Síða 1 af 1

hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Mán 01. Feb 2016 18:59
af bu11d0g
Hvaða ssd diskur er hraðastur í dag ? Ég er að leita mér að ssd disk fyrir stýrikerfið og vil hafa hann mjög hraðann.

Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Mán 01. Feb 2016 19:58
af vesley
Samsung 950pro fær rosalega góða dóma.

Sama með m.2 seríuna frá Intel.


M.2 er málið ef þú vilt hraða.

Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Mán 01. Feb 2016 20:19
af bu11d0g
veistu eitthvað hvað þeir kosta ?

Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Mán 01. Feb 2016 20:34
af baldurgauti
Ef þú ert með SATA þá færðu ekkert meira en 600mbps, þannig það ætti ekki að skipta þig miklu, flestir eru um 550mbps

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product (550mbps)

En til þess að svara spurningunni þinni myndi ég halda að Intel SSD 750 serírnar eru þeir fljótustu, ég veit samt ekki hvort þeir fáist hér á landi

http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820167359 Þessi er með 2200MB leshraða

https://www.youtube.com/watch?v=gABlQz0ktd0 Hér er gott myndband sem útskýrir þetta í fljótu

Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Mán 01. Feb 2016 20:50
af bu11d0g
takk kærlega :)

Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Mán 01. Feb 2016 23:20
af vesley
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3039

Þessi er með 2500mb leshraða og 1500 í skrifhraða.


Hrikalega skemmtilegir ssd.

En þarft auðvitað þá að hafa m.2 slot á móðurborðinu

Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Mán 01. Feb 2016 23:32
af bu11d0g
hvaða móðurborði mælirðu með fyrir þennan eðaldisk :D

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2911

Gigabyte X99-Gaming 5, Intel LGA2011, 8xDDR4, 10xSATA3, SLI stuðningur
Styður Core i7-5960X, Core i7-5930K, Core i7-5820K og XEON E5 línuna

ég ætla að taka þetta eðal móðurborð með þessu :) :D

Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Þri 02. Feb 2016 00:30
af tomasorns
Ég á einmitt svona Samsung 950pro, ef þú ætlar að fá þér svoleiðis passaðu bara að móðuborðið styðji PCIe Gen3 x4 í m.2 slotinu.

Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Þri 02. Feb 2016 05:31
af Hnykill
bu11d0g skrifaði:hvaða móðurborði mælirðu með fyrir þennan eðaldisk :D

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2911

Gigabyte X99-Gaming 5, Intel LGA2011, 8xDDR4, 10xSATA3, SLI stuðningur
Styður Core i7-5960X, Core i7-5930K, Core i7-5820K og XEON E5 línuna

ég ætla að taka þetta eðal móðurborð með þessu :) :D


Er með þetta móðurborð. gæti hreint ekki verið sáttari :megasmile :happy ..allt gott við þetta borð. svo fylgir þessu auðvitað smá ljósashow :Þ

https://www.youtube.com/watch?v=DLhrkuL0B0s

Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??

Sent: Þri 02. Feb 2016 20:40
af jonno
.

Sá á heimasíðu Start þessa hérna og eru þeir nú ansi hraðir enn eru ekki þessir venjulegu sata Ssd diskar heldur M.2
enn hægt að kaupa http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1131
ef menn eru ekki með m2 raufar á móðurborðinu hjá sér og nota PCI EXPRESS rauf á móðurborðinu í staðin


1# Diskur 256GB SAMSUNG 950 PRO EVO, M.2 (2280) NVME
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1292

Read speed 2200 MB/s
Write speed 900 MB/s



2# Diskur 512GB SAMSUNG 950 PRO EVO, M.2 (2280) NVME
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1291

Read speed 2500 MB/s
Write speed 1500 MB/s


.