Banna Sonarr að ná í torrent með bilum í nafninu?


Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Banna Sonarr að ná í torrent með bilum í nafninu?

Pósturaf tomasandri » Sun 01. Maí 2016 01:01

Ég er semsagt að spá hvort ég geti sett bil, eða whitespace á "Must Not Contain" í Sonarr. Er búinn að Googla í drasl en finn ekkert, og að gera eingaldlega bil virkar ekki.


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Banna Sonarr að ná í torrent með bilum í nafninu?

Pósturaf urban » Sun 01. Maí 2016 11:30

BAra svona upp á forvitnina.
Afhverju ?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Banna Sonarr að ná í torrent með bilum í nafninu?

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 01. Maí 2016 21:44

Án þess að vita eitthvað hvernig þetta Sonarr virkar, þá dytti mér helst í hug að nota regex ritháttinn fyrir whitespace, sem er \s. Hvernig skilgreinirðu pattern sem þetta leitar eftir?




Höfundur
tomasandri
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Sun 18. Jan 2015 13:48
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Banna Sonarr að ná í torrent með bilum í nafninu?

Pósturaf tomasandri » Sun 01. Maí 2016 22:12

Ákvað að beila á þetta. Datt í hug að reyna að setja \s og /\s+/ (PHP fyrir whitespace, cuz why not) en ég veit ekkert hvort það hafi virkað. Takk annars fyrir svörin. Þurfti að finna útúr þessu því að Sonarr var að ná í torrent file-a með bilum og þá kom Deluge bara upp með 0kb file og villu :) hefur hinsvegar ekki gerst síðan ég postaði þessu(sem er undarlegt, því þetta gerðist stanslaust) þannig að ég ætla bara hætta pæla í þessu :)


CPU: i7 7700k 4.2GHz | MB: ASRock Z270 Gaming K6 | GPU: MSI GTX 1080ti | PSU: Corsair RM750x | RAM: Corsair Vengence 32GB | HDD1: 4TB Toshiba | M.2: 250gb Samsung 960 Evo | Case: FD Meshify C | Display: HP Omen 27i og 2x Asus VH222H
Síminn: Galaxy S22 Ultra