er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3116
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 533
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 30. Nóv 2009 11:07

Er að fara kaupa mér borðtölvu fyrir pabba gamla:).Málið er að budgetið er 70.000 kr fyrir kassann og vélbúnaðinn.
Er að fara kaupa hana án stýrikerfis,hún þarf að geta runnað windows 7 og þarf að geta unnið í photoshop.Aðalega verið að nota þessa tölvu á netinu og smá grafíkvinnsla tengt heimasíðugerð.
má vera amd eða intel skiptir ekki öllu.
Er ekkert að leggja uppúr því að hafa hana hljóðláta bara hún runni vel.
Þarf ekkert of mikið diskapláss 320-500 gb er nóg.

og já á 2*1 gb ddr 2 minni 800 mhz sem ég get notað í vélina.

Öll ráð vel þegin.


Just do IT
  √

Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Pósturaf rottuhydingur » Mán 30. Nóv 2009 12:21

þessi er aðeins fyrir ofan verð en er rossalega fin vél fyrir verð :) : http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1138




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Pósturaf corflame » Mán 30. Nóv 2009 12:48

Held að þetta sé betra fyrir þarfir og budget:
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=774



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3116
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 533
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 30. Nóv 2009 13:32

Takk strákar vel séð.
corflame held að þessi sem þú bentir á verði fyrir valinu.


Just do IT
  √

Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Pósturaf Glazier » Mán 30. Nóv 2009 14:13

Hjaltiatla skrifaði:Takk strákar vel séð.
corflame held að þessi sem þú bentir á verði fyrir valinu.

Held líka að þetta sé bara nokkuð góð vél sem hann er að benda á en ekki stökkva á hana strax, bíddu eftir aðeins fleyrri svörum og gáðu hvort þú fáir eitthvað annað aðeins betra..
En ef ég væri að fara að kaupa nákvæmlega þessa vél og hún væri ~10.000 kr. ódýrari annar staðar þá mundi ég samt kaupa hana hjá kísildal vegna þess að ég veit að þar fengi ég góða og hraða þjónustu ef tölvan bilar :)


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Narco
Ofur-Nörd
Póstar: 275
Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Pósturaf Narco » Mán 30. Nóv 2009 17:28

Var ekki strákurinn að minnast á að þetta verði eitthvað notað í photoshop!!?
Og þið ætlist til að hann notist við Intel GMA X4500 skjástýringu!!
Nei, hann notar minnið sem hann á og semur við kísildal um að fá turninn án minnis, þar næst verslar hann sér 9600GT eða 4670 kortið af þeim og allt ætti að vera eins og í draumi =D>


Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Pósturaf littli-Jake » Mán 30. Nóv 2009 20:02

Nákvæmlega það sem Narco sagði. Og ef ég þekki kísildal rétt verður ekkert mál að breita þessu. Hringdu bara í þá og seigðu þeim hvernig staðan er og þeir sjá um málið.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

rottuhydingur
has spoken...
Póstar: 191
Skráði sig: Mið 01. Júl 2009 18:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Pósturaf rottuhydingur » Þri 01. Des 2009 18:56

eg myndi halda að þessi tölva sem hann corflame myndi ekki duga þér í photoshop , þarft að hafa skjakort til þess :)




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: er að fara kaupa mér tölvu!öll ráð vel þegin

Pósturaf corflame » Fim 03. Des 2009 12:57

Nú er ég ekki photoshop maður, en er það ekki bara 2D vinnsla? Held það nefnilega.

Fyrir 2D vinnslu þarftu bara eitthvað basic skjákort, það er ekki fyrr en í 3D sem það fer að skipta máli.