Aflgjafa Molex [Læsa/eyða]


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Aflgjafa Molex [Læsa/eyða]

Pósturaf Dúlli » Fös 10. Maí 2013 20:16

Góðan dag, ég var að velta fyrir mér hvað það geta verið margir harðir diskar tengdir á einu molex tengi ?

Var að hugsa að nota 3-5 diska.
Síðast breytt af Dúlli á Fös 10. Maí 2013 21:47, breytt samtals 1 sinni.




quad
Ofur-Nörd
Póstar: 207
Skráði sig: Fös 22. Jan 2010 15:17
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafa Molex

Pósturaf quad » Fös 10. Maí 2013 21:39

hafði ekki hugmynd...sveiflaði magic wand a la goggle og voilá:
http://hardforum.com/showthread.php?t=1616682


Less is more... more or less


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafa Molex [Læsa/eyða]

Pósturaf Dúlli » Fös 10. Maí 2013 21:46

Þetta er leist væri frábært ef það væri hægt að eyða þessum þræði.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2210
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Aflgjafa Molex [Læsa/eyða]

Pósturaf kizi86 » Lau 11. Maí 2013 02:38

af hverju að eyða þessum þræði? fínt fyrir marga að vita svona lagað :D

var akkúrat að fletta þessu sjálfur upp um daginn, gott að hafa svona info hérna á vaktinni


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV