Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Pósturaf kjarribesti » Mið 08. Sep 2010 20:32

er með eitthvað frekar lelegt Ati Radeon 1050 skjákort málið er að það er að hitna svo feitt þegar tölvan hefur verið í gangi í smá stund .. einhver sem á svipað gott skjákort sem er ekki í notkun eða er til í að selja ódýrt eða gefa, er hræddur um að þetta sé að gefa sig ef eitthvað er ?
Mynd
held þetta sé barasta nákvæmlega eins 8)

___
Choice


_______________________________________

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Pósturaf Halli25 » Mið 08. Sep 2010 22:50

er með mun betra skjákort til sölu sjá:
viewtopic.php?f=11&t=32343

sama lína og þitt bara high end kort...


Starfsmaður @ IOD


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2379
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 150
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Pósturaf littli-Jake » Fim 09. Sep 2010 16:01

hvað kallar þú sjúklegan hita samt?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Pósturaf kjarribesti » Fim 09. Sep 2010 17:34

þannig að ég brenni mig næstum við að taka utan um það ..


_______________________________________


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Pósturaf vesley » Fim 09. Sep 2010 17:39

kjarribesti skrifaði:þannig að ég brenni mig næstum við að taka utan um það ..



Það kemur fyrir á mörgum kortum... Hvað þá Viftulausum kortum eins og þessu.

Prufaðu að sækja forrit eins og HWmonitor og athugaðu hitastigið á kortinu. link: http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Pósturaf Blackened » Fös 10. Sep 2010 00:51

Mjeh.. kortið sem að ég er með í undirskrift keyrir í 76° í Idle.. allan sólarhringinn.. undanfarin 2 ár eða eitthvað.. hefur ekki orðið meint af ennþá ;)



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Pósturaf kjarribesti » Lau 11. Sep 2010 19:27

haha bara vona það kveikni ekki í :P -yeah bíð þá frekar eftir að það brenni og geri eitthvað í því þá..


_______________________________________


stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Pósturaf stubbur312 » Mið 29. Sep 2010 20:07

náðu þér frekar forrit sem heitir speccy



Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjúkleg hitnun á skjákorti ?

Pósturaf Sydney » Fim 30. Sep 2010 09:07

90°C telst eðlilegur hiti fyrir sum kort, þó að viftulaust kort í kassa með lélegu loftflæði er ekkert sérlega sniðugt ef þú skyldir vera með svoleiðis kassa.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED