Hvaða Skjákort á ég að velja?


Höfundur
Flakki
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Flakki » Þri 15. Jún 2010 14:02

Er að spá í að fá mér betra Skjákort.

Er að nota http://www.computer.is/vorur/7256/ núna og langar í eitthvað öflugra fyrir leiki.

Verðhugmynd 40-70þús

Ég er enginn sérfræðingur um Skjákort en væri til að fá að vita hver munurinn væri á mínu og einvherju betra Skjákorti sem þið gætuð bent mér á.

Takk fyrir :D




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf SteiniP » Þri 15. Jún 2010 14:52

Hvernig örgjörva og aflgjafa ertu með?
Enginn tilgangur í að kaupa öflugt skjákort ef að örrinn er flöskuháls. Einnig eru flest kort sem eru öflugri en þetta mjög orkufrek.

Annars væri HD 5850 góður kostur. Eitthvað um 50k




playmaker
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 07. Jan 2009 16:48
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf playmaker » Þri 15. Jún 2010 15:00

Sammála síðasta ræðumanni. HD5850 er að svínvirka hjá mér.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf intenz » Þri 15. Jún 2010 15:26

playmaker skrifaði:Sammála síðasta ræðumanni. HD5850 er að svínvirka hjá mér.

=D>


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf beatmaster » Þri 15. Jún 2010 15:55

5850 er stálið á þessu verðbili :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1451
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Lexxinn » Þri 15. Jún 2010 16:00

ef þú tímir og aflgjafi og móðurborð styðja http://buy.is/product.php?id_product=586




Höfundur
Flakki
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Flakki » Þri 15. Jún 2010 18:18

Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz
Memory: 4094MB RAM


Vona að þetta hjálpi eitthvað :D



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf BjarkiB » Þri 15. Jún 2010 18:23

Flakki skrifaði:Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz
Memory: 4094MB RAM


Vona að þetta hjálpi eitthvað :D


Opnaðu kassan og sjáðu hvað stendur á aflgjafanum.




Höfundur
Flakki
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Flakki » Þri 15. Jún 2010 19:03

Tiesto skrifaði:
Flakki skrifaði:Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz
Memory: 4094MB RAM


Vona að þetta hjálpi eitthvað :D


Opnaðu kassan og sjáðu hvað stendur á aflgjafanum.



Er búinn að opna hliðina á turninum, sé ekkert nálægt aflgjafanum eitthvað info um hann. Kostaði um 25þús og ofaná stendur "<m enhanced" og grænt ljós með viftunni eða þú veist.



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1451
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Lexxinn » Þri 15. Jún 2010 19:10

Flakki skrifaði:
Tiesto skrifaði:
Flakki skrifaði:Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz
Memory: 4094MB RAM


Vona að þetta hjálpi eitthvað :D


Opnaðu kassan og sjáðu hvað stendur á aflgjafanum.



Er búinn að opna hliðina á turninum, sé ekkert nálægt aflgjafanum eitthvað info um hann. Kostaði um 25þús og ofaná stendur "<m enhanced" og grænt ljós með viftunni eða þú veist.



Segir því miður ekki til um kraftinn í honum...




Höfundur
Flakki
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Flakki » Þri 15. Jún 2010 19:20

Lexxinn skrifaði:
Flakki skrifaði:
Tiesto skrifaði:
Flakki skrifaði:Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz
Memory: 4094MB RAM


Vona að þetta hjálpi eitthvað :D


Opnaðu kassan og sjáðu hvað stendur á aflgjafanum.



Er búinn að opna hliðina á turninum, sé ekkert nálægt aflgjafanum eitthvað info um hann. Kostaði um 25þús og ofaná stendur "<m enhanced" og grænt ljós með viftunni eða þú veist.



Segir því miður ekki til um kraftinn í honum...



Já, þarf ég að opna hann sjálfann þá? :(



Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1451
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Lexxinn » Þri 15. Jún 2010 19:22

Flakki skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Flakki skrifaði:
Tiesto skrifaði:
Flakki skrifaði:Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz
Memory: 4094MB RAM


Vona að þetta hjálpi eitthvað :D


Opnaðu kassan og sjáðu hvað stendur á aflgjafanum.



