Er einhver með góð ráð fyrir þann sem veit lítið?


Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Er einhver með góð ráð fyrir þann sem veit lítið?

Pósturaf dadi » Fim 11. Nóv 2004 16:31

Tölvan mín má muna betri tíð og ég vil uppfæra veikasta hlekkinn í henni.
Svona er hún:

Orgjörvi: AMD 2000XP
HDD: 1x Quantum Fireball, 10gb (sem hýsir stýrikerfið)
1X WD, 80gb, 8mb buffer
Móðurborð: Shuttle AK32E
Innra minni: 1x 512 mb
Skjákort: GeForce MX420 64 mb

Ég hefði haldið að skjákortið væri það sem þyrfti helst að skipta um og var að hugsa um eitt af þessum:
ATI Radeon 9600 Pro 256mb (13.950 á att.is)
ATI Radeon 9600XT 128mb (14.999 í BT)
GeForce FX5700 128mb (11.950 á att.is)
Með hverju þessara skjákorta munduð þið mæla?

Ég var líka að spá hvort að þessi gamli Fireball harði diskur væri að hefta tölvuna á einhvern hátt þar sem stýrikerfið er á honum?




einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Reputation: 0
Staðsetning: 113 rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf einarsig » Fim 11. Nóv 2004 16:43

taktu 9800 pro 128mb hjá att.is á 18k




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fim 11. Nóv 2004 16:46

einarsig skrifaði:taktu 9800 pro 128mb hjá att.is á 18k


sammála...

alveg sama hvað þú gerir, ekki taka 9600XT hjá BT

bara svona uppá ábyrgð/þjónustu :wink:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Fim 11. Nóv 2004 16:54

9600xt er ekki góður kostur bara 4 pipes á móti 8 pipes á 9800pro. kortið í att er örruglega mjög góður kostur, alveg hræódýrt


BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 11. Nóv 2004 17:20

Já ég efast ekki um að stýrikerfi á hægvirkum disk skemmi afköstin, sérstaklega í ræsingu. Ég myndi flytja stýrikerfið á hraðari disk, kanski bara nota 80GB undir það og fá sér einn 200GB Seagate hjá Task eða Tölvuvirkni fyrir allt hitt.

Ég myndi taka 5700 krotið og yfirklukka það í botn, það ætti að ná svipuðum afköstum og hin tvö kortin, ef þér er illa við að yfirklukka, taktu þá 9600XT hjá Tölvuvirkni, powercolor kortin hafa reynst ágætlega og þjónustan hjá tölvuvirkni er mjög góð.




Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadi » Fim 11. Nóv 2004 17:58

Takk fyrir svörin en mér sýnist kortið á att sem kostar 18.950 kr. ekki vera pro. Hins vegar virðist Pro kortið þar vera á 26.450 kr.

Er það samt mun betra en hitt 9600 XT?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 11. Nóv 2004 18:11

ég held að 9800 hafi aldrei komið non-pro.. leiðréttið mig ef ég er að bulla. meðan það er ekki se, þá er það talsvert betra en 9600 línan.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadi » Fös 12. Nóv 2004 00:57

Mér sýnast nú vera bæði til með Pro og án Pro allavega af því sem ég var að skoða á tomshardware.com.

En ég vildi spyrja að einu öðru líka. Þar sem móðurborðið mitt styður í mesta lagi AGP 4X mun það hægja mikið á kortinu? Þetta eru allt DirectX 9 kort, er það ekki?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 12. Nóv 2004 08:27

það mun hægja mjög lítið á kortinu.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

jericho
FanBoy
Póstar: 794
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Pósturaf jericho » Fös 12. Nóv 2004 09:04

dadi
Græningi

Kom: 10 Mar 2003
Bréf: 27
-------------------------------------------
gnarr
Þráðstjóri

Kom: 29 Mar 2003
Bréf: 3223
Staðsetning: Reykjavík
-------------------------------------------

ég var aðeins að lesa út fyrir efnið og rakst á þessar tölur. :D
afsakið að þetta tengist þræðinum ekkert
:wink:



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 12. Nóv 2004 10:05

dadi skrifaði:Mér sýnast nú vera bæði til með Pro og án Pro allavega af því sem ég var að skoða á tomshardware.com.

