Innskráning á vaktinni

Allt utan efnis

Höfundur
halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Innskráning á vaktinni

Pósturaf halipuz1 » Lau 11. Maí 2024 12:41

Innskráning á Vaktina hefur eitthvað breyst finnst mér. Ég er alltaf með kveikt á sjálfvirkri innskráningu en það klikkar oft eftir x tíma. Þetta er svo sem ekkert það kvimleitt en gott að fá svör við því hvort að þetta sé eitthvað öryggisatriði eða hvað.

Mbk, Halipuz1



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Innskráning á vaktinni

Pósturaf olihar » Lau 11. Maí 2024 13:06

Örygglega addon eða breyting hjá þér í browser.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Innskráning á vaktinni

Pósturaf flottur » Sun 12. Maí 2024 08:52

Er að lenda einnig í þessu, er samt ekki með nein addon á google chrome(held ég) og er voðalega lítið að fikta í browser settings.


Lenovo Legion dektop.


TheAdder
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 196
Staða: Ótengdur

Re: Innskráning á vaktinni

Pósturaf TheAdder » Sun 12. Maí 2024 09:08

Þetta eru örugglega einhverjar cookie stillingar, gætu hafa breyst í uppfærslu á browser.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


gunni91
Vaktari
Póstar: 2674
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 194
Staða: Ótengdur

Re: Innskráning á vaktinni

Pósturaf gunni91 » Sun 12. Maí 2024 09:32

Er líka að lenda í þessu, bæði í síma og tölvu.
Byrjaði fyrir ca viku



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Innskráning á vaktinni

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Maí 2024 23:16

Ég er búinn að hreinsa allt sem ég get hreinsað og villutékka og opimiza gagnagrunninn.
Prófiði af fara hingað inn og eyða öllum sjálfvirku lyklunum ykkar:
ucp.php?i=ucp_profile&mode=autologin_keys

Svo neðst á spjallinu stendur "Eyða kökum", gerið það líka.