Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf hakkarin » Lau 22. Mar 2014 01:00

rango skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þessar pælingar og þessi þræðir hjá Hakkarin fara svakalega í taugarnar á mér, get ekki að því gert hehe :megasmile


ég legg til að stofnað verði sérstakt subforum undir koniakstofuni kölluð "hakkarastofan" handa hakkaranum
eða hakkarahornið


Mér myndi nú bara finnast það vera geðveikt ef að ég fengi heilt forum bara fyrir mig :happy

En já djöfull er ég annars fullur :sleezyjoe Er svo full að ég gæti riðið fíl ef að hann væri með nóg og hringlótt og sexy rasgatt.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 22. Mar 2014 09:25

halldorjonz skrifaði:Þetta myndi bara vera hægt ef það yrði gerður sér kassi fyrir VÍN og það er bara vesen... vera kaupa í matinn og 1 flösku með því og þurfa borga á sitthvorustaðnum..

ástæðan er jú, hversu oft eru bara 14-16 ára krakkar á kassanum í þessum búðum? þeir hafa ekki leyfi til að afgreiða þetta,
og það væri mjög auðvelt fyrir 16 ára krakka að bjalla bara í vini sína þarna á kassanum og þeir redda þessu :P


PS. hættið að væla! þetta er spjallborð, og koníakstofan þar sem menn tala um allt milli himins og jarðar. :happy


Tóbak er aðeins selt við þjónustuborð. Þar þarf að vera 18+ ára manneskja að afgreiða. Afhverju er ekki hægt að gera það sama með bjór og léttvín?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf urban » Lau 22. Mar 2014 10:15

KermitTheFrog skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Þetta myndi bara vera hægt ef það yrði gerður sér kassi fyrir VÍN og það er bara vesen... vera kaupa í matinn og 1 flösku með því og þurfa borga á sitthvorustaðnum..

ástæðan er jú, hversu oft eru bara 14-16 ára krakkar á kassanum í þessum búðum? þeir hafa ekki leyfi til að afgreiða þetta,
og það væri mjög auðvelt fyrir 16 ára krakka að bjalla bara í vini sína þarna á kassanum og þeir redda þessu :P


PS. hættið að væla! þetta er spjallborð, og koníakstofan þar sem menn tala um allt milli himins og jarðar. :happy


Tóbak er aðeins selt við þjónustuborð. Þar þarf að vera 18+ ára manneskja að afgreiða. Afhverju er ekki hægt að gera það sama með bjór og léttvín?


það er mjög mismunandi eftir búðum.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf lukkuláki » Lau 22. Mar 2014 12:25

urban skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Þetta myndi bara vera hægt ef það yrði gerður sér kassi fyrir VÍN og það er bara vesen... vera kaupa í matinn og 1 flösku með því og þurfa borga á sitthvorustaðnum..

ástæðan er jú, hversu oft eru bara 14-16 ára krakkar á kassanum í þessum búðum? þeir hafa ekki leyfi til að afgreiða þetta,
og það væri mjög auðvelt fyrir 16 ára krakka að bjalla bara í vini sína þarna á kassanum og þeir redda þessu :P


PS. hættið að væla! þetta er spjallborð, og koníakstofan þar sem menn tala um allt milli himins og jarðar. :happy


Tóbak er aðeins selt við þjónustuborð. Þar þarf að vera 18+ ára manneskja að afgreiða. Afhverju er ekki hægt að gera það sama með bjór og léttvín?


það er mjög mismunandi eftir búðum.


Samkvæmt reglum frá Heilbrigðiseftirlitinu þá meiga yngri en 18 ára ekki afgreiða tóbak þetta er skoðað af og til en þess á milli er þetta þverbrotið í mörgum búðum.