Er búinn að opna hliðina á turninum, sé ekkert nálægt aflgjafanum eitthvað info um hann. Kostaði um 25þús og ofaná stendur "<m enhanced" og grænt ljós með viftunni eða þú veist.



Segir því miður ekki til um kraftinn í honum...


Já, þarf ég að opna hann sjálfann þá? :(


Ekki aflgjafann en það á að vera miði á honum, á miðanum ætti að standa eithvað um hann. Ættir að finna það þar af öllum stöðum.

Annar gæti forritið speccy sýnt það en er ekki viss hvort að það komi upp með aflgjafann er dáldið svartsýnn á það.

Edit: Einhvern veginn fór ég að því að setja þetta í quote-ið



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf intenz » Þri 15. Jún 2010 19:42

Lexxinn skrifaði:
Flakki skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Flakki skrifaði:
Tiesto skrifaði:
Flakki skrifaði:Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz
Memory: 4094MB RAM


Vona að þetta hjálpi eitthvað :D


Opnaðu kassan og sjáðu hvað stendur á aflgjafanum.



Er búinn að opna hliðina á turninum, sé ekkert nálægt aflgjafanum eitthvað info um hann. Kostaði um 25þús og ofaná stendur "<m enhanced" og grænt ljós með viftunni eða þú veist.



Segir því miður ekki til um kraftinn í honum...


Já, þarf ég að opna hann sjálfann þá? :(


Ekki aflgjafann en það á að vera miði á honum, á miðanum ætti að standa eithvað um hann. Ættir að finna það þar af öllum stöðum.

Annar gæti forritið speccy sýnt það en er ekki viss hvort að það komi upp með aflgjafann er dáldið svartsýnn á það.

Edit: Einhvern veginn fór ég að því að setja þetta í quote-ið

Það gerir það ekki


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf SteiniP » Þri 15. Jún 2010 19:43

Það er límmiði á aflgjafanum með öllum upplýsingum, nema þú hafir tekið hann af.
Engin leið að sjá neinar upplýsingar um aflgjafann með hugbúnaði.

Þetta lýtur einhvernveginn svona út
Mynd
Póstaðu watta tölu og A (amps) á öllum +12V




Höfundur
Flakki
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Flakki » Þri 15. Jún 2010 19:47

Lexxinn skrifaði:
Flakki skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Flakki skrifaði:
Tiesto skrifaði:
Flakki skrifaði:Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz
Memory: 4094MB RAM


Vona að þetta hjálpi eitthvað :D


Opnaðu kassan og sjáðu hvað stendur á aflgjafanum.



Er búinn að opna hliðina á turninum, sé ekkert nálægt aflgjafanum eitthvað info um hann. Kostaði um 25þús og ofaná stendur "<m enhanced" og grænt ljós með viftunni eða þú veist.



Segir því miður ekki til um kraftinn í honum...


Já, þarf ég að opna hann sjálfann þá? :(


Ekki aflgjafann en það á að vera miði á honum, á miðanum ætti að standa eithvað um hann. Ættir að finna það þar af öllum stöðum.

Annar gæti forritið speccy sýnt það en er ekki viss hvort að það komi upp með aflgjafann er dáldið svartsýnn á það.

Edit: Einhvern veginn fór ég að því að setja þetta í quote-ið



http://www.techaddicts.net/reviews/mush ... shkin.html

Þessi hérna lýtur 100% alveg eins út, með sama græna ljósi, mynd ofaná og allt. Ef þú kíkir á eina af myndunum sem stendur á: "Rail Fusion Active", stendur hjá mínum aftaná líka og með sama ljósinu, og allt þannig :)

Hef góða tilfinningu að þetta sé aflgjafinn frá Mushkin sem ég nota.




