2ltr Mountain Dew

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

2ltr Mountain Dew

Pósturaf roadwarrior » Mið 12. Feb 2014 20:43

Veit einhver afhverju 2ltr Mountain Dew sést ekki lengur í verslunum?



Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Reputation: 0
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf SergioMyth » Mið 12. Feb 2014 20:56

Ef þú drekkur 2L af mountain dew sýkistu af Ebólu-blæðingarsótt, svo deyrðu.


Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.


omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf omare90 » Mið 12. Feb 2014 21:01

Ölgerð er hætt að framleiða það


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf Frost » Mið 12. Feb 2014 21:02

omare90 skrifaði:Ölgerð er hætt að framleiða það


Jebb sem ég skil ekki alveg. Ágæt eftirspurn en ég veit svosem lítið um þetta.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf omare90 » Mið 12. Feb 2014 21:03

Frost skrifaði:
omare90 skrifaði:Ölgerð er hætt að framleiða það


Jebb sem ég skil ekki alveg. Ágæt eftirspurn en ég veit svosem lítið um þetta.


Seldist takmarkað þar sem ég vinn en svosum margt annað sem selst álíka illa


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2828
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 209
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf CendenZ » Mið 12. Feb 2014 21:10

Fæst í Kosti




Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 668
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf Arkidas » Mið 12. Feb 2014 21:18

Selst 2l rautt fanta virkilega betur?



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf jojoharalds » Mið 12. Feb 2014 21:49

jabb 2Lrautt fanta sellst tölvuvert betra.meira barnvænn drykkur og algjör sumarsmellur.


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf Black » Mið 12. Feb 2014 22:17

Svaraði ekki kostnaði eftir að ég hætti að drekka það :lol:


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf beatmaster » Mið 12. Feb 2014 22:25

Ég þarf greinilega að ræða við þig á morgunn kæri roadwarrior!


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
roadwarrior
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf roadwarrior » Mið 12. Feb 2014 23:00

SergioMyth skrifaði:Ef þú drekkur 2L af mountain dew sýkistu af Ebólu-blæðingarsótt, svo deyrðu.

Ef svo væri þá væri ég löngu dauður :sleezyjoe

omare90 skrifaði:Ölgerð er hætt að framleiða það

Helv var ekki eitthvað annað sem þeir gátu hætt að framleiða td PepsiMax? :baby

beatmaster skrifaði:Ég þarf greinilega að ræða við þig á morgunn kæri roadwarrior!

Hva veistu um einhverjar birgðir??? :D




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf J1nX » Mið 12. Feb 2014 23:10

2l rautt fanta er líka öflugt í blandið :D razz + sprite + rautt fanta = gúrm !!




omare90
Nörd
Póstar: 104
Skráði sig: Lau 03. Maí 2008 20:02
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf omare90 » Mið 12. Feb 2014 23:27

roadwarrior skrifaði:Helv var ekki eitthvað annað sem þeir gátu hætt að framleiða td PepsiMax? :baby


Hvað eiga húsmæðurnar þá að drekka?
Síðast breytt af omare90 á Mið 12. Feb 2014 23:28, breytt samtals 2 sinnum.


Gigabyte GA-P35-DS3L - E2180 @ 2.00 GHz - 2x 1GB GeIL DDR2-800MHz - ATI Radeon R4650 - Samsung Syncmaster 203b - WD 640GB-sata - 2x200gb-ide - Samsung Superwrite Master - Logitech Elite - Logitech G500 mús - Logitech Rumblepad 2


kthordarson
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf kthordarson » Mið 12. Feb 2014 23:27

SergioMyth skrifaði:Ef þú drekkur 2L af mountain dew sýkistu af Ebólu-blæðingarsótt, svo deyrðu.

Nah, hann verður bara feitari.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf rango » Fim 13. Feb 2014 00:11

J1nX skrifaði:2l rautt fanta er líka öflugt í blandið :D razz + sprite + rautt fanta = gúrm !!