Léttvín og bjór verður aldrei selt í matvöruverslunum nema þessi skilyrði verði uppfylt, þá erum við að tala um afgreiðslufólk ekki 18ára+ heldur 20 ára+ líklegast.
Það kemur auðvitað í veg fyrir að það sé hægt að fara á hvaða kassa sem er með þessar vörur eða það þyrfti að vera afmarkað svæði í versluninni fyrir áfengið og kannski sér afreiðsla.
Sé það ekki fyrir mér að þeir breyti lögunum þannig að yngri en 20 ára meigi afgreiða áfengi en þó salan verði leyfð í verslunum þá er reglan ennþá að aðeins 20 ára og eldri meiga kaupa þetta og verða að framvísa persónuskilríkjum ef óskað er eftir því.
Svarið við spurningunni "Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?" held ég að sé, nei ekkert frekar því ef unglingar ætla að fá sér, þá gera þeir það.
Ég efast um að þetta breyti neinu þar um.
Á sínum tíma var því spáð að allt færi bókstaflega til andskotans á Íslandi ef BJÓR væri leyfður :) Svartsýnustu menn virðast alltaf hafa hæst og þess vegna er svo erfitt að breyta öllu.
Mér finnst að það ætti að leyfa sölu léttvíns og bjórs upp að ~15% styrkleika í matvöruverslunum og láta reyna á þetta, þeir sem vilja prófa myndu standa straum af öllum kostaðinum sjálfir.
Algjörlega óþolandi á þessum klaka að mála alltaf grýluna á vegg og sjá allt mistakast fyrirfram við vitum þetta ekki nema prófa.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf rango » Lau 22. Mar 2014 16:27

hakkarin skrifaði:
rango skrifaði:
svanur08 skrifaði:Þessar pælingar og þessi þræðir hjá Hakkarin fara svakalega í taugarnar á mér, get ekki að því gert hehe :megasmile


ég legg til að stofnað verði sérstakt subforum undir koniakstofuni kölluð "hakkarastofan" handa hakkaranum
eða hakkarahornið


Mér myndi nú bara finnast það vera geðveikt ef að ég fengi heilt forum bara fyrir mig :happy

En já djöfull er ég annars fullur :sleezyjoe Er svo full að ég gæti riðið fíl ef að hann væri með nóg og hringlótt og sexy rasgatt.



ég held að það að áfengi sé ekki selt í bónus sé ekki bara afþví unglingarnir gætu drukkið það :catgotmyballs



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6302
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 442
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf worghal » Lau 22. Mar 2014 16:56

ég held að staðan haldist óbreytt.
unglingjadrykkja verður alltaf til staðar.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf Viktor » Lau 22. Mar 2014 17:53

Verslunum sem myndu selja vín yrði væntanlega bannað að ráða starfsfólk yngra en 20 ára.
Held að mynstrið myndi ekki breytast mikið, en djöfull væri þetta þægilegt.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 22. Mar 2014 18:08

Sallarólegur skrifaði:Verslunum sem myndu selja vín yrði væntanlega bannað að ráða starfsfólk yngra en 20 ára.
Held að mynstrið myndi ekki breytast mikið, en djöfull væri þetta þægilegt.


Ég held nú frekar að fólk yngra en 20 mætti ekki afgreiða áfengi, eins og er með tóbakið í dag. Verslanir myndu ekki þrífast ef krakkar á aldrinum 14-20 mættu ekki vinna þar.



Skjámynd

stefhauk
spjallið.is
Póstar: 474
Skráði sig: Mið 20. Júl 2011 21:11
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf stefhauk » Lau 22. Mar 2014 18:13

Er þetta ekki bara selt í ríkinu svo ríkið fái allan helvítis peninginn í vasan hjá sér. í stað að verslanir gæti hagnast eitthvað á þessu.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf pattzi » Lau 22. Mar 2014 18:46

Það er bara Mjög lítið mál að redda áfengi undir 20 ára ég er sjálfur 19 ára að verða 20 ára í desember og það er ekkert mál að kaupa á börum t.d eða láta einhvern fara í rikið fyrir sig byrjaði sjálfur að drekka 16 ára var ekkert mál þá en orðið minna ves núna þar sem allir að halda að ég sé orðinn yfir 20 ára .....



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf Victordp » Lau 22. Mar 2014 19:44

lukkuláki skrifaði:
urban skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Þetta myndi bara vera hægt ef það yrði gerður sér kassi fyrir VÍN og það er bara vesen... vera kaupa í matinn og 1 flösku með því og þurfa borga á sitthvorustaðnum..

ástæðan er jú, hversu oft eru bara 14-16 ára krakkar á kassanum í þessum búðum? þeir hafa ekki leyfi til að afgreiða þetta,
og það væri mjög auðvelt fyrir 16 ára krakka að bjalla bara í vini sína þarna á kassanum og þeir redda þessu :P


PS. hættið að væla! þetta er spjallborð, og koníakstofan þar sem menn tala um allt milli himins og jarðar. :happy


Tóbak er aðeins selt við þjónustuborð. Þar þarf að vera 18+ ára manneskja að afgreiða. Afhverju er ekki hægt að gera það sama með bjór og léttvín?


það er mjög mismunandi eftir búðum.


Samkvæmt reglum frá Heilbrigðiseftirlitinu þá meiga yngri en 18 ára ekki afgreiða tóbak þetta er skoðað af og til en þess á milli er þetta þverbrotið í mörgum búðum.

Léttvín og bjór verður aldrei selt í matvöruverslunum nema þessi skilyrði verði uppfylt, þá erum við að tala um afgreiðslufólk ekki 18ára+ heldur 20 ára+ líklegast.
Það kemur auðvitað í veg fyrir að það sé hægt að fara á hvaða kassa sem er með þessar vörur eða það þyrfti að vera afmarkað svæði í versluninni fyrir áfengið og kannski sér afreiðsla.
Sé það ekki fyrir mér að þeir breyti lögunum þannig að yngri en 20 ára meigi afgreiða áfengi en þó salan verði leyfð í verslunum þá er reglan ennþá að aðeins 20 ára og eldri meiga kaupa þetta og verða að framvísa persónuskilríkjum ef óskað er eftir því.
Svarið við spurningunni "Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?" held ég að sé, nei ekkert frekar því ef unglingar ætla að fá sér, þá gera þeir það.
Ég efast um að þetta breyti neinu þar um.
Á sínum tíma var því spáð að allt færi bókstaflega til andskotans á Íslandi ef BJÓR væri leyfður :) Svartsýnustu menn virðast alltaf hafa hæst og þess vegna er svo erfitt að breyta öllu.
Mér finnst að það ætti að leyfa sölu léttvíns og bjórs upp að ~15% styrkleika í matvöruverslunum og láta reyna á þetta, þeir sem vilja prófa myndu standa straum af öllum kostaðinum sjálfir.
Algjörlega óþolandi á þessum klaka að mála alltaf grýluna á vegg og sjá allt mistakast fyrirfram við vitum þetta ekki nema prófa.

18 ára manneskja má samt ver á bar og selja bjór


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf Victordp » Lau 22. Mar 2014 19:50

Fer eftir því samt hver vaktstjórinn/verslunarstjórinn er á þeim tíma sem þú ert að vinna. Vaktstjórinn minn áður t.d. bannaði mér að vera á kassanum með tóbakinu því að ég var ekki orðinn 18 ára en sumir vaktstjórar leyfðu það. En eftir að skipt var um verslunarstjóra eru manneskjur allt að 16 ára að selja tóbakið.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 22. Mar 2014 20:21

Victordp skrifaði:Fer eftir því samt hver vaktstjórinn/verslunarstjórinn er á þeim tíma sem þú ert að vinna. Vaktstjórinn minn áður t.d. bannaði mér að vera á kassanum með tóbakinu því að ég var ekki orðinn 18 ára en sumir vaktstjórar leyfðu það. En eftir að skipt var um verslunarstjóra eru manneskjur allt að 16 ára að selja tóbakið.


Það skiptir engu hvað einhver vaktstjóri gerir, ef það má ekki þá má það ekki.

"Einum vaktsjóra var ekki sama þó ég tæki pening úr kassanum á meðan öðrum var það". Þá er allt í lagi að taka pening úr kassanum er það ekki?



Skjámynd

gullielli
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 28. Júl 2010 18:23
Reputation: 0
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf gullielli » Lau 22. Mar 2014 22:58

Guð forði 18 ára fullorðnum einstaklingum að taka sjálfstæða ákvörun hvort þeir vilji kaupa áfengi eða ekki ef það stæði til boða í verslunum..... Lengi lifi forsjárhyggjan


-Cheng

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf lukkuláki » Lau 22. Mar 2014 23:12

Victordp skrifaði:
lukkuláki skrifaði:
urban skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
halldorjonz skrifaði:Þetta myndi bara vera hægt ef það yrði gerður sér kassi fyrir VÍN og það er bara vesen... vera kaupa í matinn og 1 flösku með því og þurfa borga á sitthvorustaðnum..

