KVM

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

KVM

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 12. Maí 2010 13:19

Sælir.

Mig vantar KVM skipti til að tengja usb lyklaborð og mús við 2 tölvur. Skár er ekki nauðsynlegt þar sem það er bæði vga og dvi á skjánum mínum sem ég get notað. Var búinn að skoða nokkra:

http://kisildalur.is/?p=2&id=599
http://www.computer.is/vorur/2952/
http://www.tolvulistinn.is/vara/18586
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=5001
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=18707

Ætlaði að reyna að halda verðinu í lágmarki þar sem þetta er bara svona smá dútl hjá mér.

Já og ég var að spá hvað væri svona vænlegast af þessu, og ef þið hafið eitthvað annað betra þá er það sjálfsagt.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: KVM

Pósturaf ponzer » Mið 12. Maí 2010 16:28

Eina sem mér finnst vera must á þessu er að vera með "hot keys" til að skipta á milli svo maður þyrfti ekki að ýta á takkan á switchinum til að skipta því maður er kannski ekki alltaf með þetta fyrir framan sig.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: KVM

Pósturaf kazgalor » Mið 12. Maí 2010 16:48

Ég átti svona trendnet KVM switch einsog tölvutek er að selja. Hann var fínn svosem, man ekki hvort það var hægt að binda hotkey við hann.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Blues-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
Reputation: 17
Staðsetning: /usr/local
Staða: Ótengdur

Re: KVM

Pósturaf Blues- » Mið 12. Maí 2010 17:59

Er með einn eins og frá Tölvutek sem ég notaði aldrei ...
Getur fengið hann á 3kall .. sendu mér pm ef þú hefur áhuga.



Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Reputation: 0
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Re: KVM

Pósturaf Gothiatek » Mið 12. Maí 2010 20:50

Áður en þú ferð að fjárfest í einhverju myndi ég mæla með að prófa Synergy. Frítt forrit sem virkar til að deila lyklaorði og mús milli 2ja tölva.


pseudo-user on a pseudo-terminal