Buzzing hljóð í skjákorti

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2495
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 117
Staða: Tengdur

Buzzing hljóð í skjákorti

Pósturaf svanur08 » Fös 23. Apr 2010 02:53

Ég er með EVGA GTX 260 core 216 FTW kort var að taka eftir ef ég fer í 3dmark vantage og rétt áður en test loadast upp þá heyrir svona buzzing hljóð á 1-3 sec úr kortinu og byrjar testið og hverfur, kemur alltaf milli prófa er þetta eðilegt? kemur ekki ef ég spila leiki samt.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Buzzing hljóð í skjákorti

Pósturaf vesley » Fös 23. Apr 2010 07:21

Já þetta er svokallað capacitor væl. kemur þegar mjög hátt fps er t.d. þegar verið er að loada. þetta er algengt á skjákortum.



Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Buzzing hljóð í skjákorti

Pósturaf ZoRzEr » Fös 23. Apr 2010 09:34

Lenti í svipuðu með Tagan BZ700w aflgjafa og EVGA gtx285 kortið mitt sem ég er með núna. Um leið og eitthvað graphics intensive byrjaði fór aflgjafinn að væla (coil whine). Þetta var beint tengt við FPS í leikjum, því hærra sem FPS var því hærra var hljóðið. Gekk ágætlega að lækka þetta með því að nota alltaf Vsync í leikjum.

Eru nokkur myndbönd af þessu á netinu, virðist ekki vera nein lausn til frambúðar. Ég skipti bara um aflgafa.

Minn gamli Tagan er núna í p182 kassa með GTS250 EVGA korti og það er alveg sama vælið í honum núna og var hjá mér.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Buzzing hljóð í skjákorti

Pósturaf kazgalor » Fös 23. Apr 2010 10:26

Er þetta ekki tákn um að það sé hugsanlega eithvað að?


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Buzzing hljóð í skjákorti

Pósturaf GuðjónR » Fös 23. Apr 2010 10:27

kazgalor skrifaði:Er þetta ekki tákn um að það sé hugsanlega eithvað að?

Nei...