Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf hakkarin » Þri 01. Júl 2014 22:04

Sem öryrkja að þá finnst mér þetta vora ótrúlega ósanngjarnt. Ef að ég á yfir milljón á banka eða 4 milljónir í eign að þá byrja ég að missa bætunar! Hver eru eiglega rökinn fyrir þessu? Að maður sé svona ógeðslega ríkur þegar maður á alveg heilan milljón kall eða eignir fyrir alveg heilar 4 millur? Þá þætti mér líka gaman að vita af hverju öryrkjar sem að reyna að spara þann litla penning sem að þeir eiga með því að eiga heima saman fá síðan skertar bætur út af því. Ef að þetta er viðhorfið að af hverju þá ekki bara að setja það opinberlega í lög að öryrkjar eigi bara einfaldlega að vera fátækir? Ef að þeir mega hvort eð er ekkert gera eða eiga?

Veit að það er ekki hægt að hella endalausum penning ofan í öryrkja og er ekkert að heimta neitt slíkt, en stundum langar mig til þess að öskra þar sem að mikið af þessum reglum jaðar eiglega við að vera bara einfaldlega mannvonska...



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Nariur » Þri 01. Júl 2014 22:27

Öryrkjar eiga alls ekki að vera fátækir, en það er þeirra að láta það gerast... bæturnar eru bara til að koma í veg fyrir að þeir svelti eða verði heimilislausir. Öryrkjar eru ekki allir ófærir um alla vinnu (langt því frá), þeir geta farið í skóla og lært eitthvað sem gerir þá hæfa um að fá vinnu sem líkaminn leyfir. Ég vil taka sérstaklega fram að ég er ekki að alhæfa yfir alla öryrkja, þetta á t.d. við um smið sem missir hendi.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Hnykill » Þri 01. Júl 2014 22:35

Bara safna seðlum undir dýnuna ! og málið leyst :happy :money


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Eythor » Þri 01. Júl 2014 22:36

já eða fjárfesta í gulli og geyma í bankahólfi svo þetta sé verðtryggt


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]


Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Eythor » Þri 01. Júl 2014 22:37

en afhverju skerðast launun mín meira ef ég vinn meira


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf hakkarin » Þri 01. Júl 2014 22:39

Nariur skrifaði:... bæturnar eru bara til að koma í veg fyrir að þeir svelti eða verði heimilislausir.


Mikið held ég að það sé nú auðvelt að segja þetta þegar maður er ekki í svona lífsafstöðu sjálfur. Finnst mér það vera eðlilegt að einstaklingur sem að þarf að lifa á 180 þús á mánuði fái minna af þessari lágu upphæð bara að því að honum tókst að sópa saman einhverjum smá penning?

EDIT:
Eythor skrifaði:en afhverju skerðast launun mín meira ef ég vinn meira


Þú græðir samt væntanlega meira þótt að þú sért skattlagður. Ef að maður missir tekjur bara að því að maður á eignir eða sparnað að þá verður maður fátækari.




Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Eythor » Þri 01. Júl 2014 22:45

hvernig getur einstaklingur sem er með 180.000 kr. á mánuði náð að safna sér upp í 4.000.000 án þess að fá peninga annarstaðar frá?


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf hakkarin » Þri 01. Júl 2014 22:54

Eythor skrifaði:hvernig getur einstaklingur sem er með 180.000 kr. á mánuði náð að safna sér upp í 4.000.000 án þess að fá peninga annarstaðar frá?


EIGNIR fyrir 4 milljónir.

Annars að þá er þessi hugmynd um að öryrkjar geti ekki sparað byggð á fáfræði og heimsku. Þar er margt hægt með þolinmæði og þrautseigju. Ef að einhver sem að hefur það erfit tekst það að smala sér saman litlu ríkidæmi með nóg og mikilli þolinmæði yfir ævina án þess að þurfa auka penning frá ríkinu miðað við það sem hann fær vænjulega, af hverju á þá ríkið að koma og sparka í sandkastalan hans?