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf SteiniP » Þri 15. Jún 2010 19:51

Flakki skrifaði:

http://www.techaddicts.net/reviews/mush ... shkin.html

Þessi hérna lýtur 100% alveg eins út, með sama græna ljósi, mynd ofaná og allt. Ef þú kíkir á eina af myndunum sem stendur á: "Rail Fusion Active", stendur hjá mínum aftaná líka og með sama ljósinu, og allt þannig :)

Hef góða tilfinningu að þetta sé aflgjafinn frá Mushkin sem ég nota.

Þessi myndi duga, en það gætu verið til mismunandi útfærslur af þessum PSU.
Miðað við myndina þá snýr límiðinn líklegast inn í kassann hjá þér ef hann er efst í kassanum. Ættir að sjá þetta ef þú tekur hægri hliðina af kassanum ;)




Höfundur
Flakki
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Flakki » Þri 15. Jún 2010 20:02

SteiniP skrifaði:
Flakki skrifaði:

http://www.techaddicts.net/reviews/mush ... shkin.html

Þessi hérna lýtur 100% alveg eins út, með sama græna ljósi, mynd ofaná og allt. Ef þú kíkir á eina af myndunum sem stendur á: "Rail Fusion Active", stendur hjá mínum aftaná líka og með sama ljósinu, og allt þannig :)

Hef góða tilfinningu að þetta sé aflgjafinn frá Mushkin sem ég nota.

Þessi myndi duga, en það gætu verið til mismunandi útfærslur af þessum PSU.
Miðað við myndina þá snýr límiðinn líklegast inn í kassann hjá þér ef hann er efst í kassanum. Ættir að sjá þetta ef þú tekur hægri hliðina af kassanum ;)



Hmmm..ja ég er núna búinn að taka báðar hliðarnar af kassanum og það sem er fyrir er innri kassinn sem heldur móðurborðinu og öllu því :lol:

Þessi vesenda límmiði er undir aflgjafanum eða eins og þú segir, á hinni hliðinni sem ég kemst ekki að :(


PS: Eru einvher önnur skjákort sem þið mælið með? :D




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf SteiniP » Þri 15. Jún 2010 20:21

Þú getur alltaf tekið aflgjafann úr, það er ekki flókið :)




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf vesley » Þri 15. Jún 2010 20:26

Hvað er aflgjafinn þinn mörg wött held að ég viti hvaða týpa þetta er. Keyptiru hann kannski í tölvutækni ?




Höfundur
Flakki
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Flakki » Þri 15. Jún 2010 21:54

Já held að ég keypti hann þar, en sé ekki að hann er seldur þarna lengur.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1305
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Klemmi » Þri 15. Jún 2010 23:01

Flakki skrifaði:Já held að ég keypti hann þar, en sé ekki að hann er seldur þarna lengur.


Á hvaða nafni keyptirðu hann? Minnsta mál að fletta því upp :)




Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Ripper » Mið 16. Jún 2010 00:16

Þetta er að öllum líkindum Mushkin 800W aflgjafi. Hann kostaði 25þ og ræður við öll nýjustu Nvidia og ATI skjákortin! :)
http://www.overclockersclub.com/reviews/mushkin_xp800ap_800w/4.htm




Höfundur
Flakki
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 15. Apr 2010 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf Flakki » Mið 16. Jún 2010 22:29

Ætla að kíkja á HD5850 skjákortið :) en mæliði með að ég ætti að fá betri örgjörva með þessu skjákorti? einhvern sem kostar um 40-60þús

Er núna með Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz




vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Skjákort á ég að velja?

Pósturaf vesley » Mið 16. Jún 2010 22:40

Flakki skrifaði:Ætla að kíkja á HD5850 skjákortið :) en mæliði með að ég ætti að fá betri örgjörva með þessu skjákorti? einhvern sem kostar um 40-60þús

Er núna með Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8400 @ 3.00GHz (2 CPUs), ~3.0GHz



Gætir skellt þér á q9550 og myndir sjá flottan mun með því að fá þér hann.

Gæti líka ef þú vilt og getur safnað þér í i5-i7 eða am3.