Hjálp við að verðleggja tölvu.

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1245
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 63
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Hjálp við að verðleggja tölvu.

Pósturaf demaNtur » Þri 05. Apr 2016 00:35

Sælir drengir, vantar smá hjálp við að verðleggja tölvu sem saman stendur af;

Örgjörvi: i5 4590 með stock intel kælingunni.

Móðurborð: MSI Z87M-G43

Skjákort: GeForce 760 2GD5/OC

Vinnsluminni: Corsair 8 GB (2x4GB) DDR3 1600MHz

Aflgjafi: CoolerMaster Thunder 500W

HDD: 1000 GB Seagate

Kassi: CoolerMaster N300


Hvað er sanngjarnt verð fyrir svona tölvu? Fín tölva sem ræður við megnið af leikjum í dag í fínum gæðum, mætti henda SSD disk í hana og þá er hún ready í allt. næstum því.

Mbk.
Síðast breytt af demaNtur á Mið 06. Apr 2016 02:18, breytt samtals 1 sinni.




NumerusX
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Mið 11. Des 2013 21:36
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Pósturaf NumerusX » Þri 05. Apr 2016 04:34

Ég setti upp svona vél fyrir 150.000 kr.
En ég meina ef það er löglegt windows og hún ekkert svo gömul þá væri sanngjarnt verð 110.000kr.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1247
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 375
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Pósturaf Njall_L » Þri 05. Apr 2016 07:59

100k-110k er flott verð til að setja á svona vél ef að allt er í góðu standi


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Hannesinn
Gúrú
Póstar: 573
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
Reputation: 76
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Pósturaf Hannesinn » Þri 05. Apr 2016 08:21

demaNtur skrifaði:~25 þús Örgjörvi: i5 4590 með stock intel kælingunni.
~15 þús Móðurborð: MSI Z87M-G43
~20 þús Skjákort: GeForce 760 2GD5/OC
~6 þús Vinnsluminni: Corsair 8 GB (2x4GB) DDR3 1600MHz
~10 þús Aflgjafi: CoolerMaster Thunder 500W
~6 þús HDD: 1000 GB Seagate
~8 þús Kassi: CoolerMaster N300


80-90 þús. myndi ég segja. Og ég reiknaði þetta frekar í efri mörkunum en neðri, eins og aflgjafann fyrir 10 þús, sem verður aldrei raunin.


Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Pósturaf Alfa » Þri 05. Apr 2016 08:29

Hannesinn skrifaði:
demaNtur skrifaði:~25 þús Örgjörvi: i5 4590 með stock intel kælingunni.
~15 þús Móðurborð: MSI Z87M-G43
~20 þús Skjákort: GeForce 760 2GD5/OC
~6 þús Vinnsluminni: Corsair 8 GB (2x4GB) DDR3 1600MHz
~10 þús Aflgjafi: CoolerMaster Thunder 500W
~6 þús HDD: 1000 GB Seagate
~8 þús Kassi: CoolerMaster N300


80-90 þús. myndi ég segja. Og ég reiknaði þetta frekar í efri mörkunum en neðri, eins og aflgjafann fyrir 10 þús, sem verður aldrei raunin.


80 þús er nærri lagi. Aflgjafinn er budget t.d. er ekki með 2 x pci express til að matcha þetta sjákort svo það í mínum augum dregur þetta niður svolítið. Fínasta vél samt sem ætti að keyra flest ágætlega fyrir 80 þús max.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

Höfundur
demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1245
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 63
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að verðleggja tölvu.

Pósturaf demaNtur » Þri 05. Apr 2016 21:00

Takk kærlega!