En ef að þér finnst að öryrkjar geti ekkert sparað hvort eð er, hver er þá tilgangurinn þess þessari reglu?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf kizi86 » Þri 01. Júl 2014 23:13

oft pælt í þessu... konan mín, hún er 75% öryrki, vegna vandamála sem komu upp við fæðingu, og má bara vinna hálfan daginn og ENGA erfiðis vinnu.. hún má bara vinna 4 tíma á dag, og bara fá max 120þ krónur í tekjur á mánuði fyrir skatt, annars fer að dragast af bótunum hennar, en sú vinna sem hún er í gefur henni rétt um 100þ á mánuði fyrir skatt, sem gerir ca 55-60þ eftir að búið er að draga allt af.. svo á hún eign, íbúð sem hún keypti fyrir arf sem hún fékk frá afa sínum, og það er dregið all hressilega af hennar bótum út af því, virkilega ósanngjarnt kerfi.. ætli hún sé ekki með ca 160-175þ á mánuði eftir skatt.. veit ekki hvernig hún fór að því að ná endum saman áður en við kynntumst.. þetta er bara sorglegt hvernig þetta kerfi er hér á íslandi..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Eythor
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Mið 22. Jún 2011 00:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Eythor » Þri 01. Júl 2014 23:26

hakkarin skrifaði:
Eythor skrifaði:hvernig getur einstaklingur sem er með 180.000 kr. á mánuði náð að safna sér upp í 4.000.000 án þess að fá peninga annarstaðar frá?


EIGNIR fyrir 4 milljónir.

Annars að þá er þessi hugmynd um að öryrkjar geti ekki sparað byggð á fáfræði og heimsku. Þar er margt hægt með þolinmæði og þrautseigju. Ef að einhver sem að hefur það erfit tekst það að smala sér saman litlu ríkidæmi með nóg og mikilli þolinmæði yfir ævina án þess að þurfa auka penning frá ríkinu miðað við það sem hann fær vænjulega, af hverju á þá ríkið að koma og sparka í sandkastalan hans?

En ef að þér finnst að öryrkjar geti ekkert sparað hvort eð er, hver er þá tilgangurinn þess þessari reglu?


Er ekki að segja að öryrkjar geti ekki sparað eða að öryrkjar séu ein týpa af fólki!
Ég er að segja að 180þ er varla nóg fyrir grunnframfærslu þannig að ég sé ekki að það sé hægt að leggja fyrir einhvað af viti.
En þetta þak er bara rugl lágt! það má vera þak á eignir svo að maður sem hefur nóg á milli handanna fái ekki bætur.
En 4.000.000 er ekki einu sinni nóg til að eiga 1/5 í íbúð. það ætti nú að minnsta kosti að leyfa fólki að búa í sínu eiginn húsi þrátt fyrir að vera á bótum.


[size=85]│Gigabyte X58A-UD3R│i7 950│Mushkin 6gb 1600MHz│EVGA SC GTX 780│OCZ V3 Max IOPS 120GB│[/size]

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Nariur » Mið 02. Júl 2014 01:10

Eythor skrifaði:En 4.000.000 er ekki einu sinni nóg til að eiga 1/5 í íbúð. það ætti nú að minnsta kosti að leyfa fólki að búa í sínu eiginn húsi þrátt fyrir að vera á bótum.


Ég er sammála þessu.

kizi86 skrifaði:oft pælt í þessu... konan mín, hún er 75% öryrki, vegna vandamála sem komu upp við fæðingu, og má bara vinna hálfan daginn og ENGA erfiðis vinnu.. hún má bara vinna 4 tíma á dag, og bara fá max 120þ krónur í tekjur á mánuði fyrir skatt, annars fer að dragast af bótunum hennar, en sú vinna sem hún er í gefur henni rétt um 100þ á mánuði fyrir skatt, sem gerir ca 55-60þ eftir að búið er að draga allt af.. svo á hún eign, íbúð sem hún keypti fyrir arf sem hún fékk frá afa sínum, og það er dregið all hressilega af hennar bótum út af því, virkilega ósanngjarnt kerfi.. ætli hún sé ekki með ca 160-175þ á mánuði eftir skatt.. veit ekki hvernig hún fór að því að ná endum saman áður en við kynntumst.. þetta er bara sorglegt hvernig þetta kerfi er hér á íslandi..


Þetta er nú ekki mjög sanngjarnt dæmi ef þú ert að nota persónuafsláttinn hennar. Svo er vel hægt að lifa á 160-175þ á mánuði eftir skatt, mjög margir gera það.



