Skipta um skjá á fartölvu


Höfundur
arnorhe
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 14. Jún 2009 11:49
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Skipta um skjá á fartölvu

Pósturaf arnorhe » Mið 18. Nóv 2009 12:26

Sælir

Gefum okkur það að maður sé með tvær Acer tölvur sem eru af sömu týpu. Önnur er með bilaðan skjá en allt annað í lagi. Hin er með ónýtan vélbúnað en skjárinn í lagi.

Er þá ekki hægt að taka skjána af tölvunum og skipta þannig að maður sé þá kominn með tölvu sem er í lagi með skjá í lagi. Hitt færi bara í ruslið?

Vona að þetta skiljist



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá á fartölvu

Pósturaf Glazier » Mið 18. Nóv 2009 12:28

Jú,jú það á allveg að vera hægt að gera þetta


Tölvan mín er ekki lengur töff.


vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá á fartölvu

Pósturaf vesley » Mið 18. Nóv 2009 17:05

ef þeir eru akkúrat sama týpa þá ætti þetta í rauninni ekki að vera mikið mál . bara skrúfa nokkrar skrúfur úr og taka í sundur og passa að taka öll tengi úr sambandi líka og færa yfir.