Síða 83 af 96

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 02. Mar 2024 20:25
af jardel
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Kvikan komst ekki í gengum Hagafell og stoppaði þar. Það þýðir að kvikan þarf að fara norður aftur eða auka aflið til þess að komast í gengum Hagafell.



eitthvað nýtt að frétta?


Það er rólegt eins og er en ég tel að það endist ekki nema í nokkra klukkutíma.


Rólegt er þá ekki bara minutu spursmál í gos?
Hlýtur að vera logn undan stormi

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 02. Mar 2024 20:58
af jonfr1900
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Kvikan komst ekki í gengum Hagafell og stoppaði þar. Það þýðir að kvikan þarf að fara norður aftur eða auka aflið til þess að komast í gengum Hagafell.



eitthvað nýtt að frétta?


Það er rólegt eins og er en ég tel að það endist ekki nema í nokkra klukkutíma.


Rólegt er þá ekki bara minutu spursmál í gos?
Hlýtur að vera logn undan stormi


Það eru stundum litlir atburðir á undan stórum atburðum eða stórgosum. Hvort að það á við hérna veit ég það ekki ennþá en það eru góðar líkur á því að svo sé.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 02. Mar 2024 22:47
af jardel
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Kvikan komst ekki í gengum Hagafell og stoppaði þar. Það þýðir að kvikan þarf að fara norður aftur eða auka aflið til þess að komast í gengum Hagafell.



eitthvað nýtt að frétta?


Það er rólegt eins og er en ég tel að það endist ekki nema í nokkra klukkutíma.


Rólegt er þá ekki bara minutu spursmál í gos?
Hlýtur að vera logn undan stormi


Það eru stundum litlir atburðir á undan stórum atburðum eða stórgosum. Hvort að það á við hérna veit ég það ekki ennþá en það eru góðar líkur á því að svo sé.



Hvað sérð þú út úr þínum mælum Jón?

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Lau 02. Mar 2024 23:52
af jonfr1900
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Kvikan komst ekki í gengum Hagafell og stoppaði þar. Það þýðir að kvikan þarf að fara norður aftur eða auka aflið til þess að komast í gengum Hagafell.



eitthvað nýtt að frétta?


Það er rólegt eins og er en ég tel að það endist ekki nema í nokkra klukkutíma.


Rólegt er þá ekki bara minutu spursmál í gos?
Hlýtur að vera logn undan stormi


Það eru stundum litlir atburðir á undan stórum atburðum eða stórgosum. Hvort að það á við hérna veit ég það ekki ennþá en það eru góðar líkur á því að svo sé.



Hvað sérð þú út úr þínum mælum Jón?


Ég sé voðalega lítið. Þessir jarðskjálftar eru of litlir til þess að ég geti mælt þá og ég er með mína jarðskjálftamæla mjög langt frá Reykjanesinu. Næmnin er ekki nema Mw2,4 á um 170 km fjarlægð.

Ég er að bíða eftir að þetta byrji aftur. Þá annað hvort sem nýr atburður sem endar í eldgosi eða þá að atburðarrásin sem hófst klukkan 16:00 byrji á ný og eldgos hefjist.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Sun 03. Mar 2024 09:12
af jardel
Jæja þá er allt loksins orðið rólegt.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mán 04. Mar 2024 07:31
af Moldvarpan
Nú finnst mér mynstrið vera að breytast aftur í þessum jarðhræringum. Erum við komin inn í nýtt phase?

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mán 04. Mar 2024 12:09
af jardel
Einhver uppfærsla Jón?

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mán 04. Mar 2024 19:43
af jonfr1900
jardel skrifaði:Einhver uppfærsla Jón?


Það er allt rólegt eins og er og Svartsengi heldur áfram að hlaða í næsta eldgos.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mán 04. Mar 2024 19:48
af jonfr1900
Sprungan í fjallinu Þorbirni er aftur farin að stækka sýnist mér.

Sprunga - Þorbjörn - svd - 04.03.2024 at 1947utc.png
Sprunga - Þorbjörn - svd - 04.03.2024 at 1947utc.png (1.18 MiB) Skoðað 1629 sinnum

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mán 04. Mar 2024 19:55
af jonfr1900
Það er kominn fram jarðhiti í Stóra Skógarfelli.

Jarðhiti - Stóra Skógarfell - vistað 04.03.2024.jpg
Jarðhiti - Stóra Skógarfell - vistað 04.03.2024.jpg (303.06 KiB) Skoðað 1622 sinnum

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mán 04. Mar 2024 20:14
af jardel
jonfr1900 skrifaði:Það er kominn fram jarðhiti í Stóra Skógarfelli.

Jarðhiti - Stóra Skógarfell - vistað 04.03.2024.jpg



Takk fyrir góð svör. Fer þetta ekki að bresta á?

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mán 04. Mar 2024 20:20
af jonfr1900
jardel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Það er kominn fram jarðhiti í Stóra Skógarfelli.

Jarðhiti - Stóra Skógarfell - vistað 04.03.2024.jpg



Takk fyrir góð svör. Fer þetta ekki að bresta á?


Ég reikna með að það geti hafist eldgos hvenær sem er. Það verður ekki mikill fyrirvari.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Þri 05. Mar 2024 10:05
af jardel
Mun nokkuð gjósa þarna úr þessu sýnist allt vera voðalega rólegt lónið er meira segja opið.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Þri 05. Mar 2024 13:34
af Moldvarpan
Mynd

Þessar hræringar virðast hafa skipt um gír.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Þri 05. Mar 2024 15:36
af jardel
Moldvarpan skrifaði:Mynd

Þessar hræringar virðast hafa skipt um gír.



Hverskonar gír þá?

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Þri 05. Mar 2024 15:53
af Moldvarpan
jardel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mynd

Þessar hræringar virðast hafa skipt um gír.



Hverskonar gír þá?

Kvikan er að fara eitthvert annað en styðstu leið upp á yfirborðið.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Þri 05. Mar 2024 16:07
af jardel
Moldvarpan skrifaði:
jardel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mynd

Þessar hræringar virðast hafa skipt um gír.



Hverskonar gír þá?

Kvikan er að fara eitthvert annað en styðstu leið upp á yfirborðið.


Þetta er mjög skrýtið.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Þri 05. Mar 2024 16:27
af JReykdal
jardel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:
jardel skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mynd

Þessar hræringar virðast hafa skipt um gír.



Hverskonar gír þá?

Kvikan er að fara eitthvert annað en styðstu leið upp á yfirborðið.


Þetta er mjög skrýtið.


Ekkert svo...sjáið að þenslan er ekki orðin alveg eins mikil og í hinum gosunum, á laugardaginn fannst eitthvað aumt svæði og kvikan reyndi að fara í gegn, komst ekki alla leið, þrýstingurinn droppar smá og er núna bara að byggjast upp aftur.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Þri 05. Mar 2024 16:48
af jonfr1900
Fagradalsfjall er farið að undirbúa eldgos. Það er alveg ótengt því (í þessu samhengi) sem er að gerast í Svartsengi. Það er því hætta á tveimur eldgosum í tveimur eldstöðvum á sama tíma á þessu svæði.

Fagradalsfjall-skjalftar-27.02.2024 - 05.03.2024.png
Fagradalsfjall-skjalftar-27.02.2024 - 05.03.2024.png (932.8 KiB) Skoðað 1272 sinnum

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Þri 05. Mar 2024 18:25
af Moldvarpan
Ótengt? Hvernig færðu það út?

Þetta er nokkra km frá hvor öðru.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Þri 05. Mar 2024 18:52
af jonfr1900
Moldvarpan skrifaði:Ótengt? Hvernig færðu það út?

Þetta er nokkra km frá hvor öðru.


Það hafa verið að koma fram jarðskjálftar í Fagradalsfjalli sem eru á um 12 km dýpi og á þessu dýpi eru þetta alltaf kvikuhreyfingar, þar sem jarðskorpan þarna er ekki mikið þykkri en 15 km. Það bendir sterklega til þess að eldstöðin sé farin að undirbúa eldgos eftir eldgosið í Júlí 2023 við Litla-Hrút. Væntanlega kemst kvikan ekki norðar, þar sem hugsanlega liggja mörk eldstöðvarinnar þar. Það þýðir að Fagradalsfjall byrjar á nýrri sprungurein með eldgos, þá fyrst syðst og síðan fer þetta aftur norður með tímanum.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mið 06. Mar 2024 11:13
af jardel
Hvað er í gangi núna????
Fullt af skjálfum vestast á eykjanesi og einn yfir 3

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mið 06. Mar 2024 13:50
af jonfr1900
jardel skrifaði:Hvað er í gangi núna????
Fullt af skjálfum vestast á eykjanesi og einn yfir 3


Þetta er bara eldstöðin Reykjanes. Ég held að eldgos verði þar ekki alveg strax. Það er ennþá allt rólegt í Svartsengi en þrýstingur heldur áfram að aukast í kvikuhólfinu og það boðar vandræði.

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Mið 06. Mar 2024 15:33
af mikkimás
jardel skrifaði:Hvað er í gangi núna????
Fullt af skjálfum vestast á eykjanesi og einn yfir 3


Það hef­ur verið tölu­verð skjálfta­virkni við Reykja­nestá í dag.

„Það er mjög vana­legt að það sé skjálfta­virkni á Reykja­nesskag­an­um og við Reykja­nestána er sig í gangi og orku­vinnsla sem get­ur valdið smá skjálfta­virkni. Þetta verður oft sam­bland af tektón­ísk­um hreyf­ing­um og orku­vinnslu en ég hef svo sem ekk­ert skoðað þetta ná­kvæm­lega.“

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... id_tholir/

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sent: Fim 07. Mar 2024 05:04
af jonfr1900
Sýnist á GPS gögnum að það gæti orðið eldgos um helgina ef ég hef rétt fyrir mér, sem þarf ekki að vera.