Mín skoðun á þessu er að fólk sem á nóg til að lifa á ekki að fá bætur, þess vegna finnst mér mikill skerðing á móti tekjum eðlileg og sanngjörn.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf MuGGz » Mið 02. Júl 2014 01:20

Nariur skrifaði:
Eythor skrifaði:En 4.000.000 er ekki einu sinni nóg til að eiga 1/5 í íbúð. það ætti nú að minnsta kosti að leyfa fólki að búa í sínu eiginn húsi þrátt fyrir að vera á bótum.


Ég er sammála þessu.

kizi86 skrifaði:oft pælt í þessu... konan mín, hún er 75% öryrki, vegna vandamála sem komu upp við fæðingu, og má bara vinna hálfan daginn og ENGA erfiðis vinnu.. hún má bara vinna 4 tíma á dag, og bara fá max 120þ krónur í tekjur á mánuði fyrir skatt, annars fer að dragast af bótunum hennar, en sú vinna sem hún er í gefur henni rétt um 100þ á mánuði fyrir skatt, sem gerir ca 55-60þ eftir að búið er að draga allt af.. svo á hún eign, íbúð sem hún keypti fyrir arf sem hún fékk frá afa sínum, og það er dregið all hressilega af hennar bótum út af því, virkilega ósanngjarnt kerfi.. ætli hún sé ekki með ca 160-175þ á mánuði eftir skatt.. veit ekki hvernig hún fór að því að ná endum saman áður en við kynntumst.. þetta er bara sorglegt hvernig þetta kerfi er hér á íslandi..


Þetta er nú ekki mjög sanngjarnt dæmi ef þú ert að nota persónuafsláttinn hennar. Svo er vel hægt að lifa á 160-175þ á mánuði eftir skatt, mjög margir gera það.



Mín skoðun á þessu er að fólk sem á nóg til að lifa á ekki að fá bætur, þess vegna finnst mér mikill skerðing á móti tekjum eðlileg og sanngjörn.


Það hlítur að vera fólk sem býr frítt í heimahúsum eða í einhverju herbergi hjá vinafólki

Hefuru skoðað leigumarkaðin eða ?



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Nariur » Mið 02. Júl 2014 01:39

MuGGz skrifaði:Það hlítur að vera fólk sem býr frítt í heimahúsum eða í einhverju herbergi hjá vinafólki

Hefuru skoðað leigumarkaðin eða ?


Ójá, ég hef skoðað leigumarkaðinn og veit vel hversu ómögulegur hann er, það var erfitt að finna íbúðina sem ég leigi.

Hjá venjulegu launafólki er 160-175þ. útborgað 300-350þ. brúttó.

Ég lifi á námslánum og sumarvinnu bara til að hafa það á hreinu að ég er ekki ríkur.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf kizi86 » Mið 02. Júl 2014 07:50

Nariur skrifaði:
Eythor skrifaði:En 4.000.000 er ekki einu sinni nóg til að eiga 1/5 í íbúð. það ætti nú að minnsta kosti að leyfa fólki að búa í sínu eiginn húsi þrátt fyrir að vera á bótum.


Ég er sammála þessu.

kizi86 skrifaði:oft pælt í þessu... konan mín, hún er 75% öryrki, vegna vandamála sem komu upp við fæðingu, og má bara vinna hálfan daginn og ENGA erfiðis vinnu.. hún má bara vinna 4 tíma á dag, og bara fá max 120þ krónur í tekjur á mánuði fyrir skatt, annars fer að dragast af bótunum hennar, en sú vinna sem hún er í gefur henni rétt um 100þ á mánuði fyrir skatt, sem gerir ca 55-60þ eftir að búið er að draga allt af.. svo á hún eign, íbúð sem hún keypti fyrir arf sem hún fékk frá afa sínum, og það er dregið all hressilega af hennar bótum út af því, virkilega ósanngjarnt kerfi.. ætli hún sé ekki með ca 160-175þ á mánuði eftir skatt.. veit ekki hvernig hún fór að því að ná endum saman áður en við kynntumst.. þetta er bara sorglegt hvernig þetta kerfi er hér á íslandi..


Þetta er nú ekki mjög sanngjarnt dæmi ef þú ert að nota persónuafsláttinn hennar. Svo er vel hægt að lifa á 160-175þ á mánuði eftir skatt, mjög margir gera það.



Mín skoðun á þessu er að fólk sem á nóg til að lifa á ekki að fá bætur, þess vegna finnst mér mikill skerðing á móti tekjum eðlileg og sanngjörn.

Hvar í mínum texta kom fram að ég væri að nýta persónuafsláttinn hennar? Allur hennar persónuafsláttur fer í örorkubæturnar..

Finnst þér það sanngjarnt að þegar flestir Íslendingar hafa milli 300-500þ í mánaðarlaun að skerða bætur hjá folki sem getur ekki unnið ser inn fulla vinnu?

Utaf konan mín á þessa eign þa skerðast hennar bætur mun meir en hja flestum öryrkjum, frítekjumarkið hjá þeim sem eiga engar eignir er um 220.000kr en hja konunni minni rétt um 115þ. Og bæturnar detta alveg niður ef hun fær meira en 200þ..


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf urban » Mið 02. Júl 2014 12:29

Nariur skrifaði:Hjá venjulegu launafólki er 160-175þ. útborgað 300-350þ. brúttó.

Þetta er bara rangt.

350 þús króna brúttótekjur gera eitthvað um 250 - 260 þús útborgað.
300 þús króna brúttótekjur gera eitthvað um 225 - 235 þús útborgað.

Til þess að fá ~175 þús krónur útborgaðar þá er fólk með ~210 þús króna brúttó tekjur.

kizi86 skrifaði:Hvar í mínum texta kom fram að ég væri að nýta persónuafsláttinn hennar? Allur hennar persónuafsláttur fer í örorkubæturnar..

Finnst þér það sanngjarnt að þegar flestir Íslendingar hafa milli 300-500þ í mánaðarlaun að skerða bætur hjá folki sem getur ekki unnið ser inn fulla vinnu?

Utaf konan mín á þessa eign þa skerðast hennar bætur mun meir en hja flestum öryrkjum, frítekjumarkið hjá þeim sem eiga engar eignir er um 220.000kr en hja konunni minni rétt um 115þ. Og bæturnar detta alveg niður ef hun fær meira en 200þ..


Það má náttúrulega ekki gleymast að örorkubætur eru til þess að bæta upp fyrir tekjur sem að öryrkinn getur ekki náð í.
Það er frekar fáránlegt ef að manneskja á að vera á örorkubótum og vinna síðan með því án vandamáls án þess að skerðabætur.


Og endilega hættið að tala um það að 4 milljónir séu 1/5 af íbúðarverði.
þetta er bara ekki rétt.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf hakkarin » Mið 02. Júl 2014 13:13

urban skrifaði:Það má náttúrulega ekki gleymast að örorkubætur eru til þess að bæta upp fyrir tekjur sem að öryrkinn getur ekki náð í.
Það er frekar fáránlegt ef að manneskja á að vera á örorkubótum og vinna síðan með því án vandamáls án þess að skerðabætur.


Þetta er ekki svona svart hvítt.

Ég er til dæmis ekki fær um að vinna fulla vinnu, en samt er ég í gegnum samstarf við TR í hlutavinnu þar sem að ég get unnið svona sirka 3 tíma á dag og fæ þess vegna sirka auka 40-50 þús á mánuði frá þeirri vinnu ofan á bætunar mínar. Það eru 2 ástæður fyrir því af hverju það er ekki rökrétt að skerða bætur strax og einhver byrjar að græða eitthvað smá:

1. Það myndi engu breyta fyrir ríkið þar sem að það myndi bara valda því að öryrkjar sitja bara heima og gera ekkert. Þeir fara ekkert að vinna neitt ef að bætunar skerðast bara. Ef eitthvað að þá tapar ríkið bara penning að því að ef að öryrkjar vinna smá að þá fær ríkið væntanlega smá hluta af laununum í gegnum skatta.

2. Vinnugeta margra öryrkja er ekki allaf stöðug og getur verið ófyrirsjánleg. Ef að öryrkinn veit að bætunar skerðast um leið og hann fær vinnu að þá fer hann ekkert að taka neina sénsa. Ef að hann er ekki viss hvort að hann geti haldið sér í vinnu að þá er hann í vondum málum ef að hann reynir að vinna eitthvað og missir bætur út af því en getur síðan ekki unnið þegar uppi er staðið.

Ég er ekki ósammála því að bætur þurfa að skerðast eftir að einstaklingurinn er byrjaður að græða eitthvað mikið, en það er bara fáránlegt að vilja skerða bætur strax að því að þá vinna öryrkjar væntanlega ekkert og eru bara heima hjá sér hvort eð er. Reyndar finnst mér að núverandi þak sé ekkert of lágt. Held að það sé 100 þús áður en bætur skerðast. Hinsvegar er alveg spurning hvort að einhverjum öryrkjum takist það að vinna sér inn svona mikin auka penning til þess að byrja með. Ég á alveg nóg og erfit með bara þessa 3 tíma á dag og fæ bara sirka helminginn af þessum penning út úr því.

