Móðurborð fyrir 4770K


Höfundur
krizroyale
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 29. Jan 2013 00:17
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Móðurborð fyrir 4770K

Pósturaf krizroyale » Fim 03. Apr 2014 10:31

Hvaða móðurborði mælið þið með fyrir 4770K?

Hef skoðað nokkur review um þessi hérna og yfirleitt bara fínir dómar:
ASRock Z87 Extreme6
Gigabyte Z87X-D3H
Gigabyte Z87X-UD4H

Vil bara fá gott móðurborð með nóg af tengimöguleikum og auðvitað möguleikann á OC.

Mælið þið með einhverju sérstöku?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir 4770K

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 03. Apr 2014 10:37

http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=356 Þetta móðurborð fær mjög góða dóma og er frábært fyrir peninginn.