Leit að skjá!


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Leit að skjá!

Pósturaf ColdIce » Mið 28. Apr 2010 12:37

Sælir vaktarar. Er einhver hér sem veit um fleiri síður en buy.is og getur leitað að 22"-24" lcd skjá handa mér sem ódýrast? Bara ef einhverjum leiðist? :p :8)

Er eitthvað varið í þennan?
http://buy.is/product.php?id_product=1289


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf hsm » Mið 28. Apr 2010 14:02

ColdIce skrifaði:Er eitthvað varið í þennan?
http://buy.is/product.php?id_product=1289

Mér líst ágætlega á þennan skjá, en svo er bara spurning að fara í buy.is og fá að skoða hann "myndgæðin"
En verðið er flott, en auglýsinginn enn betri :D
Þetta er 23" skjár og þeir auglýsa "Hvern langar ekki í næstum því 24" skjá fyrir 29.990" =D>


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf mattiisak » Mið 28. Apr 2010 15:02

var einmit að velta því sama fyrir mér enn hvort ætti maður að fá sér þennan(hann er reindar HD)
http://buy.is/product.php?id_product=1289 eða þennan http://buy.is/product.php?id_product=1315 ? :-k


"Sleeping's for babies Gamers Play!"


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf vesley » Mið 28. Apr 2010 16:24

mattiisak skrifaði:var einmit að velta því sama fyrir mér enn hvort ætti maður að fá sér þennan(hann er reindar HD)
http://buy.is/product.php?id_product=1289 eða þennan http://buy.is/product.php?id_product=1315 ? :-k



Af þessum tveimur myndi ég velja fyrri . hann er með HDMI tengi og nánast sömu speck og þessi seinni.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2770
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 124
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf zedro » Mið 28. Apr 2010 20:07

hsm skrifaði:fara í buy.is og fá að skoða hann "myndgæðin"

Held að buy sé ekki með sýnseintök. All sérpantað bara held ég? :-k


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf gardar » Mið 28. Apr 2010 20:09

mattiisak skrifaði:var einmit að velta því sama fyrir mér enn hvort ætti maður að fá sér þennan(hann er reindar HD)
http://buy.is/product.php?id_product=1289 eða þennan http://buy.is/product.php?id_product=1315 ? :-k


Þeir eru báðir "Full HD"




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf mattiisak » Mið 28. Apr 2010 20:20

gardar skrifaði:
mattiisak skrifaði:var einmit að velta því sama fyrir mér enn hvort ætti maður að fá sér þennan(hann er reindar HD)
http://buy.is/product.php?id_product=1289 eða þennan http://buy.is/product.php?id_product=1315 ? :-k


Þeir eru báðir "Full HD"


hvort myndir þú taka?


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf gardar » Mið 28. Apr 2010 23:10

mattiisak skrifaði:
gardar skrifaði:
mattiisak skrifaði:var einmit að velta því sama fyrir mér enn hvort ætti maður að fá sér þennan(hann er reindar HD)
http://buy.is/product.php?id_product=1289 eða þennan http://buy.is/product.php?id_product=1315 ? :-k


Þeir eru báðir "Full HD"


hvort myndir þú taka?


Annaðhvort er ég blindur, eða þessir skjáir eru með nákvæmlega sömu specs.... Svo að ég myndi bara taka þann sem þér þykir flottari útlitslega...



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2704
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf SolidFeather » Mið 28. Apr 2010 23:13

HD er bara marketing term og skiptir engu máli hvað varðar tölvuskjái. Allir tölvuskjáir hafa verið "HD" síðan risaeðlur voru uppi.



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf kazgalor » Fim 29. Apr 2010 08:49

Ég myndi ráðleggja ykkur að kaupa ekki 23" skjá. þeir eru í rosalega bjánalegri upplausn sem að fáir leikir supporta. 24" til samanburðar er minnsti skjárinn í sinni upplausn, sem þýðir að hann er mjög skarpur.

Ég mæli með að eyða aðeins meira, þið sjáið ekki eftir því.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


vesley
Kóngur
Póstar: 4253
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 191
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf vesley » Fim 29. Apr 2010 09:11

kazgalor skrifaði:Ég myndi ráðleggja ykkur að kaupa ekki 23" skjá. þeir eru í rosalega bjánalegri upplausn sem að fáir leikir supporta. 24" til samanburðar er minnsti skjárinn í sinni upplausn, sem þýðir að hann er mjög skarpur.

Ég mæli með að eyða aðeins meira, þið sjáið ekki eftir því.



1920*1080 er verulega algeng upplausn svo ég veit ekki alveg hvað þú ert að meina.



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf kazgalor » Fim 29. Apr 2010 09:24

Native upplausnin er reyndar 2048x1156.

En burtséð frá því þá er líka asnalegt að útskýra fyrir fólki að þú hafir ekki týmt að kaupa 24" :)


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf Jimmy » Fim 29. Apr 2010 09:29

24" 1920*1200 er málið, halda sér í 16:10 :)


~


Höfundur
ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1562
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 95
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf ColdIce » Fim 29. Apr 2010 10:53

þannig að 22 er betra en 23?


Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 14 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Zero 10X | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf corflame » Fim 29. Apr 2010 11:18

Jimmy skrifaði:24" 1920*1200 er málið, halda sér í 16:10 :)


+1

Algert rugl að mínu mati að vera að takmarka sig við XXXX * 1080 í upplausn. Þú ert að kaupa tölvuskjá, ekki sjónvarp



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf gardar » Fim 29. Apr 2010 12:06

corflame skrifaði:
Jimmy skrifaði:24" 1920*1200 er málið, halda sér í 16:10 :)


+1

Algert rugl að mínu mati að vera að takmarka sig við XXXX * 1080 í upplausn. Þú ert að kaupa tölvuskjá, ekki sjónvarp


+11111111

Þoli ekki þessa helvítis 16:9 skjái



Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf kazgalor » Fim 29. Apr 2010 13:04

gardar skrifaði:
corflame skrifaði:
Jimmy skrifaði:24" 1920*1200 er málið, halda sér í 16:10 :)


+1

Algert rugl að mínu mati að vera að takmarka sig við XXXX * 1080 í upplausn. Þú ert að kaupa tölvuskjá, ekki sjónvarp


+11111111

Þoli ekki þessa helvítis 16:9 skjái



Sammála. Þeir líta út einsog dömubindi.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070

Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Reputation: 42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Leit að skjá!

Pósturaf ZoRzEr » Fim 29. Apr 2010 13:18

gardar skrifaði:
corflame skrifaði:
Jimmy skrifaði:24" 1920*1200 er málið, halda sér í 16:10 :)


+1

Algert rugl að mínu mati að vera að takmarka sig við XXXX * 1080 í upplausn. Þú ert að kaupa tölvuskjá, ekki sjónvarp


+11111111

Þoli ekki þessa helvítis 16:9 skjái


Já.


13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini