Síða 1 af 1

Hjálp við að verðleggja tölvu.

Sent: Þri 05. Apr 2016 00:35
af demaNtur
Sælir drengir, vantar smá hjálp við að verðleggja tölvu sem saman stendur af;

Örgjörvi: i5 4590 með stock intel kælingunni.

Móðurborð: MSI Z87M-G43

Skjákort: GeForce 760 2GD5/OC

Vinnsluminni: Corsair 8 GB (2x4GB) DDR3 1600MHz

Aflgjafi: CoolerMaster Thunder 500W

HDD: 1000 GB Seagate

Kassi: CoolerMaster N300


Hvað er sanngjarnt verð fyrir svona tölvu? Fín tölva sem ræður við megnið af leikjum í dag í fínum gæðum, mætti henda SSD disk í hana og þá er hún ready í allt. næstum því.

Mbk.

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Sent: Þri 05. Apr 2016 04:34
af NumerusX
Ég setti upp svona vél fyrir 150.000 kr.
En ég meina ef það er löglegt windows og hún ekkert svo gömul þá væri sanngjarnt verð 110.000kr.

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Sent: Þri 05. Apr 2016 07:59
af Njall_L
100k-110k er flott verð til að setja á svona vél ef að allt er í góðu standi

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Sent: Þri 05. Apr 2016 08:21
af Hannesinn
demaNtur skrifaði:~25 þús Örgjörvi: i5 4590 með stock intel kælingunni.
~15 þús Móðurborð: MSI Z87M-G43
~20 þús Skjákort: GeForce 760 2GD5/OC
~6 þús Vinnsluminni: Corsair 8 GB (2x4GB) DDR3 1600MHz
~10 þús Aflgjafi: CoolerMaster Thunder 500W
~6 þús HDD: 1000 GB Seagate
~8 þús Kassi: CoolerMaster N300


80-90 þús. myndi ég segja. Og ég reiknaði þetta frekar í efri mörkunum en neðri, eins og aflgjafann fyrir 10 þús, sem verður aldrei raunin.

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Sent: Þri 05. Apr 2016 08:29
af Alfa
Hannesinn skrifaði:
demaNtur skrifaði:~25 þús Örgjörvi: i5 4590 með stock intel kælingunni.
~15 þús Móðurborð: MSI Z87M-G43
~20 þús Skjákort: GeForce 760 2GD5/OC
~6 þús Vinnsluminni: Corsair 8 GB (2x4GB) DDR3 1600MHz
~10 þús Aflgjafi: CoolerMaster Thunder 500W
~6 þús HDD: 1000 GB Seagate
~8 þús Kassi: CoolerMaster N300


80-90 þús. myndi ég segja. Og ég reiknaði þetta frekar í efri mörkunum en neðri, eins og aflgjafann fyrir 10 þús, sem verður aldrei raunin.


80 þús er nærri lagi. Aflgjafinn er budget t.d. er ekki með 2 x pci express til að matcha þetta sjákort svo það í mínum augum dregur þetta niður svolítið. Fínasta vél samt sem ætti að keyra flest ágætlega fyrir 80 þús max.

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Sent: Þri 05. Apr 2016 21:00
af demaNtur
Takk kærlega!