ástæðan er jú, hversu oft eru bara 14-16 ára krakkar á kassanum í þessum búðum? þeir hafa ekki leyfi til að afgreiða þetta,
og það væri mjög auðvelt fyrir 16 ára krakka að bjalla bara í vini sína þarna á kassanum og þeir redda þessu :P


PS. hættið að væla! þetta er spjallborð, og koníakstofan þar sem menn tala um allt milli himins og jarðar. :happy


Tóbak er aðeins selt við þjónustuborð. Þar þarf að vera 18+ ára manneskja að afgreiða. Afhverju er ekki hægt að gera það sama með bjór og léttvín?


það er mjög mismunandi eftir búðum.


Samkvæmt reglum frá Heilbrigðiseftirlitinu þá meiga yngri en 18 ára ekki afgreiða tóbak þetta er skoðað af og til en þess á milli er þetta þverbrotið í mörgum búðum.

Léttvín og bjór verður aldrei selt í matvöruverslunum nema þessi skilyrði verði uppfylt, þá erum við að tala um afgreiðslufólk ekki 18ára+ heldur 20 ára+ líklegast.
Það kemur auðvitað í veg fyrir að það sé hægt að fara á hvaða kassa sem er með þessar vörur eða það þyrfti að vera afmarkað svæði í versluninni fyrir áfengið og kannski sér afreiðsla.
Sé það ekki fyrir mér að þeir breyti lögunum þannig að yngri en 20 ára meigi afgreiða áfengi en þó salan verði leyfð í verslunum þá er reglan ennþá að aðeins 20 ára og eldri meiga kaupa þetta og verða að framvísa persónuskilríkjum ef óskað er eftir því.
Svarið við spurningunni "Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?" held ég að sé, nei ekkert frekar því ef unglingar ætla að fá sér, þá gera þeir það.
Ég efast um að þetta breyti neinu þar um.
Á sínum tíma var því spáð að allt færi bókstaflega til andskotans á Íslandi ef BJÓR væri leyfður :) Svartsýnustu menn virðast alltaf hafa hæst og þess vegna er svo erfitt að breyta öllu.
Mér finnst að það ætti að leyfa sölu léttvíns og bjórs upp að ~15% styrkleika í matvöruverslunum og láta reyna á þetta, þeir sem vilja prófa myndu standa straum af öllum kostaðinum sjálfir.
Algjörlega óþolandi á þessum klaka að mála alltaf grýluna á vegg og sjá allt mistakast fyrirfram við vitum þetta ekki nema prófa.

18 ára manneskja má samt ver á bar og selja bjór


Í rauninni ekki nema vera með undanþágu. <Tekið af vefsíðu umboðsmanns barna.>
Viðhengi
Áfengi.JPG
Áfengi.JPG (36.6 KiB) Skoðað 1767 sinnum


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf Viktor » Sun 23. Mar 2014 00:11

KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Verslunum sem myndu selja vín yrði væntanlega bannað að ráða starfsfólk yngra en 20 ára.
Held að mynstrið myndi ekki breytast mikið, en djöfull væri þetta þægilegt.


Ég held nú frekar að fólk yngra en 20 mætti ekki afgreiða áfengi, eins og er með tóbakið í dag. Verslanir myndu ekki þrífast ef krakkar á aldrinum 14-20 mættu ekki vinna þar.


Fólk yngra en 18 ára afgreiðir alveg sígarettur og tóbak. Ég gerði það þegar ég var 16 ára.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf lukkuláki » Sun 23. Mar 2014 00:18

Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Verslunum sem myndu selja vín yrði væntanlega bannað að ráða starfsfólk yngra en 20 ára.
Held að mynstrið myndi ekki breytast mikið, en djöfull væri þetta þægilegt.


Ég held nú frekar að fólk yngra en 20 mætti ekki afgreiða áfengi, eins og er með tóbakið í dag. Verslanir myndu ekki þrífast ef krakkar á aldrinum 14-20 mættu ekki vinna þar.


Fólk yngra en 18 ára afgreiðir alveg sígarettur og tóbak. Ég gerði það þegar ég var 16 ára.



Já það gerir það en það er samt lögbrot. Við þessu eru viðurlög, sektir. En þessu er sjaldan fylgt eftir og krakkar á kössum oft að afgreiða tóbak.
Af og til kemur heilbrigðiseftirlitið (eða Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, Lögreglan í Reykjavík, Tóbaksvarnanefnd) og tekur aðeins til í þessum málum birtir greinar í blöðum um þá sem standa sig illa í að passa upp á að þetta gerist ekki og sektar suma þá lagast þetta í nokkrar vikur/mánuði síðan fer allt í sama farið aftur.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf Plushy » Sun 23. Mar 2014 01:05

lukkuláki skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Verslunum sem myndu selja vín yrði væntanlega bannað að ráða starfsfólk yngra en 20 ára.
Held að mynstrið myndi ekki breytast mikið, en djöfull væri þetta þægilegt.


Ég held nú frekar að fólk yngra en 20 mætti ekki afgreiða áfengi, eins og er með tóbakið í dag. Verslanir myndu ekki þrífast ef krakkar á aldrinum 14-20 mættu ekki vinna þar.


Fólk yngra en 18 ára afgreiðir alveg sígarettur og tóbak. Ég gerði það þegar ég var 16 ára.



Já það gerir það en það er samt lögbrot. Við þessu eru viðurlög, sektir. En þessu er sjaldan fylgt eftir og krakkar á kössum oft að afgreiða tóbak.
Af og til kemur heilbrigðiseftirlitið (eða Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, Lögreglan í Reykjavík, Tóbaksvarnanefnd) og tekur aðeins til í þessum málum birtir greinar í blöðum um þá sem standa sig illa í að passa upp á að þetta gerist ekki og sektar suma þá lagast þetta í nokkrar vikur/mánuði síðan fer allt í sama farið aftur.


Matvöruverslanir vilja frekar borga eiga möguleika á að þurfa borga sektir frekar en að ráða inn fólk eldra en 18 eða 20 ára í afgreiðslustörf. Annars þyrftu þeir að borga mannsæmandi laun. Krakkar um 13 og upp í 17 ára aldur nýbyrjaðir á vinnumarkaði eru flestir ekki að fara kvarta undan því að þeir séu á of lágum launum.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1255
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 140
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf Minuz1 » Sun 23. Mar 2014 01:25

lukkuláki skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Verslunum sem myndu selja vín yrði væntanlega bannað að ráða starfsfólk yngra en 20 ára.
Held að mynstrið myndi ekki breytast mikið, en djöfull væri þetta þægilegt.


Ég held nú frekar að fólk yngra en 20 mætti ekki afgreiða áfengi, eins og er með tóbakið í dag. Verslanir myndu ekki þrífast ef krakkar á aldrinum 14-20 mættu ekki vinna þar.


Fólk yngra en 18 ára afgreiðir alveg sígarettur og tóbak. Ég gerði það þegar ég var 16 ára.



Já það gerir það en það er samt lögbrot. Við þessu eru viðurlög, sektir. En þessu er sjaldan fylgt eftir og krakkar á kössum oft að afgreiða tóbak.
Af og til kemur heilbrigðiseftirlitið (eða Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur, Lögreglan í Reykjavík, Tóbaksvarnanefnd) og tekur aðeins til í þessum málum birtir greinar í blöðum um þá sem standa sig illa í að passa upp á að þetta gerist ekki og sektar suma þá lagast þetta í nokkrar vikur/mánuði síðan fer allt í sama farið aftur.


Getur sótt um undanþágu fyrir þessu, getur lært t.d þjóninn án þess að vera 20 ára gamall.
Hluti af því námi er meðhöndlun áfengis.

Annars eru þessir staðir lítið að fylgjast með hverjir eru að selja vörurnar, heldur meira hverjir eru að ná að kaupa þær.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 23. Mar 2014 09:54

Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Verslunum sem myndu selja vín yrði væntanlega bannað að ráða starfsfólk yngra en 20 ára.
Held að mynstrið myndi ekki breytast mikið, en djöfull væri þetta þægilegt.


Ég held nú frekar að fólk yngra en 20 mætti ekki afgreiða áfengi, eins og er með tóbakið í dag. Verslanir myndu ekki þrífast ef krakkar á aldrinum 14-20 mættu ekki vinna þar.


Fólk yngra en 18 ára afgreiðir alveg sígarettur og tóbak. Ég gerði það þegar ég var 16 ára.


