Panellin á Kassanum fyrir hljóð jack

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Panellin á Kassanum fyrir hljóð jack

Pósturaf jonsig » Sun 28. Des 2008 02:20

ég er að pæla , það eru jacks framaná kassanum hjá mér fyrir headfones en ég fæ þau ekki til að virka það eru pinnar á X-fi creative kortinu hjá mér , og þetta virkar ekki þótt ég stingi jackinu í kassanum í þar :?: :|

virkar þetta almennt ekki eða?




Opes
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Panellin á Kassanum fyrir hljóð jack

Pósturaf Opes » Sun 28. Des 2008 02:22

Jú jú, ætti að virka. Hvernig tengi er á hljóðkortinu? Til í að taka mynd eða finna mynd á netinu?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panellin á Kassanum fyrir hljóð jack

Pósturaf jonsig » Sun 28. Des 2008 02:32

Mynd

Ég er með nákvæmlega sama , bara Pci-express 1x :8)

það eru þarna beygðu pinnarnir 10stk ,... það vantar einn pinnan á bæði kortinu og Audio jackinu á kassanum

þetta virðist eiga að vera fool prof, en samt ekki að virka




Opes
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Panellin á Kassanum fyrir hljóð jack

Pósturaf Opes » Sun 28. Des 2008 02:34

Jújú, þetta er bara venjuleg SPDIF tengi. Hmmmm, ertu viss um að kapallinn snúi rétt?



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panellin á Kassanum fyrir hljóð jack

Pósturaf jonsig » Sun 28. Des 2008 02:50

ég heyri static í heyrnatólunum þegar ég plögga kubbnum í hlóðkortið (opin kassinn) svo endurræsti ég media playerinn , útaf það er eitthvað jack-detection í honum (ef það væri vesen)

meina það stendur audio á tengi kubbnum þarna í kassanum og það er bara hægt að plögga honum á einn veg inní hljóð-kortið eins og ég segi ,, ,10 pinnar , vantar einn í hljóðkortinu og kubbnum til að þetta sé fool-prof.

spurning hvort tengikubburinn í kassanum komi vitlaust víraður , ss það þurfi að víra hann uppá nýtt? svissa einhverjum vírum



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panellin á Kassanum fyrir hljóð jack

Pósturaf jonsig » Sun 28. Des 2008 02:55

það þarf að stilla front panel jack detection :?


""dont stress, same happened to me. I i had plugged in ALL the pins in the correct place but there was still no sound from front pannels. The solution is to go to control panel and open the Realtek HD Sound Effects manager. When it opens go to the Audio I/O tab and click on the little spanner next to "analog". Tick "disable front pannel jack detection".

Hope your problem is solved""


Heyrðu mér tókst að láta þetta virka í 1 sekúntu ... svo kemur "headphones" unplugged eða not working !?

þá þarf ég að kveikja aftur á media playernum , svo sting ég í samband við frontpanellinn, virkar í 1 sekúntu svo kemur "unplugged" ??



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 460
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 71
Staða: Ótengdur

Re: Panellin á Kassanum fyrir hljóð jack

Pósturaf daremo » Sun 28. Des 2008 17:48

Kannski vitlaust hjá mér.. En mig minnir að Creative neyðir þig til að kaupa sér front panel.. Frá Creative.
Þeas þeir eru ekki með hefðbundna uppröðun á spdif tengjunum. En þú ættir að geta skítamixað þetta með hjálp Google.



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5017
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 892
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Panellin á Kassanum fyrir hljóð jack

Pósturaf jonsig » Sun 28. Des 2008 21:06

já það er einhver vörn í þessu, ég var með volume panel´inn uppi ,, þá stóð headphones "ready" svo í snarhasti sting ég jackinu í frontpanelinn , heyri gott hlóð í svona 1-2 sek , þá detectar tölvan það og upp kemur melding , " headphones" unplugged ??

maður var eitt stórt WTF þegar maður var að prófa þetta