Build í stað þess að kaupa notaða.


Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf hakon78 » Mán 11. Júl 2011 22:58

Sælir drengir.

Ég er búinn að leita af tölvu eins og grár köttur undanfarnar vikur.
En ákvað nú að miðað við verðin sem eru í boði að kaupa frekar nýja upgradable vél sem maður frískar upp á seinna.

Ég á SSD disk sem ég mun hafa fyrir stýrikerfi annað til að byrja með.

Annars verður eftirfarandi í henni.

http://buy.is/product.php?id_product=9208321
Lian Li Nettur og fínn kassi álklæddur

http://buy.is/product.php?id_product=9208322
Antec BP550 Plus 550W (fær topp einkunn frá Newegg userum)

http://www.asus.com/Motherboards/AMD_AM3Plus/M5A88M/
Onboard grafík og tilbúinn fyrir næstu kynslóð Amd

http://buy.is/product.php?id_product=9208320
AMD Phenom II X2 560 Black Edition (mögulega hægt að losa um kjarna)

http://buy.is/product.php?id_product=9208323
G.SKILL Ripjaws Series 8GB 1333 Mhz

Hvernig lýst ykkur á?
Mér sýnist þetta vera um 76þ. En upgradable og í ábyrgð næstu 2 ár.

Mbk
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf bulldog » Mán 11. Júl 2011 23:03

hvernig ssd disk ertu með ?




Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf hakon78 » Mán 11. Júl 2011 23:05

Intel einhvern sem pabbi gamli á 80Gb.
Fæ hann fríkeypis þannig að spekkarnir þurfa ekkert að vera æðislegir

Mbk
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf bulldog » Mán 11. Júl 2011 23:12

fríkeypis er bara flott :8)




Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf hakon78 » Þri 12. Júl 2011 20:59

Ég keypti græjuna og bíð eftir að hún komi.

Ég valdi AMD þar sem þeir eru hagkvæmir miðað við afl í dag og vegna þess að MBið styður Bulldozer þegar hann kemur út.
Þeir munu sennilega alltaf lagga á móti Intel en ávalt vera á góðu verði.

Hvað finnst ykkur?
Ætli þetta sé ekki bara ágætis apparat.
Mbk
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf Ulli » Þri 12. Júl 2011 21:01

Passar þetta MB í þennan Micro ATX turn?


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf MatroX » Þri 12. Júl 2011 21:02

Ulli skrifaði:Passar þetta MB í þennan Micro ATX turn?

akkurat sem ég hugsaði..

hvaða móðurborð tókstu?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1291
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf Ulli » Þri 12. Júl 2011 21:03

Jú mér sýnist það passa. Stóð uATX svo ég var ekki viss.
En miðað við myndina þá er þetta Micro MB


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850


Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf hakon78 » Þri 12. Júl 2011 21:07

uATX Form Factor Móðurborðið
og

LIAN LI PC-A04B Black Aluminum MicroATX
Er ég nokkuð að gera vitleysu???
Mbk
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf MatroX » Þri 12. Júl 2011 21:08

hakon78 skrifaði:Ég keypti græjuna og bíð eftir að hún komi.

Ég valdi AMD þar sem þeir eru hagkvæmir miðað við afl í dag og vegna þess að MBið styður Bulldozer þegar hann kemur út.
Þeir munu sennilega alltaf lagga á móti Intel en ávalt vera á góðu verði.

Hvað finnst ykkur?
Ætli þetta sé ekki bara ágætis apparat.
Mbk
Hákon


en þú veist það að þetta er enþá rumor um að Bulldozer passi í 8** chipsetið. eina sem vitað er að það mun passa með 9** chipsetinu


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


painkilla
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 30. Des 2010 23:43
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf painkilla » Þri 12. Júl 2011 21:11

hakon78 skrifaði:uATX Form Factor Móðurborðið
og

LIAN LI PC-A04B Black Aluminum MicroATX
Er ég nokkuð að gera vitleysu???
Mbk
Hákon


µATX er micro ATX þannig nei þú ert ekki að gera vitleysu :D


Chieftec Dragon|Gigabyte GA-MA770T-UD3P|AMD Phenom II X6 1055T @ 3.0 ghz|Cooler Master Hyper 212 Plus|4GB Corsair 1333mhz DDR3|Saphire Radeon HD 4870|InterTech 700w|320 GB HDD


Höfundur
hakon78
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Sun 24. Okt 2010 10:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf hakon78 » Þri 12. Júl 2011 21:15

Fékk hjartastopp!!

Matrox það er smámál miðað við sjokkið áðan.
:shock:

Amk kosti þá er hægt að fá öflugari örgjava fyrir minni pening.

En hvernig lýst ykkur á kassann.
Ég var að spá í Mini Itx en fór að ráðum Matrox og keypti mér aðeins stærri.

Mbk
Hákon


Tollar, virðisauki og gjöld eru greidd af öllum vörum sem ég sel.
Hakon78 (hjá) Hotmail.com

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Build í stað þess að kaupa notaða.

Pósturaf MatroX » Þri 12. Júl 2011 21:16

hakon78 skrifaði:Fékk hjartastopp!!

Matrox það er smámál miðað við sjokkið áðan.
:shock:

Amk kosti þá er hægt að fá öflugari örgjava fyrir minni pening.

En hvernig lýst ykkur á kassann.
Ég var að spá í Mini Itx en fór að ráðum Matrox og keypti mér aðeins stærri.

Mbk
Hákon


mér lýst vel á hann,


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |