Síða 1 af 1

Óska eftir ATX móðurborði

Sent: Þri 08. Ágú 2023 17:31
af kjarrig
Einhver sem liggur á ATX stærð af móðurborði sem er með sökkul fyrir AMD AM3 örgjörva og tekur DDR3 minni?