PNY Geforce 6800GT blackout vandamál

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

PNY Geforce 6800GT blackout vandamál

Pósturaf Pandemic » Fim 07. Des 2006 01:23

Ég á í stórum vandræðum með skjákortið mitt "PNY Geforce 6800GT" og þau lýsa sér þannig að eftir svona 5-10 mínútur í tölvunni verður skjárinn alveg blank en tölvan er samt en þá að runna fínt og síðan eftir svona umþaðbil 1 mínútu skellur skjárinn aftur inn. Það asnalega við þetta er að skjárinn minn segist ekki missa neitt signal en leyfir mér samt ekki að fara í OSD. Er með AG Neovo X-19AV.

Búinn að prófa að undirklukka kortið allsvakalega og það keyrir svellkalt. Búinn að prufa að skipta á milli VGA, DVI-D og DVI-I kapla en ekkert virðist vera að virka. Búin að henda inn öðrum driverum og ég náttúrulega áttaði mig á því að þetta er tengt kortinu þar sem þetta gerðist í BIOS áðan. Hvernig virkar það eru til einhevrskonar firmware uppfærslur á þessum kortum.? Þetta er að verða ansi pirrandi og ég þurfi btw að skrifa þetta bréf hálft blindandi þar sem skjárinn minn var að detta út.

Hafiði heyrt af þessu vandamáli og vitiði lausnina?



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 07. Des 2006 21:21

Ég setti annað nákvæmlega eins kort í og þetta virðist endurtaka sig.
Las á netinu að sumir hefðu lenti í svipuðum vandamálum þar sem rafmagnstengið í skjákortið væri ekki dedicated.

Edit: Hvað með skjáinn?
Hringdi niðrí tölvulista en hugver voru ekki að svara og þeir sögðu að það hefðu engir svona skjáir komið inn hjá þeim s.s. eiga að vera með því flottasta á markaðinum í gæðum. Virðist líka eitthvað tengjast skjánum þar sem ég næ virkileg að draga úr tímanum sem hann dettur út með því að slökkva á kveikja á honum.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 07. Des 2006 22:44

Þar sem ég virðist vera að tala við sjálfan mig hérna þá ætla ég að pósta nokkrum updates.

Sendi Ag Neovo email um vandamálið og talaði við fólk sem hefur gert við þessi kvikindi og ég held að þetta sé eitthvað tengt panelinum eða allavegana eitthverjum sensorum inní honum þar sem hann virðist slökkva á sér mjög hratt ef ég slekk á honum og kveiki til að fá hann í gang aftur. En ef ég geymi hann í smá stund með slökkt á honum þá endist hann í svona 10 mínútur.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 08. Des 2006 05:50

Ef skjárinn er í ábyrgð ættirðu bara að skila honum og fá nýjan




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 08. Des 2006 08:00

Held þú þurfir að fara að rífa systemið þitt í sundur til að finna nákvæmlega hvað það er sem er að. Áttu annað skjákort eða annan skjá til að prófa?



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 08. Des 2006 15:58

Búinn að tengja skjáinn við aðra tölvu og þetta er nákvæmlega eins á henni og hún er með Ati Radeon 9600XT þannig þetta er klárlega skjárinn ég hringdi í hugver og þeir sögðu mér að koma í næstu viku þegar þeir væru búnir að laga aðstöðuna hjá sér.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Fös 08. Des 2006 20:26

amm lenti í mjög svipuðu dæmi með neovo skjá, þurfti samt yfirleitt að restarta vélina til að skjárinn dytti inn aftur...


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3755
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 121
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 08. Des 2006 21:26

Fórstu ekki bara með hann og þeir löguðu hann eða létu þig fá nýjan?




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Sun 10. Des 2006 19:04

Fékk nýjann.


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."