Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu


Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf fedora1 » Sun 17. Ágú 2014 21:41

Jæja, hér er enn einn þráðurinn um hvaða tölvu ég á að fá mér.
Er með budget ca. 200k. +- 25k ( tölvu + skjá 22"+)
Ég spila ekki mikið af leikjum en væri til í að tölvan mundi ráða við td. EVE Online.
Kostur að vélin sé ekki of hávær
16G í minni (vil geta keyrt linux vél í virtual)

Á maður að skella sér á eitthvað tilboð, raða saman einhverjum pakka hér heima, kaupa að utan, eða kaupa notað hér á vaktinni ?




Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf fedora1 » Mán 18. Ágú 2014 23:31

Hvað segið þið kappar ?
Kaupa pakka,raða saman íhlutum (innanlands eða utan) eða kaupa notað hér á vaktinni til að fá semi hljóðláta vél ?




Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf fedora1 » Mið 27. Ágú 2014 14:34

Ég setti saman tölvu í tölvulistanum, er í dýrari kantinum miðað við það sem ég ætlaði að fara í, hvar mynduð þið skera niður eða breyta tail að skera niður kostnað/bæta tölvuna

Silencio 550 hljóðeinangraður 19.990
Z97-G43 1150 ATX 4xDDR3, 2x PCIe 2/3, 6x SATA USB3 HDMI 24.990
RM650 Modular aflgjafi 80P Gold 24.990
Core i7 4770 3.4GHz S1150 22nm 8MB 49.990
CoolerMaster Hyper TX3 EVO 4.490
MSI GeForce 750 Ti OC 2GBGDDR5 23.990
16GB 2x8 1866MHz CL9 svört Vengeance 34.990
250GB 840 EVO 3 ára ábyrgð basic kit SSD 29.990
1TB 3.5" SATA3 7200RPM 64MB 9.990
27 Philips 273V5LHSB 5ms1920x1080 44.990
Logitech S120, 2.0 hátalarar svartir oem 2.990
Samtals 271.890



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf Halli25 » Mið 27. Ágú 2014 14:46

getur prófað að senda póst á þá og boðið um tilboð í svona pakka


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf jojoharalds » Mið 27. Ágú 2014 14:52

hér er mjög flott tölva fyrir þennan pening.
Viðhengi
Leikjatölvu.png
Leikjatölvu.png (133.81 KiB) Skoðað 1802 sinnum


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf fedora1 » Mið 27. Ágú 2014 16:01

jojoharalds skrifaði:hér er mjög flott tölva fyrir þennan pening.

Það er samt ekki skjár inni í þessu, þannig að þegar ég bæti honum við verður þetta tölvert dýrara sýnist mér.



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf svensven » Mið 27. Ágú 2014 17:02

jojoharalds skrifaði:hér er mjög flott tölva fyrir þennan pening.


Þetta er samt svo langt fyrir ofan budget sem hann gaf sem var 200 +/- 25k fyrir tölvu og skjá - Ef við gefum okkur í kringum 25 fyrir skjá þá er þetta 50 kalli yfir max budget.

Spurning um að fara í I5, taka kannski 1 SSD í staðinn fyrir 2, sleppa / geyma H100 - En svo er spurning hvort að þú fáir svipað / betra stöff notað á góðu verði og fáir þá jafnvel meira fyrir peninginn.



Skjámynd

jojoharalds
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1619
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Reputation: 295
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf jojoharalds » Mið 27. Ágú 2014 17:10

Hér er annað setup úr amd línuni.

og kaupa þetta skjákort notað.

viewtopic.php?f=11&t=62143
þetta er samtals þá 160.000kr

þá ertu með nóg eftir fyrir flottan skjá,og eitthvað meira.
Viðhengi
AMD LEIKJAVÉL með notað 280x skjákort á 37.000.png
AMD LEIKJAVÉL með notað 280x skjákort á 37.000.png (105.99 KiB) Skoðað 1767 sinnum


Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-5800X3d @ 4.5 Ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3800MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 1200W - GTX3080
Samsung 980pro 2Tb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb -- Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S


Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf fedora1 » Mið 27. Ágú 2014 23:01

jojoharalds skrifaði:Hér er annað setup úr amd línuni.

og kaupa þetta skjákort notað.

viewtopic.php?f=11&t=62143
þetta er samtals þá 160.000kr

þá ertu með nóg eftir fyrir flottan skjá,og eitthvað meira.



samkvæmt myndinni þá er eins og það sé ekki allt til sem þú setur þarna í innkaupalistann, 3 stjörnumerkt.

