælir drengir/dömur,

Núna er prófatíðin gengin í garð og ég verð heldur háður orkudrykkjum en 195kr fyrir litla dós af Red Bull er helvíti hart.
Hef tekið eftir því að innihaldslýsingarnar á RB og EuroShopper orkudrykk eru svo gott sem þau sömu og heldur svipað bragð.
Veit einhver hvort það er einhver greinamunur þar á milli eða er maður bara að borga fyrir merkið?

Á þessum nótum hver er uppáhalds orkudrykkur/ofurfæða sem vaktarar eru að nýta fyrir prófatíð/vinnu deadline?
Má vera bang for the buck eða hvað fólki finnst einfaldlega best. Hef hingað til ekki prófað Monster af viti nema
stökum sinnum útí vodka blöndu.

Er kaffið jafnvel eina vitið :snobbylaugh

Kv.Z


Ef ég er að taka vel yfir 12 tímana í vinnu á einum sólarhring þá passa ég mig á að drekka ekkert sem inniheldur koffín, einfaldlega borða mjög reglulega og drekk mikið af vatni(3 lítra vanalega eða meira)
Þá sef ég mikið betur eftir vinnutörnina, sofna fyrr og á auðveldara með að vakna, finn það ef ég drekk mikið koffín þá er ég lengur að sofna og á auðveldara með að gera "snooze" takkan að besta vini mínum á morgnanna.


Þetta er samt miklu sniðugra. Besta leiðin til að innbyrða þekkingu er að vera vel hvíldur, vel nærður og í góðu jafnvægi. Öll svona gerviorka skaðar meira en hjálpar, allavega við eðlilegar aðstæður. Passa líka á að læra í skorpum. Þ.e. læra í 60-90 mín. taka sér svo nokkurra mín. pásu, standa upp, pissa, borða og/eða reykja ef maður stundar þann óþverra og halda svo áfram í aðra 60-90 mín. skorpu. Rinse and repeat.

Hef heyrt að þetta skipulag hjálpi mörgum. Hef ekki ennþá komið mér í að prufa en aldrei að vita nema að ég reyni það í ár.

Re: Orka í prófin (Red Bull, EuroShopper, Monster etc.)

Sent: Mið 03. Des 2014 00:40
af Oak
CendenZ skrifaði:
Oak skrifaði:Amino alla leið lang best. Ódýrt er það ekki. Enginn sykur og þarft ekkert að vera að þamba þetta allan daginn.

Er ekki eitthvað tilboð á Emerge í Nettó núna? Það virkar og bragðast alveg jafn vel/illa og allt hitt draslið.


Nema hvað að Amino Energy er ofboðslega súrt og bræðir í þér tönnslurnar :)


Erum við ekki bara að tala um fyrir prófalestur? :sleezyjoe