En ég vildi spyrja að einu öðru líka. Þar sem móðurborðið mitt styður í mesta lagi AGP 4X mun það hægja mikið á kortinu? Þetta eru allt DirectX 9 kort, er það ekki?


Ef þú ert með APG 4 móðurborð og AMD xp 2000 öra ferðu nátla og færð þér nýtt.

Persónulega finnst mér að uppfærslan ætti að vera svona.

K8NS Pro nforce3-250 AMD Athlon64 13.990kr
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=616

Öri AMD 64 3200 21.100kr
http://start.is/product_info.php?cPath=80_47_82&products_id=381

Seagate 200gb diskur 13.000kr
http://start.is/product_info.php?cPath=80_58_108&products_id=506

ATi Radeon 9800 Pro 19.000kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=1172
Síðast breytt af hahallur á Fös 12. Nóv 2004 10:39, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 12. Nóv 2004 10:33

jericho skrifaði:dadi
Græningi

Kom: 10 Mar 2003
Bréf: 27
-------------------------------------------
gnarr
Þráðstjóri

Kom: 29 Mar 2003
Bréf: 3223
Staðsetning: Reykjavík
-------------------------------------------

ég var aðeins að lesa út fyrir efnið og rakst á þessar tölur. :D
afsakið að þetta tengist þræðinum ekkert
:wink:



?? afhverju er ég ekki að fatta ??


"Give what you can, take what you need."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 12. Nóv 2004 10:49

hann kom um svipað leiti en þú




Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Reputation: 0
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebbi_Johannsson » Fös 12. Nóv 2004 11:09

hahallur skrifaði:
dadi skrifaði:Mér sýnast nú vera bæði til með Pro og án Pro allavega af því sem ég var að skoða á tomshardware.com.

En ég vildi spyrja að einu öðru líka. Þar sem móðurborðið mitt styður í mesta lagi AGP 4X mun það hægja mikið á kortinu? Þetta eru allt DirectX 9 kort, er það ekki?


Ef þú ert með APG 4 móðurborð og AMD xp 2000 öra ferðu nátla og færð þér nýtt.

Persónulega finnst mér að uppfærslan ætti að vera svona.

K8NS Pro nforce3-250 AMD Athlon64 13.990kr
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=616

Öri AMD 64 3200 21.100kr
http://start.is/product_info.php?cPath=80_47_82&products_id=381


Seagate 200gb diskur 13.000kr
http://start.is/product_info.php?cPath=80_58_108&products_id=506

ATi Radeon 9800 Pro 19.000kr
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=1172


ég held að hann hafi ekki tekið neins staðar fram að hann ætlaði í "major" uppfærslu :roll:


Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate


Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadi » Fös 12. Nóv 2004 15:37

Já, skemmtilegar tölur. :lol:

Það er rétt, ég ætla ekki að uppfæra allt. Ég ætla bara að fá mér harðan disk og skjákort og vil vita hvort ég er að fá þennan 4000kr. mismun á ATI Radeon 9600 XT og ATI Radeon 9800 til baka í afköstum miðað við vélbúnaðinn sem ég er með núna.

"325/290 core/mem speed" stendur í lýsingunni á radeon 9800 kortinu á att.is. Er þetta ekki hægvirkt?

Hérna: http://graphics.tomshardware.com/graphic/20041110/buyers_guide-15.html
Stendur: "Radeon 9800 - 8PP - 128 MB - 256 Bit - 325/580 MHz"



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 12. Nóv 2004 19:13

þetta er MIIIIIIKLU hraðara kort en r9600


Stendur: "Radeon 9800 - 8PP - 128 MB - 256 Bit - 325/580 MHz"



8PP stendur fyrir 8 pixelpipelines sem að er tvöfalt fleiri en r9600 hefur. þetta er með 256bita minni, á móti því að flest 9600 eru með 128 (held að ég fari með rétt)


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadi » Fös 12. Nóv 2004 19:39

Ok, takk.

En veit einhver með hina spurninguna? Þ.e. af hverju stendur
"325/290 core/mem speed" í lýsingunni á att.is en 325/580 MHz á Tom's Hardware. Er þetta kannski misskilningur í mér og alls ekki verið að tala um sama hlutinn?

