Möguleg rispa á skjá

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Möguleg rispa á skjá

Pósturaf ZiRiuS » Mán 02. Jan 2017 14:19

Sælir Vaktarar.

Ég er nokkuð viss um að það sé komin rispa í skjáinn minn, allavega er þetta eitthvað sem fer ekki við hefðbundin þrif. Ég þori ekki að taka harðar á þessu á hættu við að skemma hann meira en ég var að spá hvort þið vissuð einhverja leið til að sjá betur hvort þetta sé? Er stækkunargler bara málið eða?

Frekar mikill bummer ef þetta er rispa, ég fer alltaf mjög varlega þegar ég færi hann.

Takk.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Nitruz
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
Reputation: 32
Staðsetning: milli steins og sleggju
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg rispa á skjá

Pósturaf Nitruz » Mán 02. Jan 2017 16:34

Prufaðu að kroppa í þetta með nöglinni hún er of mjúk til að rispa skjáinn. Ættir strax að sjá hvort þetta sé óhreinindi eða ekki.
Ef þetta er rispa þá eru til leiðir til að "mykja" rispuna.



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg rispa á skjá

Pósturaf ZiRiuS » Mið 04. Jan 2017 23:27

Hvaða leið er til að mykja rispu?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


playman
Vaktari
Póstar: 2000
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 72
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Möguleg rispa á skjá

Pósturaf playman » Mið 04. Jan 2017 23:51

Ef hún er ekki djúp þá geturðu notað strokleður til þess að "stroka" hana út, þarft að fara rosalega pent í það samt.
Munt alltaf sjá eitthvað á skjánum, en hann ætti samt að vera skárri.

Annað trix ef að rispan er mjög djúp þá notarðu strokleður aftur til þess að taka það mesta í burtu og til þess að slétta rispuna aðeins, svo
notarðu matarolíu og eyrnapinna til þess að setja olíu ofan í rispuna, þurkar svo vandlega yfir til þess að taka burt olíu afgangana þannig
ættirðu ekki að vera mikið var við rispuna þegar að það er kveikt á skjánum þar sem að olían brýtur upp ljósgeislan.

Þetta er allavegana það sem að ég hef gert, án efa til aðrar aðferðir, skárri eða verri.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9