Það eru þessar heimskulegu reglur um sparnaðinn, samíbúð og eignir sem að fara svo í mig.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Nariur » Mið 02. Júl 2014 16:20

hakkarin skrifaði:Þetta er ekki svona svart hvítt.

Ég er til dæmis ekki fær um að vinna fulla vinnu, en samt er ég í gegnum samstarf við TR í hlutavinnu þar sem að ég get unnið svona sirka 3 tíma á dag og fæ þess vegna sirka auka 40-50 þús á mánuði frá þeirri vinnu ofan á bætunar mínar. Það eru 2 ástæður fyrir því af hverju það er ekki rökrétt að skerða bætur strax og einhver byrjar að græða eitthvað smá:

1. Það myndi engu breyta fyrir ríkið þar sem að það myndi bara valda því að öryrkjar sitja bara heima og gera ekkert. Þeir fara ekkert að vinna neitt ef að bætunar skerðast bara. Ef eitthvað að þá tapar ríkið bara penning að því að ef að öryrkjar vinna smá að þá fær ríkið væntanlega smá hluta af laununum í gegnum skatta.

2. Vinnugeta margra öryrkja er ekki allaf stöðug og getur verið ófyrirsjánleg. Ef að öryrkinn veit að bætunar skerðast um leið og hann fær vinnu að þá fer hann ekkert að taka neina sénsa. Ef að hann er ekki viss hvort að hann geti haldið sér í vinnu að þá er hann í vondum málum ef að hann reynir að vinna eitthvað og missir bætur út af því en getur síðan ekki unnið þegar uppi er staðið.

Ég er ekki ósammála því að bætur þurfa að skerðast eftir að einstaklingurinn er byrjaður að græða eitthvað mikið, en það er bara fáránlegt að vilja skerða bætur strax að því að þá vinna öryrkjar væntanlega ekkert og eru bara heima hjá sér hvort eð er. Reyndar finnst mér að núverandi þak sé ekkert of lágt. Held að það sé 100 þús áður en bætur skerðast. Hinsvegar er alveg spurning hvort að einhverjum öryrkjum takist það að vinna sér inn svona mikin auka penning til þess að byrja með. Ég á alveg nóg og erfit með bara þessa 3 tíma á dag og fæ bara sirka helminginn af þessum penning út úr því.

Það eru þessar heimskulegu reglur um sparnaðinn, samíbúð og eignir sem að fara svo í mig.


Út úr þessu les ég "öryrkjar eru skíthælar sem vilja fá gefins pening frá ríkinu frekar en að vinna fyrir peningnum sjálfir" (þeir sem geta almennt unnið). Bæturnar eru hugsaðar fyrir fólk sem getur ekki unnið, ef fólk getur unnið að hluta til eru bæturnar ætlaðar til þess að bæta upp þann hluta sem fólk getur ekki unnið.

Af hverju átt þú, hakkarinn, rétt á að eiga meiri peninga en manneskja sem getur alls ekki unnið?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf rango » Mið 02. Júl 2014 18:29

Nariur skrifaði: Af hverju átt þú, hakkarinn, rétt á að eiga meiri peninga en manneskja sem getur alls ekki unnið?



Akkúrat, "Læsum" laun allra íslendinga í 180Þ eða það sem öryrkjar fá.
Allir fá jafnt, og enginn er ósáttur.

Og svo ef þú átt hús þá lækka laun þín þangað til þú átt ekki húsið lengur, því sumir eiga ekki hús og allir skulu vera jafnir.



Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf hakkarin » Mið 02. Júl 2014 18:49

Nariur skrifaði:
hakkarin skrifaði:Þetta er ekki svona svart hvítt.

Ég er til dæmis ekki fær um að vinna fulla vinnu, en samt er ég í gegnum samstarf við TR í hlutavinnu þar sem að ég get unnið svona sirka 3 tíma á dag og fæ þess vegna sirka auka 40-50 þús á mánuði frá þeirri vinnu ofan á bætunar mínar. Það eru 2 ástæður fyrir því af hverju það er ekki rökrétt að skerða bætur strax og einhver byrjar að græða eitthvað smá:

1. Það myndi engu breyta fyrir ríkið þar sem að það myndi bara valda því að öryrkjar sitja bara heima og gera ekkert. Þeir fara ekkert að vinna neitt ef að bætunar skerðast bara. Ef eitthvað að þá tapar ríkið bara penning að því að ef að öryrkjar vinna smá að þá fær ríkið væntanlega smá hluta af laununum í gegnum skatta.

2. Vinnugeta margra öryrkja er ekki allaf stöðug og getur verið ófyrirsjánleg. Ef að öryrkinn veit að bætunar skerðast um leið og hann fær vinnu að þá fer hann ekkert að taka neina sénsa. Ef að hann er ekki viss hvort að hann geti haldið sér í vinnu að þá er hann í vondum málum ef að hann reynir að vinna eitthvað og missir bætur út af því en getur síðan ekki unnið þegar uppi er staðið.

Ég er ekki ósammála því að bætur þurfa að skerðast eftir að einstaklingurinn er byrjaður að græða eitthvað mikið, en það er bara fáránlegt að vilja skerða bætur strax að því að þá vinna öryrkjar væntanlega ekkert og eru bara heima hjá sér hvort eð er. Reyndar finnst mér að núverandi þak sé ekkert of lágt. Held að það sé 100 þús áður en bætur skerðast. Hinsvegar er alveg spurning hvort að einhverjum öryrkjum takist það að vinna sér inn svona mikin auka penning til þess að byrja með. Ég á alveg nóg og erfit með bara þessa 3 tíma á dag og fæ bara sirka helminginn af þessum penning út úr því.

Það eru þessar heimskulegu reglur um sparnaðinn, samíbúð og eignir sem að fara svo í mig.


Út úr þessu les ég "öryrkjar eru skíthælar sem vilja fá gefins pening frá ríkinu frekar en að vinna fyrir peningnum sjálfir" (þeir sem geta almennt unnið). Bæturnar eru hugsaðar fyrir fólk sem getur ekki unnið, ef fólk getur unnið að hluta til eru bæturnar ætlaðar til þess að bæta upp þann hluta sem fólk getur ekki unnið.

Af hverju átt þú, hakkarinn, rétt á að eiga meiri peninga en manneskja sem getur alls ekki unnið?


Þú hefur væntanlega ekkert lesið það sem að ég skrifaði. Svarið sem að þú quotaðir svaraði þessu.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf jonsig » Mið 02. Júl 2014 23:04

Það er annaðhvort að eiga allt eða ekkert á íslandi. Þá flýtur maður .



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Nariur » Fim 03. Júl 2014 07:35

rango skrifaði:
Nariur skrifaði: Af hverju átt þú, hakkarinn, rétt á að eiga meiri peninga en manneskja sem getur alls ekki unnið?



Akkúrat, "Læsum" laun allra íslendinga í 180Þ eða það sem öryrkjar fá.
Allir fá jafnt, og enginn er ósáttur.

Og svo ef þú átt hús þá lækka laun þín þangað til þú átt ekki húsið lengur, því sumir eiga ekki hús og allir skulu vera jafnir.


Ég held að þú hafir verið að misskilja mig frekar alverlega þar sem ég var alls ekki að lýsa kommúnískum sjónarmiðum.
Ef þú átt hús þarftu ekki að borga leigu og þar með þarftu ekki jafn mikinn pening til að lifa... þar með er sú skerðing réttlætt.

Fyrst þú orðar þetta svona með því að "læsa", þá held ég áfram með það. Við ættum að "læsa" inn einhverjum lágmarks tekjum, fólk vinnur sér inn eins og það getur og ríkið bætir ofaná ef það er ekki nóg til að halda einstaklingnum lifandi.

hakkarin skrifaði:Þú hefur væntanlega ekkert lesið það sem að ég skrifaði. Svarið sem að þú quotaðir svaraði þessu.


Ég er búinn að lesa það svar þrisvar og finn ekkert sem svarar minni spurningu, svo ég endurtek hana og bið þig um að hafa það sem ég skrifaði hér fyrir ofan í huga þegar þú svarar.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 4
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf biturk » Fim 03. Júl 2014 18:24

170 a manuði er ekki nog til að borga ibuð, borða, reka heimili, bil og geta borgað ofyrirsjaanlegann kostnað eins og fatakaup, lyf, sjukrahusheimsokn, tannlæknir og fleira


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1830
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf Nariur » Fim 03. Júl 2014 18:36

biturk skrifaði:170 a manuði er ekki nog til að borga ibuð, borða, reka heimili, bil og geta borgað ofyrirsjaanlegann kostnað eins og fatakaup, lyf, sjukrahusheimsokn, tannlæknir og fleira


Fá öryrkjar ekki frítt í strætó? Mér finnst ekki sjálfsagt að örorkubætur séu byggðar með rekstrarkostnað á bíl í huga. 170.000 er rúmlega nóg til að standa undir öllu sem þú nefndir ef bíll er tekinn úr dæminu.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf rango » Fim 03. Júl 2014 18:39

Nariur skrifaði:Mér finnst ekki sjálfsagt að örorkubætur séu byggðar með rekstrarkostnað á bíl í huga.


Enn væru flestir öryrkjar ekki í þeim flokki sem þyrftu hvað helst á bíl að halda?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju skerða sparnaðir og eignir öryrkjabætur?

Pósturaf kizi86 » Fim 03. Júl 2014 19:03

Nariur skrifaði:
rango skrifaði:
Nariur skrifaði: Af hverju átt þú, hakkarinn, rétt á að eiga meiri peninga en manneskja sem getur alls ekki unnið?



Akkúrat, "Læsum" laun allra íslendinga í 180Þ eða það sem öryrkjar fá.
Allir fá jafnt, og enginn er ósáttur.

Og svo ef þú átt hús þá lækka laun þín þangað til þú átt ekki húsið lengur, því sumir eiga ekki hús og allir skulu vera jafnir.


Ég held að þú hafir verið að misskilja mig frekar alverlega þar sem ég var alls ekki að lýsa kommúnískum sjónarmiðum.
Ef þú átt hús þarftu ekki að borga leigu og þar með þarftu ekki jafn mikinn pening til að lifa... þar með er sú skerðing réttlætt.

Fyrst þú orðar þetta svona með því að "læsa", þá held ég áfram með það. Við ættum að "læsa" inn einhverjum lágmarks tekjum, fólk vinnur sér inn eins og það getur og ríkið bætir ofaná ef það er ekki nóg til að halda einstaklingnum lifandi.

Nariur skrifaði:
biturk skrifaði:170 a manuði er ekki nog til að borga ibuð, borða, reka heimili, bil og geta borgað ofyrirsjaanlegann kostnað eins og fatakaup, lyf, sjukrahusheimsokn, tannlæknir og fleira


Fá öryrkjar ekki frítt í strætó? Mér finnst ekki sjálfsagt að örorkubætur séu byggðar með rekstrarkostnað á bíl í huga. 170.000 er rúmlega nóg til að standa undir öllu sem þú nefndir ef bíll er tekinn úr dæminu.


vá hvað þú situr hátt uppi á þínum stalli og lítur niður á þá sem eru öryrkjar greinilega, meiga ekki eiga sitt eigið húsnæði og ekki bíl..

þótt eigir húsnæði, þá þýðir það samt ekki að þarft ekkert að borga, fasteignagjöld, fráveitugjöld, sorphirðugjöld, þetta telur allt..

og nei öryrkjar fá EKKI frítt í strætó, og komdu með rök fyrir þínu máli af hverju þú telur að öryrkjar eigi ekki að eiga bíla!

og endilega komdu með GÓÐ rök fyrir því af hverju þú heldur að 170.000kr dugi fyrir leigu, mat, fatakostnaði lyfjum og sjúkrahúsheimsóknum, tannlækni og svo framvegis?

hverjar eru þínar tekjur? hvernig eru þínar heimilisaðstæður? komdu með dæmi um hvernig þín heimilisútgjöld eru og hversu mikið þú ert með afgangs..

þú talar eins og öryrkjar ættu bara rétt að skrimta, mættu ekki gera sér neitt til skemmtunar og vera á barmi hungursneyðar vegna fátæktar..

samkvæmt mínu áliti ættu örorkubætur að vera það rausnarlegar að öryrkjar gætu átt sómasamlegt líf, þurfi ekki að vera í endalausum kvíða yfir að reyna að ná endum saman í enda mánaðarins, þurfa ekki að lifa á bónusnúðlum 90% af mánuðinum..

af hverju telur þú öryrkja vera svona þriðjaflokksborgara að þeir eigi ekki sama rétt á að fá að njóta lífsins?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV