Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Allt utan efnis

Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf castino » Fim 17. Maí 2012 23:28

Er að fara að kaupa skjá og vantar ráðleggingar.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf AncientGod » Fim 17. Maí 2012 23:29

Hvernig acer skjár eða benq ? þetta er mismunandi fyrir mann að velja hef prófað báða og hafa kosti og galla fér smá eftir gerð og tegund.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf castino » Fim 17. Maí 2012 23:34

Má kosta á milli 30-40þ



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf vikingbay » Fim 17. Maí 2012 23:44

Ég er í svipuðum pælingum, hvar á maður að skoða þetta? Mér finnst vera eitthvað svo lítið úrval af skjáum allstaðar..




Moquai
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Reputation: 3
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf Moquai » Fim 17. Maí 2012 23:48

castino skrifaði:Má kosta á milli 30-40þ


Félagi minn var að kaupa sér svona

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b55ecd66ee

Aðeins yfir budgetið þitt, en þess virði.


Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf castino » Fim 17. Maí 2012 23:52

Hérna eru tveir sem ég er að skoða er einhver sem hefur reynslu af þeim?

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=809

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... ENQ_GL2450



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf AncientGod » Fim 17. Maí 2012 23:53

Hvað viltu fá út úr skjá ? viltu HDMI ? viltu bara FULL HD ? eithvað spess sem þú ert að eltast við með þessa upphæð.


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799


Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf castino » Fim 17. Maí 2012 23:54

Ég býst við að taka þennan Philips í elko.




Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf castino » Fim 17. Maí 2012 23:55

Tengin skipta ekki svo miklu. Aðalega að hann sé með góð gæði fyrir myndvinnslu Final cut pro og fl.




marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf marri87 » Fös 18. Maí 2012 00:03

castino skrifaði:Tengin skipta ekki svo miklu. Aðalega að hann sé með góð gæði fyrir myndvinnslu Final cut pro og fl.


Viltu þá ekki frekar skoða IPS skjá ef þú ert að nota þetta fyrir myndvinnslu. Þessi er reyndar ekki 24" en spurning hvort þú skoðir hann http://www.att.is/product_info.php?cPat ... b55ecd66ee




Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf castino » Lau 19. Maí 2012 00:05

Hvorum mælið þið með af þessum. Einhverjir sem hafa prófað þá.
27" led philips frá att eða 27 lcd benq frá tölvuvirkni.



Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 691
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf bAZik » Lau 19. Maí 2012 00:07





Höfundur
castino
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Mið 16. Nóv 2011 09:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf castino » Lau 19. Maí 2012 09:13

Langar mikið i Dell skjáinn hér fyrir ofan a 60þ. En Lcd benq 27" fær góða dóma hefur einhver reynslu af honum? Hann er a 39.900 i tolvuvirkni sem er nokkuð gott verð.



Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf AndriKarl » Lau 19. Maí 2012 13:20

castino skrifaði:Langar mikið i Dell skjáinn hér fyrir ofan a 60þ. En Lcd benq 27" fær góða dóma hefur einhver reynslu af honum? Hann er a 39.900 i tolvuvirkni sem er nokkuð gott verð.

Er með svona, þeas BenQ G2750, snilldar skjár fyrir peninginn.



Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða skjá mælir þú með 24" - 27" (benq eða acer)?

Pósturaf KrissiP » Lau 19. Maí 2012 13:37

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Q_BL2400PT

Er með þennan, get mælt mjög vel með honum :happy Mjög dýr en vel þessi virði :D


I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690