Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf GunZi » Fim 18. Sep 2014 07:55

Þetta er buildið mitt hér að neðan... Er þetta bara ekki good sjit?

Turnkassi: Corsair Obsidian 750D tolvutaekni.is 37.900
Aflgjafi: Corsair CX750M tolvutaekni.is 18700
Móðurborð Gigabyte G1.Sniper Z97: tolvuvirkni.is 19900
Skjákort: GeForce GTX 760 2048MB DDR5 tolvutaekni.is 37900
Vinnsluminni: 2x8GB Crucial 1600MHz tolvutaekni.is 21900
Örgjöfi: Intel Core i5 4690 3.5GHz tolvutaekni.is 32900
SSD: Samsung 840 EVO 120GB tolvutaekni.is 11900
HDD: Seagate 2TB 64MB 7200sn start.is 13500

Samtals er þetta 194600kr en ég á eftir að kaupa stýrikerfi.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"

Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Reputation: 4
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf trausti164 » Fim 18. Sep 2014 08:09

Uppfærðu örgjörvann í i5 4670k, annars er þetta 10/10 build.


Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 787
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf jericho » Fim 18. Sep 2014 08:18

Thu att ekkert eftir ad sja eftir thvi ef tu akvedur ad fa ther adeins staerri SSD disk. Thad er otrulegt hvad hann er fljotur ad fyllast, thott madur passi sig. Personulega innstalla eg leikjum a SSD diskinn til ad minnka loading time og slikt. Annars solid build.



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 559
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf rickyhien » Fim 18. Sep 2014 08:24

þú getur fengið R9 280x eða R9 290 hér á vaktinni fyrir svipaðan pening og það sem þú ætlar að eyða fyrir skjákortinu



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6300
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf worghal » Fim 18. Sep 2014 08:27

kanski eyða minna í kassann og fá þér 770 kort ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf GunZi » Fim 18. Sep 2014 11:28

Varðandi skjákortið... Ég var að pæla í að byrja á 760 frá Nvidia til að byrja með og svo þegar að 900 eða 800 serían kemur út þá myndi ég fá mér mjög öflugt kort.
Síðast breytt af GunZi á Fim 18. Sep 2014 15:27, breytt samtals 1 sinni.


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"


slapi
Gúrú
Póstar: 558
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf slapi » Fim 18. Sep 2014 12:06

Ef þú ætlar að uppfæra myndi ég taka bara 750 ti , fullt fyrir peninginn og 900 serían á að koma út í dag (held ég)
https://www.youtube.com/watch?v=zcrFzOpTHkw



Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf GunZi » Fim 18. Sep 2014 15:26

slapi skrifaði:Ef þú ætlar að uppfæra myndi ég taka bara 750 ti , fullt fyrir peninginn og 900 serían á að koma út í dag (held ég)
https://www.youtube.com/watch?v=zcrFzOpTHkw

Góð ábending, ég geri þetta :D


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"

Skjámynd

Höfundur
GunZi
Ofur-Nörd
Póstar: 220
Skráði sig: Sun 29. Sep 2013 13:58
Reputation: 22
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf GunZi » Fim 18. Sep 2014 15:33

Uppfært Build:

Kassi: Corsair 450D: 24.900
Aflgjafi: Corsair CX750M: 18.700
móðurborð: Gigabyte G1.Sniper Z97 22.900
GPU: GTX750 Ti 2048MB DDR5 23.900
CPU: Intel Core i5 4670K 3.4GHz 32.900
Vinnsluminni: 2x8GB Crucial 1600MHz 21.900
HDD: Seagate 2TB 64MB 7200sn: 13.500
SSD: Samsung EVO 120GB (ég fæ mér kannski stærri) 11.900

Samtals er þetta 170.600kr


Örgjövi: Ryzen 5800x3D Minni: 32GB 3600MHz DDR4 GPU: AMD Radeon RX 7800 XT SSDs: 1TB (Evo 870) og 250GB (Evo 840) Móðurborð: B450 I Aorus Pro Wifi PSU: 760W skjáir: Philips 144Hz 1080p 27" BenQ 60Hz 1080p 27"

Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er að fara kaupa fyrsta Turninn

Pósturaf MrSparklez » Fim 18. Sep 2014 16:33

GunZi skrifaði:
slapi skrifaði:Ef þú ætlar að uppfæra myndi ég taka bara 750 ti , fullt fyrir peninginn og 900 serían á að koma út í dag (held ég)
https://www.youtube.com/watch?v=zcrFzOpTHkw

Góð ábending, ég geri þetta :D

Frekar myndi ég reyna að taka þetta á 8 þúsund, kaupa sér svo 900 seríu kort þegar það kemur og selja svo HD 7770 aftur á 8 þúsund.

viewtopic.php?f=11&t=62433