Hamborgarasmiðjan

Allt utan efnis

Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Hamborgarasmiðjan

Pósturaf capteinninn » Fös 27. Júl 2012 19:37

Hefur einhver borðað þarna?

Sem áhugamaður um hamborgara væri ég til í að vita hvað fólki finnst um þennan stað svo ég viti hvort ég eigi að prófa þetta.
Þetta er staðurinn hliðiná BK

Annað alveg ótengt sem ég er að velta fyrir mér.
Hvar getur maður eiginlega keypt inneign hjá Nova með pening í miðbæ Reykjavíkur. 10-11 selja víst ekki lengur inneignir hjá þeim
Síðast breytt af capteinninn á Fös 27. Júl 2012 21:17, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf hagur » Fös 27. Júl 2012 19:44

Goooood stuff. Bernaise borgarinn er awesome.

Virkilega afslöppuð og heimilisleg þjónusta líka.

Do recommend indeed.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3195
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf Frost » Fös 27. Júl 2012 20:10

Mæli með þessum stað.

Eins og hagur segir þá er Bernaise borgarinn alveg svakalega góður þarna. Rosalega flottur staður líka :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf capteinninn » Fös 27. Júl 2012 20:11

hagur skrifaði:Goooood stuff. Bernaise borgarinn er awesome.

Virkilega afslöppuð og heimilisleg þjónusta líka.

Do recommend indeed.


Okei, ég sá að þeir voru með bbq burger á 1300 kall eða þar um bil með frönskum, gosi og kokteil. Það er ekkert vont sko



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf hfwf » Fös 27. Júl 2012 20:17

Hef ekki farið þangað sjálfur en geri í náinni framtíð. En mitt mottó er alltaf það.. það sem þér finnst gott finnst öðrum vont... prufaðu sjálfur.. :drekka




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf capteinninn » Fös 27. Júl 2012 20:18

hfwf skrifaði:Hef ekki farið þangað sjálfur en geri í náinni framtíð. En mitt mottó er alltaf það.. það sem þér finnst gott finnst öðrum vont... prufaðu sjálfur.. :drekka


Haha já ég hafði heyrt að roadhouse væri drasl en ég fékk bara alveg prima burger þar um daginn.
Á eftir að fara í burgerinn á hádegisseðlinum á Grillmarkaðnum en hann er víst góður, fékk "best of" verðlaun frá Grapevine um daginn.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf hfwf » Fös 27. Júl 2012 20:19

hannesstef skrifaði:
hfwf skrifaði:Hef ekki farið þangað sjálfur en geri í náinni framtíð. En mitt mottó er alltaf það.. það sem þér finnst gott finnst öðrum vont... prufaðu sjálfur.. :drekka


Haha já ég hafði heyrt að roadhouse væri drasl en ég fékk bara alveg prima burger þar um daginn.
Á eftir að fara í burgerinn á hádegisseðlinum á Grillmarkaðnum en hann er víst góður, fékk "best of" verðlaun frá Grapevine um daginn.


Nákvæmlega það sem ég á við :) Finnst t.d roadhouse bara of gott það sem ég hef smakkað þar(1 burger). :popp



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Júl 2012 20:43

Hef ekki prófað þennan, þarf að prófa.
Fór á Stylinn í síðustu viku, hef ekki farið lengi og bara namm namm...
Fékk mér 200gr. burger...franskarnar þarna eru bara sjúklegar...langar aftur.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf capteinninn » Fös 27. Júl 2012 21:18

GuðjónR skrifaði:Hef ekki prófað þennan, þarf að prófa.
Fór á Stylinn í síðustu viku, hef ekki farið lengi og bara namm namm...
Fékk mér 200gr. burger...franskarnar þarna eru bara sjúklegar...langar aftur.


Mér skilst að Elvis sé eitthvað sem maður verði að prófa, annars finnst mér svo leiðinlegt við Style-inn að þeir eru með þennan gourmet Heavy Special en ef maður fær sér eitthvað annað en hann þá verður maður ekki almennilega saddur. Og ég er ekkert heljarmenni



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Júl 2012 21:20

hannesstef skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hef ekki prófað þennan, þarf að prófa.
Fór á Stylinn í síðustu viku, hef ekki farið lengi og bara namm namm...
Fékk mér 200gr. burger...franskarnar þarna eru bara sjúklegar...langar aftur.


