Síða 1 af 1

Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Sent: Þri 12. Júl 2022 07:27
af Viktor
Hvað er í boði af:

27" +
400 nits +
2560 × 1440 +
100 Hz +
IPS

Þessi er 400 nits: https://www.mii.is/vara/mi-2k-gaming-mo ... ikjaskjar/

Eitthvað annað sem kemur til greina?

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Sent: Þri 12. Júl 2022 09:22
af Moldvarpan
SOLD!

Þessi lýsing er mögnuð hjá þeim... hef aldrei séð annað eins.

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Sent: Þri 12. Júl 2022 11:16
af ÓmarSmith
hver elskar ekki gott google translate :D

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Sent: Þri 12. Júl 2022 13:21
af Dropi
Ég er í svipuðum hugleiðingum en hann þarf að vera 34" ultrawide 1440p ips 120hz+ svo hann sé uppfærsla fyrir mig, veit af LG UltraGear en þeir virðast ekki vera seldir hér?

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Sent: Þri 12. Júl 2022 13:24
af ZiRiuS
Ég keypti þennan í síðustu viku: https://www.amazon.de/dp/B08NFBBTTL/ref ... _item?th=1

Öll gjöld innifalin í Amazon verðinu og eini skjárinn sem mér fannst vera virði að kaupa fyrir bæði gaming og myndvinnslu og aðra skrifstofuvinnslu.

Re: Bjartur skrifstofuskjár sem er 100Hz+

Sent: Mið 13. Júl 2022 09:43
af Hauxon
Ekki það sem þú ert að spyrja um en ég var að fá í hendurnar Dell U3821DW í vinnunni hjá mér og hann er geggjaður. Nálægt því að vera fullkominn skrifstofuskjár.