upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf jardel » Mið 22. Jún 2016 23:29

Hef mikið verið að horfa á kínverjan
þar sem hann virðist í sókn.
Hvað segið þið? Ætti maður að halda sig við kóresku símana frekar? Samsung eða Lg.
Er opinn fyrir öllu. Vil helst vera með skjástærð 5,5 til 6.
Og gott batterý.




Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf Viggi » Fim 23. Jún 2016 00:15

myndi taka samsung bara. hundleiðinlegt að eiga við þessa innfluttu síma ef það kemur eithvað bilerí upp. Awsome batteríending í s7 edge og er eginlega perfect sími á alla kanta. edge fídusinn fynst mér orðinn ómissandi til að flakka á milli apps


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


zurien
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 08:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf zurien » Fim 23. Jún 2016 14:41

Ef þú hefur tök á að næla þér í OnePlus 3 þá er það sá sími sem ég myndi taka akkúrat núna.




SolviKarlsson
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 30. Ágú 2013 20:23
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf SolviKarlsson » Fim 23. Jún 2016 17:10

Nexus 6P er líka að fá mjög góðar viðtökur


No bullshit hljóðkall

Skjámynd

Aperture
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Lau 19. Okt 2013 16:44
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf Aperture » Fim 23. Jún 2016 17:55

SolviKarlsson skrifaði:Nexus 6P er líka að fá mjög góðar viðtökur

Er með Nexus 6p, er bara mjög ánægður með hann so far.


Halló heimur

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf kizi86 » Fim 23. Jún 2016 19:10

kínasímar eru margir að gera góða hluti þessa dagana, er sjálfur með Xiaomi Mi Note Pro, sem er 5.7" 1440p skjár, octacore örgjörvi og 4gb RAM 64GB storage, og þetta er hreinlega besti sími sem ég hef nokkurn tíma átt, elska hann til enda alheimsins og til baka.

huawei og Xiaomi eru að gera góð tæki þessa dagana, svo já myndi mæla með huawei símanum klárlega!


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf jardel » Fim 23. Jún 2016 23:21

Hvar er best og öruggast að kaupa huawei eða Xiaomi Mi Note Pro á netinu.
Þeir hljóta að vera báðir CE.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1252
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 129
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf Minuz1 » Fös 24. Jún 2016 11:32

Samsung eru klárlega bestu hardware símar á markaðinum.
2 af mínum síðustu símum hafa verið frá þeim.

En guð minn góður hvað þeir þurfa að hætta að troða svona miklu bloatware-i inn.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf Viggi » Fös 24. Jún 2016 11:41

jardel skrifaði:Hvar er best og öruggast að kaupa huawei eða Xiaomi Mi Note Pro á netinu.
Þeir hljóta að vera báðir CE.



Af öllum þeim myndum sem ég hef séð þá eru þeir ekki CE merktir. þannig að ég myndi fara varlega í það


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.

Skjámynd

peturthorra
vélbúnaðarpervert
Póstar: 915
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 66
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf peturthorra » Fös 24. Jún 2016 12:59

Á sjálfur Xiaomi Redmi note 3 pro. 5.5", snapdragon 650, 3gb minni. Yndislegur sími! Keyptur á Ali, mínir símar verða frá Xiaomi í nánari framtíð, í stað þess að elta Samsung sem kosta vel yfir 100k.

Fáðu þér Xiaomi MI5 og málið dautt.


Asus G14 - 2021 | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf jardel » Fös 24. Jún 2016 14:26

Varan verður að hafa CE til að maður getur verið rólegur að hún fari i gegnum tollinn




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1712
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf jardel » Lau 25. Jún 2016 09:50

Eithvað af þessu kínadóti hlýtur að vera CE merkt.
Hvernig er best að nálgast þá?

Er að spá í neðangreindum síma.

http://m.aliexpress.com/item-desc/32548733288.html




robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf robbi553 » Sun 26. Jún 2016 02:54

kizi86 skrifaði:kínasímar eru margir að gera góða hluti þessa dagana, er sjálfur með Xiaomi Mi Note Pro, sem er 5.7" 1440p skjár, octacore örgjörvi og 4gb RAM 64GB storage, og þetta er hreinlega besti sími sem ég hef nokkurn tíma átt, elska hann til enda alheimsins og til baka.

huawei og Xiaomi eru að gera góð tæki þessa dagana, svo já myndi mæla með huawei símanum klárlega!


Verð bara að spyrja hvernig þú náður honum inn í landið, lenti í allskonar vandamálum með Redmi Note 3 vegna CE merkingar.

Edit: Elska þessa síma líka innilega. Náði því miður að skella hurðinni á bílnum mínum á hann. Sést ekkert á honum nema LCD'inn sjálfur er brotinn. Ætla að panta mér nýjan skjá, eða nýjan síma. Það er að fara að koma Mi note 2 samkvæmt wccftech.com. Þannig ég bíð í smá.

Mátt svo endilega kíkja í þennan þráð fyrir mig :)

viewtopic.php?f=9&t=69790




robbi553
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Þri 24. Maí 2016 20:21
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: upgrade á android snallsíma. Hvað segjið þið um huawei m8

Pósturaf robbi553 » Sun 26. Jún 2016 03:01

peturthorra skrifaði:Á sjálfur Xiaomi Redmi note 3 pro. 5.5", snapdragon 650, 3gb minni. Yndislegur sími! Keyptur á Ali, mínir símar verða frá Xiaomi í nánari framtíð, í stað þess að elta Samsung sem kosta vel yfir 100k.

Fáðu þér Xiaomi MI5 og málið dautt.


Ég á Helio X10 gerðina, verð að byðja þig að kíkja í þennan þráð:

viewtopic.php?f=9&t=69790

Ég fór í gegn um allskonar vandamál til að koma honum í gegn um tollinn, svo náði ég að brjóta hann og langar innilega að panta annan Xiaomi síma, elska þessi tæki. Nenni bara ekki að standa í svona CE vandræðum endalaust. Pantaðiru þinn með DHL shipping?