Mér skilst að Elvis sé eitthvað sem maður verði að prófa, annars finnst mér svo leiðinlegt við Style-inn að þeir eru með þennan gourmet Heavy Special en ef maður fær sér eitthvað annað en hann þá verður maður ekki almennilega saddur. Og ég er ekkert heljarmenni


Já, ég man ekki hvað minn hét en hann kostaði um 1700kr. að mig minnir ... og hann ku vera 200gr. konan fékk sér 1500kr borgara en hann var bara með 90gr. kjöti ...svipað og sjoppurnar eru með ... ég kalla það álegg!



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf Yawnk » Fös 27. Júl 2012 21:21

Fór þarna um daginn og fékk mér Smiðjuborgara tilboð ( s.s franskar og kók með ) á 1300 kall held ég, mér fannst borgarinn vera of 'sloppy' alltof mikið kryddaður og sósan svo subbuleg einhvað, en flottur staður og þjónustan var fín, franskarnar eru æði samt :megasmile



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf GuðjónR » Fös 27. Júl 2012 21:28

Yawnk skrifaði:Fór þarna um daginn og fékk mér Smiðjuborgara tilboð ( s.s franskar og kók með ) á 1300 kall held ég, mér fannst borgarinn vera of 'sloppy' alltof mikið kryddaður og sósan svo subbuleg einhvað, en flottur staður og þjónustan var fín, franskarnar eru æði samt :megasmile

Of mikið krydd og sósa? er það hægt?
Einu skiptin sem mér finnst borgarar lélegir er einmitt þegar það vantar krydd eða sósu :o



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf mundivalur » Fös 27. Júl 2012 21:34

GuðjónR skrifaði:
Yawnk skrifaði:Fór þarna um daginn og fékk mér Smiðjuborgara tilboð ( s.s franskar og kók með ) á 1300 kall held ég, mér fannst borgarinn vera of 'sloppy' alltof mikið kryddaður og sósan svo subbuleg einhvað, en flottur staður og þjónustan var fín, franskarnar eru æði samt :megasmile

Of mikið krydd og sósa? er það hægt?
Einu skiptin sem mér finnst borgarar lélegir er einmitt þegar það vantar krydd eða sósu :o

Sammála bragðgóða sósu og eitthvað spes krydd sem bragð er af :happy



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf Dagur » Fös 27. Júl 2012 21:39

Fer þangað reglulega. Er alltaf mjög ánægður

:happy




J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 920
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf J1nX » Fös 27. Júl 2012 22:08

hrikalega góðir börgerar þarna og bernaise sósan er himnesk



Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf Yawnk » Fös 27. Júl 2012 22:54

GuðjónR skrifaði:
Yawnk skrifaði:Fór þarna um daginn og fékk mér Smiðjuborgara tilboð ( s.s franskar og kók með ) á 1300 kall held ég, mér fannst borgarinn vera of 'sloppy' alltof mikið kryddaður og sósan svo subbuleg einhvað, en flottur staður og þjónustan var fín, franskarnar eru æði samt :megasmile

Of mikið krydd og sósa? er það hægt?
Einu skiptin sem mér finnst borgarar lélegir er einmitt þegar það vantar krydd eða sósu :o

Haha já það er vel hægt ;) Ég meina þá þegar brauðið er orðið blautt í gegn af sósu og þú getur varla tekið um borgarann án þess að það leki á þig helmingurinn af sósunni, það finnst mér ekki gott, kannski var mitt tilfelli sérstakt, því þetta leit út eins og flugvallarborgari.

Hinsvegar þá er Stællinn og Hamborgarafabrikkan alveg ææði.



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf Moldvarpan » Fös 27. Júl 2012 22:57

Veit ekki með hamborgana,, en varðandi nova, þá geturu hringt í 777-1919 og fyllt á símann/pung með debet/kredit korti.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf bAZik » Fös 27. Júl 2012 23:08

GuðjónR skrifaði:
hannesstef skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hef ekki prófað þennan, þarf að prófa.
Fór á Stylinn í síðustu viku, hef ekki farið lengi og bara namm namm...
Fékk mér 200gr. burger...franskarnar þarna eru bara sjúklegar...langar aftur.


Mér skilst að Elvis sé eitthvað sem maður verði að prófa, annars finnst mér svo leiðinlegt við Style-inn að þeir eru með þennan gourmet Heavy Special en ef maður fær sér eitthvað annað en hann þá verður maður ekki almennilega saddur. Og ég er ekkert heljarmenni


Já, ég man ekki hvað minn hét en hann kostaði um 1700kr. að mig minnir ... og hann ku vera 200gr. konan fékk sér 1500kr borgara en hann var bara með 90gr. kjöti ...svipað og sjoppurnar eru með ... ég kalla það álegg!

Farðu á 73 á Laugarvegi og fáðu þér 300gramma börgerinn, allt fáránlega gott þarna.



Skjámynd

Domnix
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mán 05. Mar 2012 23:51
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf Domnix » Fös 27. Júl 2012 23:12

bAZik skrifaði:Farðu á 73 á Laugarvegi og fáðu þér 300gramma börgerinn, allt fáránlega gott þarna.


já mæli líka með 73. Lítill og kósí stemning og góðir borgarar



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf pattzi » Fös 27. Júl 2012 23:55

Getur Keypt inneign í nova í N1,Olís



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf Pandemic » Lau 28. Júl 2012 00:26

Þessi staður er líka á smiðjuveginum. En ég er reglulegur gestur þarna og mæli með þessu.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf audiophile » Lau 28. Júl 2012 08:28

Elska þessa borgara. Smiðjuborgarinn er ágætlega kryddaður en það gerir hann bara extra bragðgóðan og juicy :happy

Þjónustan til fyrirmyndar líka.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf natti » Lau 28. Júl 2012 10:33

Domnix skrifaði:
bAZik skrifaði:Farðu á 73 á Laugarvegi og fáðu þér 300gramma börgerinn, allt fáránlega gott þarna.


já mæli líka með 73. Lítill og kósí stemning og góðir borgarar


Ég er sammála öðrum hérna um að Hamborgarasmiðjan er ótrúlega góð.

"73" á Laugavegi er samt á lista yfir staði sem ég fer ekki aftur á og get ekki á nokkurn hátt mælt með.
300gr borgarinn þeirra var bara hálf-elduð hakk-klessa, í brauði. Svona svipað eins og ef ég myndi taka gamalt hakk úr bónus, skilja það eftir á borðinu þar til það nær stofuhita, og borða það svo með skeið. Það var *ekkert* annað bragð af þessum "borgara".
Skemmst frá því að segja að ég kláraði ekki matinn því ég hálfpartinn kúgaðist.
Var þarna með konunni, og hún fékk sér "steikarsamloku". Maður er kannski of góðu vanur frá öðrum veitingastöðum, en stærðin á steikarsamlokunni var svipuð og ef þú tekur venjulega brauðsneð, og skerð hana svo í tvennt.
Venjulega eru steikarsamlokur nú stærri, en ekki minni en samlokubrauð.


Mkay.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf beatmaster » Lau 28. Júl 2012 10:39

Ég fer aldrei aftur á 73 einmitt af því að við fórum þarna 3, og 2 pöntuðu sér steikarsamloku fyrir tæpar 2000 kr. og fengu þetta djók, þetta er án gríns eins og 2 snittubrauðsneiðar á stærð

Ég fékk mér þennann epic 300 gr. borgara og mér fannst ekkert epic við hann, mér fannst hann samt ekki vondur en góður var hann ekki, ég hef líka fengið mér Elvis á Style-num og það er allt annað og miklu betra

Ferðin á 73 olli mér miklum vonbrigðum


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hamborgarasmiðjan

Pósturaf Oak » Lau 28. Júl 2012 11:09

Pandemic skrifaði:Þessi staður er líka á smiðjuveginum. En ég er reglulegur gestur þarna og mæli með þessu.


Hann er einungis á Grensásveginum núna.

Salatið sem er on-the-side er magnað hjá þeim og bara mjög fínir borgara. :)


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64