Ræktin fyrir byrjendur

Allt utan efnis

ingisnær
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Mið 22. Des 2010 21:01
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Re: Ræktin fyrir byrjendur

Pósturaf ingisnær » Þri 04. Jan 2011 20:16

biddu say whaaa ég náði þú veist 4 í bíbtesti og er er svona 54 kíló maður þarf nú að fara að bæta þol sitt shit.. ](*,)



Skjámynd

Nothing
spjallið.is
Póstar: 442
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Ræktin fyrir byrjendur

Pósturaf Nothing » Þri 04. Jan 2011 21:21

Málið er aðalega að byrja rólega, fólk yfirleitt byrjar svo extreme að það hætti eftir nokkra tíma í ræktinni.

Mæli með að fá þér einkaþjálfara til að byrja með til að kenna þér, tæknina í réttstöðulyftu og hnébeygju.

Svo er mataræðið stór partur til að ná árangri.

Setja sér raunhæf markmið.


Aðalvél: I5-760 | Gigabyte P55A-UD3 | G.Skill Ripjaws 2x4GB CL7 | PNY GTX 460 1GB | X-fi XG | 2.5TB | Thermaltake 650w
Gagnavél: Intel Q6600 | Gigabyte EP31-DS3L | Geil 2x2GB 800MHZ | PNY 9600GT | 1TB | Coolermaster 500w

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Ræktin fyrir byrjendur

Pósturaf kazgalor » Þri 04. Jan 2011 21:35

Minuz1 skrifaði:reyndu að hlusta á líkamann, hann veit hvað hann vill...


Ég veit ekki, minn er alltaf að segja mér að éta möffins....


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Ræktin fyrir byrjendur

Pósturaf SolidFeather » Þri 04. Jan 2011 21:53




Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ræktin fyrir byrjendur

Pósturaf intenz » Þri 04. Jan 2011 21:57

Hvað ertu annars að fara að rækta?


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


kristur
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 04. Jan 2011 23:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ræktin fyrir byrjendur

Pósturaf kristur » Þri 04. Jan 2011 23:09

Ég fékk eitthvað sem heitir Iron Gym í jólagjöf og er bara að fíla það vel - get gert nokkrar mismunandi æfingar heima og á sippuband til að hita upp með. Verður allavega ekki mikið ódýrara en kannski ekki fyrir alla að æfa einir!

----------------------------------------------------------------------
http://www.superskor.is



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Ræktin fyrir byrjendur

Pósturaf kubbur » Þri 04. Jan 2011 23:45

hita vel upp með léttum æfingum og teygjum fyrir átökin kemur í veg fyrir tognanir og vesen


Kubbur.Digital


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Ræktin fyrir byrjendur

Pósturaf AntiTrust » Mið 05. Jan 2011 00:06

kristur skrifaði:Ég fékk eitthvað sem heitir Iron Gym í jólagjöf og er bara að fíla það vel - get gert nokkrar mismunandi æfingar heima og á sippuband til að hita upp með. Verður allavega ekki mikið ódýrara en kannski ekki fyrir alla að æfa einir!


Nærð heldur engun alvarlegum árangri með slíku ;)

Fínt til að grípa í þegar maður kemst ekki í ræktina.