Skiptir engu máli hvað er gert, það má ekki. Það þyrfti bara að hafa betra eftirlit með þessu.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf Viktor » Sun 23. Mar 2014 16:18

KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Verslunum sem myndu selja vín yrði væntanlega bannað að ráða starfsfólk yngra en 20 ára.
Held að mynstrið myndi ekki breytast mikið, en djöfull væri þetta þægilegt.


Ég held nú frekar að fólk yngra en 20 mætti ekki afgreiða áfengi, eins og er með tóbakið í dag. Verslanir myndu ekki þrífast ef krakkar á aldrinum 14-20 mættu ekki vinna þar.


Fólk yngra en 18 ára afgreiðir alveg sígarettur og tóbak. Ég gerði það þegar ég var 16 ára.


Skiptir engu máli hvað er gert, það má ekki. Það þyrfti bara að hafa betra eftirlit með þessu.


Skiptir öllu máli hvað er gert... ég held að ef verslunum verði leyft að selja áfengi yrði það gert með því skilyrði að enginn undir 20 ára fengi að vinna þar, þið megið vera á annari skoðun, en það held ég. Ég er ekki að segja að verslanir yrðu neyddar til þess að selja áfengi og reka alla 15-20 ára.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3605
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf dori » Sun 23. Mar 2014 18:04

Af hverju haldið þið að við förum í að finna upp hjólið. Fullt af löndum selja áfengi í venjulegum verslunum og þar er hægt að láta þetta virka. Ég man eftir að hafa keypt áfengi í nokkrum löndum þar sem krakkar undir aldri afgreiddu og þá gátu þau ekki klárað söluna nema með því að fá vaktstjóra eða hvaða hlutverki sem sá gæi sinnti til að samþykkja/klára söluna.

Þetta virkaði bara mjög smooth og var ekkert óhagræði (auðvitað smá, en m.v. að hafa bara einn kassa sem þarf að fara á eða bara 18/20+).



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf Olafst » Sun 23. Mar 2014 19:30

dori skrifaði:Af hverju haldið þið að við förum í að finna upp hjólið. Fullt af löndum selja áfengi í venjulegum verslunum og þar er hægt að láta þetta virka. Ég man eftir að hafa keypt áfengi í nokkrum löndum þar sem krakkar undir aldri afgreiddu og þá gátu þau ekki klárað söluna nema með því að fá vaktstjóra eða hvaða hlutverki sem sá gæi sinnti til að samþykkja/klára söluna.

Þetta virkaði bara mjög smooth og var ekkert óhagræði (auðvitað smá, en m.v. að hafa bara einn kassa sem þarf að fara á eða bara 18/20+).

Algjörlega sammála þér. Íslendingar (ráðamenn) eru alltaf að reyna að finna upp nýtt og nýtt hjól en enda alltaf með einhvern ferhyrning, eða hætta við áður en lagt er af stað, af ótta við að detta á reiðhjólinu.
Horfa út fyrir landssteinana! Sjá hvernig þetta er gert í öðrum löndum, og virkar! Þetta er ekki flókið og við erum ekki ein í heiminum.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16274
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf GuðjónR » Sun 23. Mar 2014 19:31

Það eru nú bara rúm 25 ár síðan bjór var bannaður með lögum á þessu skítaskeri...



Skjámynd

Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Myndu unglingar drekka vín ef það yrði selt í búðum?

Pósturaf Victordp » Sun 23. Mar 2014 19:47

KermitTheFrog skrifaði:
Victordp skrifaði:Fer eftir því samt hver vaktstjórinn/verslunarstjórinn er á þeim tíma sem þú ert að vinna. Vaktstjórinn minn áður t.d. bannaði mér að vera á kassanum með tóbakinu því að ég var ekki orðinn 18 ára en sumir vaktstjórar leyfðu það. En eftir að skipt var um verslunarstjóra eru manneskjur allt að 16 ára að selja tóbakið.


Það skiptir engu hvað einhver vaktstjóri gerir, ef það má ekki þá má það ekki.

"Einum vaktsjóra var ekki sama þó ég tæki pening úr kassanum á meðan öðrum var það". Þá er allt í lagi að taka pening úr kassanum er það ekki?

Ég veit alveg að það er bannað en þar sem ég er að vinna var verslunarstjóranum sama hvort að viðkomandi væri búinn að ná 18 ára aldri en annar ekki.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !