Samsung vs. BenQ


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Samsung vs. BenQ

Pósturaf gazzi1 » Mið 18. Mar 2009 18:39

sælir...er að fara að kaupa mer skjá fyrir max 40 þús og hef 2 í huga og var að pælí að hvort þið væruð til í að hjálpa mer að velja....er að fara að nota hann í venjulega tölvuvinnslu...keyra forrit og sona og einhvað aðeins af leikjum en samt ekki mikið..þeir 2 sem að ég hef í huga er þessi

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=809

og hinsvegar þessi:

http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=19565

hvorn mundið þið taka ef að þið væruð að pælí skjá? endilega segið mer líka frá því ef að þið vitið um betri skjá á svipaðan pening....



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Gúrú » Mið 18. Mar 2009 18:50

Samsunginn án hiks.


Modus ponens


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf gazzi1 » Mið 18. Mar 2009 20:21

oki 1-0 fyrir samsung... hehe ;)




Opes
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Opes » Mið 18. Mar 2009 20:24

gazzi1 skrifaði:oki 1-0 fyrir samsung... hehe ;)

2-0 ;)



Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Hnykill » Mið 18. Mar 2009 20:43

Ég á sjálfur Benq, en Samsung er málið ;)


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

siggi83
FanBoy
Póstar: 748
Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf siggi83 » Mið 18. Mar 2009 21:13

siggistfly skrifaði:
gazzi1 skrifaði:oki 1-0 fyrir samsung... hehe ;)

2-0 ;)


Ég á einmitt svona Samsung skjá.
Mjög ánægður með hann.

3-0 :D



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Tiger » Mið 18. Mar 2009 21:26

Myndi engin taka Full HD 1920x1080 skjá fram fyir 1680x1050 skjá?


Mynd

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 448
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf hagur » Mið 18. Mar 2009 22:05

Ég á samsung skjá og er mjög ánægður með hann, en af þessum tveim hugsa ég að ég tæki BenQ skjáinn. Mér finnst 16:9 FULL HD upplausn koma skemmtilega út á svona tölvuskjá. Skoðaði svona skjá í Tölvuvirkni um daginn og varð töluvert impressed.




Ezekiel
has spoken...
Póstar: 153
Skráði sig: Fim 20. Des 2007 16:10
Reputation: 0
Staðsetning: 01110010 01110110 01101011
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Ezekiel » Mið 18. Mar 2009 23:34

BenQ hiklaust, enda á ég eitt 24" kvikindi sem er bara snilld


Kv, Óli


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf vesley » Mið 18. Mar 2009 23:39

Benq



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Sydney » Fim 19. Mar 2009 08:21

Hiklaust Samsung, hef átt eitt 22" kvikindi í rúmt ár og hefur bara endst mér ótrúlega vel, geðveikir skjáir.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf gazzi1 » Fim 19. Mar 2009 16:41

oki nú er ég enn óákveðnari hehehe...en málið er að samsung skjárinn er með 20.000 í skerpu en BenQ er með 10.000 en er full hd....hvort skiptir meira máli? Hef heyrt að full HD sé ekki að njóta sín í 22" skjá...



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Tiger » Fim 19. Mar 2009 17:01

Er þessi Dynamic skerpa ekki svolítið eins og wött og rms wött hjá hljómtækjaframleiðendum, geta leikið með þetta eins og þeir vilja og kannski ekki heilagur sannleikur.

Eins og þessir tvær skjáir
Samsung Skerpa (x:1) 1000:1, 20.000:1 dynamic

BenQ 1000:1 (Dynamic Contrast Rate: 10000:1)

Eru báðir í raun 1000:1 enn annar er specaður hærri dynamic (sem ég tel vera sölutrikk)

Þeir eru báðir með sama cd/m2 sem ég tel vera mikilvægara

hérna er svo grein um þetta contrast sem er gott að lesa um "lítilvægi" þess, Why are contrast specs worthless? http://www.projectorcentral.com/contrast_ratios.htm


Mynd

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Tiger » Fim 19. Mar 2009 17:03



Mynd

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3843
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Tiger » Fim 19. Mar 2009 17:04

Og önnur góð grein hérna http://www.practical-home-theater-guide.com/contrast-ratio.html

Big numbers sell better, and manufactures know this very well. It applies to all areas in the manufacturing industry.

We have seen this number battle in the scanner and digital camera world when some manufactures got the insane idea of quoting the interpolated image resolution rather than the true optical resolution of the device. Surely a scanner with a 9600DPI or 19200DPI would seem better than one with 1200DPI ...unless you know what you are really talking about.

The same applies to contrast performance. As we will soon see in this article, this is an even more complex situation where some manufactures are taking customers for a ride by quoting unrealistic high figures for contrast resulting from unspecified testing methodologies that aim more at inflating the end figure for contrast performance than any thing else.


Mynd


Höfundur
gazzi1
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Mán 23. Feb 2009 05:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf gazzi1 » Fim 19. Mar 2009 19:45

oki ég fór í elko og skoðaði skjáina þar og ég fann þann sem að ég ætla að kaupa og það er þessi(sennilega....ekki alveg 100%)

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=809

þessir skjár er rosalega flottur og þessi Brightview-tækni gerir hann svaðalega skarpan og glansandi...hann var miklu flottari en bæði samsung skjárin og BenQ skjárin....mæli með að þið farið og skoðið hann ef að þið ætlið að kaupa skjá



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Glazier » Fim 19. Mar 2009 19:55

mig langar að benda þér á eitt.

Ég er með 22" samsung skjá, ok rosalega sáttur og allt það en ég sé mjög svo eftir því að hafa ekki tekið 24" skjá í staðinn því núna er afi minn kominn með 24" skjá
og bara þessar 2 tommur er svoldið mikið sko því ég sé mjög mikinn stærðar mun á þessum 2 skjám
Svo ég mæli með því að þú fáir þér 24" skjá

Bætt við: skiptir líka máli að hann lýti vel út og sé svoldið flottur í útliti líka finnst mér


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf Blackened » Fim 19. Mar 2009 20:45

Glazier skrifaði:mig langar að benda þér á eitt.

Ég er með 22" samsung skjá, ok rosalega sáttur og allt það en ég sé mjög svo eftir því að hafa ekki tekið 24" skjá í staðinn því núna er afi minn kominn með 24" skjá
og bara þessar 2 tommur er svoldið mikið sko því ég sé mjög mikinn stærðar mun á þessum 2 skjám
Svo ég mæli með því að þú fáir þér 24" skjá

Bætt við: skiptir líka máli að hann lýti vel út og sé svoldið flottur í útliti líka finnst mér


já.. ég sá gríðar mun á 20 og 24" þegar ég skipti.. málið er líka að þú ert að fara úr 1680x1050 í 1980x1200 á milli 22 og 24"

ef að budget leyfir.. þá ENDILEGA skelltu þér á 24" það er draumur :D
..en þeir eru því miður skítdýrir í dag.. svo að maður skilur alveg ef fólk tímir því ekki..



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf chaplin » Fös 27. Mar 2009 12:45

Á Samsung skjáinn, þvílíkt skýr og flottur! :8)


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 7
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf arnarj » Fös 27. Mar 2009 19:35

gazzi1 skrifaði:oki ég fór í elko og skoðaði skjáina þar og ég fann þann sem að ég ætla að kaupa og það er þessi(sennilega....ekki alveg 100%)

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... goryid=809

þessir skjár er rosalega flottur og þessi Brightview-tækni gerir hann svaðalega skarpan og glansandi...hann var miklu flottari en bæði samsung skjárin og BenQ skjárin....mæli með að þið farið og skoðið hann ef að þið ætlið að kaupa skjá


Kaupir ekki skjá á 37 þús sem er ekki með DVI tengi !




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung vs. BenQ

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 02. Apr 2009 22:51

Oj bara..

Fyrir utan það að HP er djöfuls rusl. Vann hjá Símanum í 6 ár notandi HP vörur eins og allir aðrir og þetta er meiri galla gripirnir.

HP er sölugymmic og ekkert annað.

Dell frekar enda mikið framar í bæði fartölvum og skjám.

Dell Ultrasharp eru geggjaðir skjáir. Skoðaðu þá t.d


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s