SSD uppfærsla


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 87
Staða: Ótengdur

SSD uppfærsla

Pósturaf Manager1 » Mið 28. Apr 2010 23:18

Sælir.

Ég er að spá í að kaupa með SSD disk sem stýrikerfis disk. Ég er samt ekki viss hvort ég þurfi eitthvað sérstakt setup til að geta notað diskinn eða hvort ég get notað hvaða vélbúnað sem er. Þannig að ég var að spá hvort þið gætuð sagt mér hvort ég geti notað SSD disk við tölvuna mína eða ekki.

Örgjörfi: Q6600, Quad-Core 2.4GHz, G0 stepping, 1066MHz 8MB LGA775 CPU, OEM
Móðurborð: EVGA, gerð 122-CK-NF68-AR Core 2 Quad/ nForce 680i SLI/ DDR2/ A&2GbE/ ATX
Skjákort: EVGA 8800 GTX 768MB
Minni: Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz, 240pin PC2-6400 CL5
Turnkassi: Antec P180
Aflgjafi: GigaByte Odin GT 800W
Skrifari: Samsund DVD skrifari
Örgjörfakæling: OCZ Vindicator CPU örgjörvakæling
Harður diskur: 500 GB samsung sata

Kannski rétt að taka það fram að ég er að spá í Intel X-25M G2 80GB disknum - http://buy.is/product.php?id_product=530



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3840
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: SSD uppfærsla

Pósturaf Tiger » Fim 29. Apr 2010 00:42

Ef móðurborðið þitt styður SATA2 (sem þitt gerir) og ert með Windows7 (helst), þá ertu good to go. Mæli 100% með ssd uppfærslu.


Mynd


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 87
Staða: Ótengdur

Re: SSD uppfærsla

Pósturaf Manager1 » Fim 29. Apr 2010 01:09

Takk fyrir þetta, er með Win7 líka þannig að þetta ætti allt að vera í góðu :)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4327
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: SSD uppfærsla

Pósturaf chaplin » Fim 29. Apr 2010 09:31

Öflugur örgjörvi, fínasta móðurborð, mjög gott skjákort og bara flest allt annað er mjög gott, þó fyrir utan vinnsluminni, en ef 2gb duga þér mundi ég ekki uppfæra þau. SSD er the way to go, to awesomeness!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: SSD uppfærsla

Pósturaf kazgalor » Fim 29. Apr 2010 10:25

Það er líka þess virði að nefna að ef þú ert með SSD og lítið ram þá eru pagefiles sem settar eru upp á SSD mikið hraðvirkari þar en á hefðbundnum hörðum disk.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


Höfundur
Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 605
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 87
Staða: Ótengdur

Re: SSD uppfærsla

Pósturaf Manager1 » Fim 29. Apr 2010 12:09

Takk fyrir þetta strákar, ég er reyndar með 4gb ram en ekki 2gb eins og stendur í fyrsta póstinum, þannig að þetta er allt í góðu :)