Veit einhver hvort þetta kort fáist annars staðar en á att.is? Þetta kort er nefnilega ekki á forsíðunni hérna.



Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fös 12. Nóv 2004 19:42

Þetta kort hjá att.is er ekki 9800 PRO, punktur !! Þetta er 9800 ATLANTIS með 128bita minnisstýringu.. þe miklu hægvirkara en 9800PRO !!!




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fös 12. Nóv 2004 20:56

Myndi byrja á að skipta út þessum 10 gb hd og svo nýtt skjákort ...


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."


Mikki
Nýliði
Póstar: 24
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 07:26
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mikki » Fös 12. Nóv 2004 21:25

9800 er um það bil 10% hægara en 9800 PRO en 40% hraðara en 9600 XP samkvæmt þessu
http://graphics.tomshardware.com/graphic/20041004/index.html
http://www.beyond3d.com/reviews/sapphire/9800/index.php?p=5

Þú þarft svo svoldið meira pláss en 10GB til að prófa kortið svo það væri gott að fá annan disk fyrst þú ert á annað borð að opna tölvuna :lol:

En þú myndir sjá miklu meiri mun á því að bæta við 512 MB kubb heldur en hraðari disk.

En veit einhver með hina spurninguna? Þ.e. af hverju stendur
"325/290 core/mem speed" í lýsingunni á att.is en 325/580 MHz á Tom's Hardware. Er þetta kannski misskilningur í mér og alls ekki verið að tala um sama hlutinn?


Þetta er bara til að rugla mann , 580 Mhz DDR minni er í raun 290 Mhz minni sem keyrir 2 skipanir per klukkutíðni.
http://www.theddrzone.com/faq.php
Síðast breytt af Mikki á Fös 12. Nóv 2004 21:26, breytt samtals 1 sinni.




BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Reputation: 0
Staðsetning: Westmannaeyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf BlitZ3r » Lau 13. Nóv 2004 03:24

dadi skrifaði:Ok, takk.

En veit einhver með hina spurninguna? Þ.e. af hverju stendur
"325/290 core/mem speed" í lýsingunni á att.is en 325/580 MHz á Tom's Hardware. Er þetta kannski misskilningur í mér og alls ekki verið að tala um sama hlutinn?

Veit einhver hvort þetta kort fáist annars staðar en á att.is? Þetta kort er nefnilega ekki á forsíðunni hérna.


held útaf því að 290*2 (útaf DDR eins on á vinsluminnunum) þótt að þeta sé 9800 non-pro þá er þetta betra en 9600xt


BlitZ3r > ByzanT-

-

Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 13. Nóv 2004 11:57

OverClocker skrifaði:Þetta kort hjá att.is er ekki 9800 PRO, punktur !! Þetta er 9800 ATLANTIS með 128bita minnisstýringu.. þe miklu hægvirkara en 9800PRO !!!


Stendur: "Radeon 9800 - 8PP - 128 MB - 256 Bit - 325/580 MHz"


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadi » Lau 13. Nóv 2004 14:51

Þetta með 256 bit er það sem stendur á tom's hardware. En við skjákortið á att.is stendur:

"128-bit memory interface removes hardware performance bottleneck and provides end users with faster 3D graphics"

Ætti ég að sleppa því að fá mér þetta kort út af þessu? Er það enn þá mun hraðara en 9600XT kortið?




Höfundur
dadi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 10. Mar 2003 16:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf dadi » Sun 14. Nóv 2004 22:42

Ég býst við að ég kaupi 9800 kortið hjá att en veit einhver hér hvort að þetta:
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_24_97&products_id=808 sé góður harður diskur?

Ef einhver hefur keypt hjá att, getur hann þá sagt mér hvort þurfi að panta vöruna á netinu áður hvort hægt sé að kaupa þetta á staðnum og ef ég þarf að panta á netinu get ég þá sótt vöruna samdægurs?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 15. Nóv 2004 08:52

þú verður að panta hana á netinu áður. það er næstum því alltaf hægt að sækja samdægurs.
Síðast breytt af gnarr á Þri 16. Nóv 2004 17:21, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."