En mælir þú frekar með AMD en Intel ?




Höfundur
fedora1
Ofur-Nörd
Póstar: 290
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 6
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf fedora1 » Mið 27. Ágú 2014 23:02

fedora1 skrifaði:Ég setti saman tölvu í tölvulistanum, er í dýrari kantinum miðað við það sem ég ætlaði að fara í, hvar mynduð þið skera niður eða breyta tail að skera niður kostnað/bæta tölvuna

Silencio 550 hljóðeinangraður 19.990
Z97-G43 1150 ATX 4xDDR3, 2x PCIe 2/3, 6x SATA USB3 HDMI 24.990
RM650 Modular aflgjafi 80P Gold 24.990
Core i7 4770 3.4GHz S1150 22nm 8MB 49.990
CoolerMaster Hyper TX3 EVO 4.490
MSI GeForce 750 Ti OC 2GBGDDR5 23.990
16GB 2x8 1866MHz CL9 svört Vengeance 34.990
250GB 840 EVO 3 ára ábyrgð basic kit SSD 29.990
1TB 3.5" SATA3 7200RPM 64MB 9.990
27 Philips 273V5LHSB 5ms1920x1080 44.990
Logitech S120, 2.0 hátalarar svartir oem 2.990
Samtals 271.890


Skelli mér á þennan pakka á morgun ef engar ábendinar um endurbætur berast \:D/



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ráðleggingar um kaup á tölvu

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Mið 27. Ágú 2014 23:55

fedora1 skrifaði:
fedora1 skrifaði:Ég setti saman tölvu í tölvulistanum, er í dýrari kantinum miðað við það sem ég ætlaði að fara í, hvar mynduð þið skera niður eða breyta tail að skera niður kostnað/bæta tölvuna

Silencio 550 hljóðeinangraður 19.990
Z97-G43 1150 ATX 4xDDR3, 2x PCIe 2/3, 6x SATA USB3 HDMI 24.990
RM650 Modular aflgjafi 80P Gold 24.990
Core i7 4770 3.4GHz S1150 22nm 8MB 49.990
CoolerMaster Hyper TX3 EVO 4.490
MSI GeForce 750 Ti OC 2GBGDDR5 23.990
16GB 2x8 1866MHz CL9 svört Vengeance 34.990
250GB 840 EVO 3 ára ábyrgð basic kit SSD 29.990
1TB 3.5" SATA3 7200RPM 64MB 9.990
27 Philips 273V5LHSB 5ms1920x1080 44.990
Logitech S120, 2.0 hátalarar svartir oem 2.990
Samtals 271.890


Skelli mér á þennan pakka á morgun ef engar ábendinar um endurbætur berast \:D/


Myndi alls ekki setja saman tölvu úr tölvulistanum, hún ásamt tölvutek eru dýrustu tölvubúðir landsins.

Hér er ein sem ég setti saman á start.is. Þarna ertu með mun vandaðri kassa, öflugri örgjörva, öflugra skjákort ásamt mun betri gaming skjá fyrir nánast sama pening. Mæli með að þú kíkir á start.is það er mjög hentugt að setja saman vél á síðunni þeirra.

Fractal Design Define R4 Arctic hvítur

Intel Core i7-4790 3.6GHz 8MB Quad-Core LGA 1150

CoolerMaster Hyper 212 Evo

16GB (2x8GB) 1600MHz DDR3

ASRock Fatal1ty B85 Killer, Purity Sound™, 7.1 CH HD Audio, 4x USB 3.0, Killer™ E2200, CrossFireX

600W Corsair CX600 ATX aflgjafi V2 80+ Bronze (+12V 46A)

Nvidia GeForce GTX 760 2GB GDDR5 (þarf 38A á +12V)

250GB Samsung SSD 840 EVO Leshraði: 540MBs Skrifhraði: 520MB/s

1TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB NCQ

24” Philips 242G5DJEB 5ms 144Hz (1920x1080) GAMING

274.610.-