Græja símann fyrir útlönd

Allt utan efnis

Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Græja símann fyrir útlönd

Pósturaf littli-Jake » Fim 11. Feb 2016 21:24

Sæir Vaktarar.
Er að fara til Þýskalands í lok mars. Er að velta fyrir mér hvernig væri hagstæðast að vera í símasambandi við þá sem eru að fara með mér út.
Einhver bar buinn að stinga upp á að nota facetime en mig grunar að gagnamagnið gæti orðið dýrt.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1548
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 215
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Græja símann fyrir útlönd

Pósturaf depill » Fim 11. Feb 2016 22:25

Síðast þegar ég fór til Þýskalands stökk ég bara í o2 keypti mér prepaid simkort með gagnamagni og svo hringdi ég í alla yfir facebook, notaði Google Maps grimmt og notaði gagnamagnið mjög grimmt.

Það var geðveikt og öll frí eftir það er það fyrsta sem ég geri er að stökkva út í búð og kaupa data sim kort.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 604
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 86
Staða: Ótengdur

Re: Græja símann fyrir útlönd

Pósturaf Manager1 » Fim 11. Feb 2016 23:33

Ég var að koma frá Þýskalandi og fór einmitt sömu leið og Depill, keypti prepaid simkort með 200min + 1gb á 30 evrur minnir mig.

Ég held þú fáir ekki betri lausn en þetta, eini gallinn er að þú ert ekki með þitt venjulega simkort heldur þýskt.




bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Græja símann fyrir útlönd

Pósturaf bigggan » Fim 11. Feb 2016 23:44

30 april býrjar að lækka verðin vegna tilskipun ESB sem seigir kostnaðurinn má ekki vera hærra en heima, verst þú ferð i mars :P




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2377
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 148
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Græja símann fyrir útlönd

Pósturaf littli-Jake » Fös 12. Feb 2016 08:21

bigggan skrifaði:30 april býrjar að lækka verðin vegna tilskipun ESB sem seigir kostnaðurinn má ekki vera hærra en heima, verst þú ferð i mars :P


Semsagt simakostnaður verður sá sami heima og heiman?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


bigggan
spjallið.is
Póstar: 452
Skráði sig: Fim 05. Maí 2011 17:43
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: Græja símann fyrir útlönd

Pósturaf bigggan » Fös 12. Feb 2016 11:17

littli-Jake skrifaði:
bigggan skrifaði:30 april býrjar að lækka verðin vegna tilskipun ESB sem seigir kostnaðurinn má ekki vera hærra en heima, verst þú ferð i mars :P


Semsagt simakostnaður verður sá sami heima og heiman?


Bætist við smá fyrsta árið eftir breytingarnar.

http://ec.europa.eu/information_society ... _12319.jpg



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 978
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 184
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Græja símann fyrir útlönd

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 15. Feb 2016 15:15

Alltaf best að taka kort úti bara :)



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video