Fékk mér fanta ananas út í afríku, Veistu um fanta ananas eða jarðaberja hér á landi?



Skjámynd

gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf gissur1 » Fim 13. Feb 2014 10:56

omare90 skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Helv var ekki eitthvað annað sem þeir gátu hætt að framleiða td PepsiMax? :baby


Hvað eiga húsmæðurnar þá að drekka?


Fyrir utan það að Pepsi Max selst betur en Pepsi

True story


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf Plushy » Fim 13. Feb 2014 11:01

gissur1 skrifaði:
omare90 skrifaði:
roadwarrior skrifaði:Helv var ekki eitthvað annað sem þeir gátu hætt að framleiða td PepsiMax? :baby


Hvað eiga húsmæðurnar þá að drekka?


Fyrir utan það að Pepsi Max selst betur en Pepsi

True story


Pepsi Max er líka mun betra :happy




biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf biturk » Fim 13. Feb 2014 13:31

Pepsi max er ógeð

En mix í dós er kynferðislega kósý

Ætti að koma í hálfslíters dósum


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf hakkarin » Lau 15. Feb 2014 12:36

roadwarrior skrifaði:
SergioMyth skrifaði:Ef þú drekkur 2L af mountain dew sýkistu af Ebólu-blæðingarsótt, svo deyrðu.

Ef svo væri þá væri ég löngu dauður :sleezyjoe

omare90 skrifaði:Ölgerð er hætt að framleiða það

Helv var ekki eitthvað annað sem þeir gátu hætt að framleiða td PepsiMax? :baby

beatmaster skrifaði:Ég þarf greinilega að ræða við þig á morgunn kæri roadwarrior!

Hva veistu um einhverjar birgðir??? :D


Ég er gos og safamaður í Netto og ég get sagt þér það að Pepsi MAX selst MJÖG vel. Stundum meira heldur en kók og næstum alltaf meira heldur en Pepsi. Skil þetta ekki sjálfur þar sem að Pepsi MAX er ÓGEÐ. Líklega eru það fávitanir sem að halda að "sykurlaust" gos sé svo holt sem að kaupa þetta ](*,)



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf SIKk » Lau 05. Apr 2014 23:56

hakkarin skrifaði:Ég er gos og safamaður í Netto og ég get sagt þér það að Pepsi MAX selst MJÖG vel. Stundum meira heldur en kók og næstum alltaf meira heldur en Pepsi. Skil þetta ekki sjálfur þar sem að Pepsi MAX er ÓGEÐ. Líklega eru það fávitanir sem að halda að "sykurlaust" gos sé svo holt sem að kaupa þetta ](*,)

Pepsi MAX inniheldur ávanbindandi sætuefni..
..Og er viðbjóður :pjuke


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf upg8 » Sun 06. Apr 2014 00:20

nú, inniheldur Pepsi Max semsagt sykur? ahaha


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

Xberg
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Sun 12. Feb 2012 02:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf Xberg » Sun 06. Apr 2014 00:54

Pepsi Max er ódrekkanlegt nema það sé vél hrist og búið að standa helst opið i stofuhita í lámark 24.klst.. :guy


Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf SIKk » Sun 06. Apr 2014 01:29

upg8 skrifaði:nú, inniheldur Pepsi Max semsagt sykur? ahaha

Nei gerviefni..

var þetta kannski kaldhæðni?


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf SIKk » Sun 06. Apr 2014 01:29

upg8 skrifaði:nú, inniheldur Pepsi Max semsagt sykur? ahaha

Nei gerviefni..

var þetta kannski kaldhæðni?


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant

Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1256
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 88
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 2ltr Mountain Dew

Pósturaf Stuffz » Sun 06. Apr 2014 10:43

Þetta er tilfinningin..

Pepsi Max = gervi/plast bragð

Mountain Dew = Sápuvatn


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack