Er hdmi útgangur á myndlyklum frá skjánum?

Allt utan efnis

Höfundur
hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er hdmi útgangur á myndlyklum frá skjánum?

Pósturaf hauksinick » Lau 02. Júl 2011 15:15

Topic-ið segir allt


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka


benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hdmi útgangur á myndlyklum frá skjánum?

Pósturaf benson » Lau 02. Júl 2011 15:26

Væntanlega já, þeir bjóða allavega upp á HD myndlykla og ég efast um að þeir séu að nota component.
http://www.siminn.is/einstaklingar/sjonvarp/verd/



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er hdmi útgangur á myndlyklum frá skjánum?

Pósturaf Output » Lau 02. Júl 2011 15:37

Ef að þú átt þessa gerð þá nei:

Mynd

En ef þú átt stærri gerðina þá já :)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er hdmi útgangur á myndlyklum frá skjánum?

Pósturaf tdog » Lau 02. Júl 2011 16:03

Stærri lyklarnir eru með HDMI útgangi. HD myndlykill kostar 4.900 kr, þ.e stofngjald. Mánaðarlegt leigugjald eru 640kr. Uppsetning á HD myndlykli kostar 7.700 kr. Ef mér skjátlast ekki þá verður þú að fá uppsetningar mann til að setja upp Sjónvarp Símans.