Varðandi keysluhraða á minni.

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Varðandi keysluhraða á minni.

Pósturaf chaplin » Fim 26. Mar 2009 23:46

Hvað þýða þessar tölur sem koma fyrir aftan uppls. um minni? T.d. 2-5-3-3-7

Er betra eða verr að hafa hærri eða lægri tölur?


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi keysluhraða á minni.

Pósturaf Sydney » Fim 26. Mar 2009 23:48

Timings, eða latency, því minna því betra, en það gerir líka systemið unstable.

Til dæmis get ég keyrt minnið mitt á 800MHz á 4-4-4-12, en til þess að vera í 850 MHz þarf ég að hækka timings í 5-5-5-15


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED